Sigurbjörn Sigurðsson (1912-2002)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörn Sigurðsson (1912-2002)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.8.1912 - 20.2.2002

History

Sigurbjörn Sigurðsson fæddist á Brúará í Bjarnafirði á Ströndum 23. ágúst 1912. Hann lést á Blönduósi 20. febrúar síðastliðinn. Útför Sigurbjörns fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Brúará í Bjarnafirði:

Legal status

Sigurbjörn gekk í skóla fáeina mánuði fyrir fermingu.

Functions, occupations and activities

14 ára fór hann til sjós og bjó í verbúð á Drangsnesi en báturinn var gerður út þaðan, síðan í fiskvinnslu rétt utan við Drangsnes og við ýmis sveitastörf. Árið 1932, þá 20 ára, flutti hann aftur í Húnavatnssýsluna og sneri ekki aftur vestur, hann fór til systur sinnar á Þröm og vann í kaupavinnu á ýmsum bæjum. Nokkur ár vann hann á þungavinnuvélum, síðan keypti hann sér trukk sem hann kallaði Hallgerði, en á honum vann hann lengi við vegavinnu og í mjólkurflutningum í sýslunni. Síðan um 1960 til starfsloka sem urðu seint hjá Sigurbirni vann hann í Mjólkurstöðinni á Blönduósi til 76 ára aldurs.

Mandates/sources of authority

Á Brúará í Bjarnafirði mín bernsku lágu sporin,
alltaf taldi ég hann yrði bestan fjarða á vorin Hamrabeltin,
áin mín allt við kotið lága Strandafjöllin dýrðarsýn drottningin mín háa
(Þorvaldur.)

Blikar á grænum bletti
bærinn, við foss í á.
Umgyrtur urð og kletti,
er hann á vegu þrjá.
Fyrir þeim fjórða vegi
faldar sig aldan blá.
Oft er á láði sem legi
lágrok um Brúará.
(Höf. ók.)

Á Brúará í Bjarnafirði
mín bernsku lágu sporin,
alltaf taldi ég hann yrði
bestan fjarða á vorin
Hamrabeltin, áin mín
allt við kotið lága
Strandafjöllin dýrðarsýn
drottningin mín háa
(Þorvaldur.)

Þinn tengdasonur, Þorvaldur Skaftason.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sigurður Stefánsson, bóndi og sjómaður á Brúará, f. 23.10. 1857, d. 7.5. 1935, og kona hans Sigríður Jónsdóttir, f. 21.3. 1872, d. 12.8. 1956.
Sigurbjörn var yngstur sinna systkina sem nú eru öll látin en þau voru: Róselía Guðrún, Halldór Jón, Guðríður, Sigríður, Elías Svavar, Benidikt, Stefán Björn, Gestur, Ingi Einar, Guðbjörn, Elínbjörg og Kristbjörg Róselía.
Sigurbjörn fór 9 ára í sveit til systur sinnar Róselíu á Þröm í Svínavatnshrepp, 11 ára flutti hann aftur heim á Brúará til að vinna hjá bróður sínum Benidikt.
Hann kvæntist 30. desember 1954 Matthildi Margréti Árnadóttur, f. 15.9 1929.
Börn þeirra eru:
1) Ingi Einar, f .16.4. 1950, sambýliskona Sigurjóna Marsibil Lúthersdóttir. Hann á tvö börn: Eyrúnu Dögg, f. 29.8. 1973, og á hún tvö börn; og Baldur Sigurbjörn, f. 11.11. 1974. Hann á eitt barn. Sigurjóna á fimm börn.
2) Erna Hallfríður, f. 22.5. 1951, gift Þorvaldi Hreini Skaftasyni og eiga þau þrjú börn: Sigurbjörn Fanndal, f. 5.10. 1969, d. 13.8. 2000; Hafdís Fanndal, f. 29.6. 1971, hún á þrjú börn; og Jónas Fanndal, f. 25.5. 1976, hann á tvö börn.
3) Baldur Bragi, f. 30.10. 1952; d. 5.7. 1971.
4) Sigurður Agnar, f. 4.4. 1954, kvæntur Ármeyju Óskarsdóttur, hann á fjögur börn: Sigurbjörn, f. 11.12. 1975, d. 5.9. 1993; Hjörtur, f. 11.3. 1980; Hannes Kristinn, f. 29.11. 1984; og Óskar Elías, f. 25.10. 1989.
5) Kolbrún Harpa, f. 9.11. 1956, börn hennar eru Halldóra Margrét, f. 23.4. 1976, Emilía Guðrún, f. 23.10. 1989, og Baldur, f. 7.1. 1991.
6) Dóra, f. 23.11. 1962, gift Birni Ragnarssyni, þau eiga þrjú börn: Ragnar, f. 21.4. 1986; Jón, f. 16.2. 1988; og Sunna Sif, f. 6.8. 1992.
7) Erla, f. 15.4. 1965, hún á tvo syni, Stefán Sindra, f. 16.9. 1991, og Ragnar Braga, f. 5.5. 1998.
Fósturdóttir Sigurbjörns,
0) Signý Magnúsdóttir, f. 20.1. 1948, gift Eðvarði Ingvasyni, þau eiga fjóra syni: Ingvi Sveinn, f. 30.4. 1969, hann á tvö börn; Baldur Bragi, f. 19.10. 1971, hann á eitt barn; Hilmar Árdal, f. 10.11. 1979; og Árni Halldór, f. 31.7. 1984.

