Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Margrét Matthildur Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.9.1929 - 22.12.2014

History

Margrét Matthildur Árnadóttir 15. september 1929 - 22. desember 2014 Var í Þverdal, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Blönduósi.
Margrét bjó hjá foreldrum sínum í Þverdal í Aðalvík þar til hún var þriggja ára en þá lést faðir hennar. Þá var hún sett í fóstur til móðursystur sinnar Halldóru Guðnadóttur og sonar hennar, Sölva Páls Jónssonar, ásamt Maríu systur sinni þar sem hún átti heima til ársins 1943. 14 ára yfirgaf hún ástkæra sveitina sína Aðalvík með Halldóru fóstru sinni og Sölva fóstra sínum og fluttist til Reykjavíkur 1944. Árið 1948 flutti Margrét norður í Húnavatnssýslu, þá með unga dóttur í farteskinu og gerðist vinnukona á Tindum, þar kynntist hún Sigurbirni Sigurðssyni og hófu þau sambúð árið 1949, þau giftu sig fjórum árum síðar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru; Árni Finnbogason, f. 14.10. 1889, d. 16.3. 1933. Bóndi og sjómaður á Sæbóli, Aðalvík, N.-Ís. Og kona hans: Hallfríður Ingveldur Guðnadóttir, f. 15.5. 1893, d. 16.12. 1981. Síðast bús. á Ísafirði.

Systkini Margrétar eru:
1) Þórarinn Leifur Árnason f. 16.11.1910 - 9.10.2001. Síðast bús. í Bolungarvík.
2) Sigrún Árnadóttir f. 15.11.1914 - 21.6.2004. Vinnukona á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Ísafirði.
3) Guðrún Kristín Sólveig Árnadóttir 3.5.1917 - 24.12.1998. Var á Grund, Hesteyrarsókn, N-Ís. 1930. Fósturmóðir: Herborg Kjartansdóttir, amma hennar og eftir lát Herborgar var hún í umsjá Jenseyjar Kjartansdóttur til 15 ára aldurs. Húsfreyja á Ísafirði.
4) Finney Rakel Árnadóttir f. 8.1.1919 - 13.8.2009. Var í Þverdal, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja á Suðureyri við Súgandafjörð, síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Þorstína María Árnadóttir f. 3.12.1922 - 16.6.2002
6) Rannveig Guðmunda Þórunn Árnadóttir f. 1.12.1925 - 21.12.2012. Var í Þverdal, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja á Flateyri, starfaði síðar við umönnunarstörf í Reykjavík.
7) Herbert Finnbogi Árnason f. 27.12.1930.

Maður hennar 30.12.1954; Sigurbjörn Sigurðsson 23. ágúst 1912 - 20. febrúar 2002. Starfsmaður Mjólkurstöðvarinnar á Blönduósi, síðast bús þar. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957

Börn þeirra;
1) Ingi Einar, f .16.4. 1950, sambýliskona Sigurjóna Marsibil Lúthersdóttir. Hann á tvö börn: Eyrúnu Dögg, f. 29.8. 1973, og á hún tvö börn; og Baldur Sigurbjörn, f. 11.11. 1974. Hann á eitt barn. Sigurjóna á fimm börn. 2) Erna Hallfríður, f. 22.5. 1951, gift Þorvaldi Hreini Skaftasyni og eiga þau þrjú börn: Sigurbjörn Fanndal, f. 5.10. 1969, d. 13.8. 2000; Hafdís Fanndal, f. 29.6. 1971, hún á þrjú börn; og Jónas Fanndal, f. 25.5. 1976, hann á tvö börn. 3) Baldur Bragi, f. 30.10. 1952; d. 5.7. 1971. 4) Sigurður Agnar, f. 4.4. 1954, kvæntur Ármeyju Óskarsdóttur, hann á fjögur börn: Sigurbjörn, f. 11.12. 1975, d. 5.9. 1993; Hjörtur, f. 11.3. 1980; Hannes Kristinn, f. 29.11. 1984; og Óskar Elías, f. 25.10. 1989. 5) Kolbrún Harpa, f. 9.11. 1956, börn hennar eru Halldóra Margrét, f. 23.4. 1976, Emilía Guðrún, f. 23.10. 1989, og Baldur, f. 7.1. 1991. 6) Dóra, f. 23.11. 1962, gift Birni Ragnarssyni, þau eiga þrjú börn: Ragnar, f. 21.4. 1986; Jón, f. 16.2. 1988; og Sunna