General context

Relationships area

Related entity

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi nr 9

Related entity

Erla Sigurbjörnsdóttir (1965) (15.4.1965 -)

Identifier of related entity

HAH03331

Category of relationship

family

Type of relationship

Erla Sigurbjörnsdóttir (1965)

is the child of

Sigurbjörn Sigurðsson (1912-2002)

Dates of relationship

15.4.1965

Description of relationship

Related entity

Erna Sigurbjörnsdóttir (1951) Blönduósi (22.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH03352

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Sigurbjörnsdóttir (1951) Blönduósi

is the child of

Sigurbjörn Sigurðsson (1912-2002)

Dates of relationship

22.5.1951

Description of relationship

Related entity

Kolbrún Harpa Matthildardóttir (1956-2012) (9.11.1956 - 6.3.2012)

Identifier of related entity

HAH01650

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbrún Harpa Matthildardóttir (1956-2012)

is the child of

Sigurbjörn Sigurðsson (1912-2002)

Dates of relationship

9.11.1956

Description of relationship

Related entity

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi (15.9.1929 - 22.12.2014)

Identifier of related entity

HAH05864

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

is the spouse of

Sigurbjörn Sigurðsson (1912-2002)

Dates of relationship

30.12.1954

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingi Einar, f .16.4. 1950, sambýliskona Sigurjóna Marsibil Lúthersdóttir. Hann á tvö börn: Eyrúnu Dögg, f. 29.8. 1973, og á hún tvö börn; og Baldur Sigurbjörn, f. 11.11. 1974. Hann á eitt barn. Sigurjóna á fimm börn. 2) Erna Hallfríður, f. 22.5. 1951, gift Þorvaldi Hreini Skaftasyni og eiga þau þrjú börn: Sigurbjörn Fanndal, f. 5.10. 1969, d. 13.8. 2000; Hafdís Fanndal, f. 29.6. 1971, hún á þrjú börn; og Jónas Fanndal, f. 25.5. 1976, hann á tvö börn. 3) Baldur Bragi, f. 30.10. 1952; d. 5.7. 1971. 4) Sigurður Agnar, f. 4.4. 1954, kvæntur Ármeyju Óskarsdóttur, hann á fjögur börn: Sigurbjörn, f. 11.12. 1975, d. 5.9. 1993; Hjörtur, f. 11.3. 1980; Hannes Kristinn, f. 29.11. 1984; og Óskar Elías, f. 25.10. 1989. 5) Kolbrún Harpa, f. 9.11. 1956, börn hennar eru Halldóra Margrét, f. 23.4. 1976, Emilía Guðrún, f. 23.10. 1989, og Baldur, f. 7.1. 1991. 6) Dóra, f. 23.11. 1962, gift Birni Ragnarssyni, þau eiga þrjú börn: Ragnar, f. 21.4. 1986; Jón, f. 16.2. 1988; og Sunna Sif, f. 6.8. 1992. 7) Erla Sigurbjörnsdóttir 15.4.1965, Blönduósi. Barnsfaðir1; Svanur Reynisson 28. maí 1963, móðir hans Sigurbjörg Ólafsdóttir (1944). Barnsfaðir2; Hans Birgir Högnason 20. febrúar 1971

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01935

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places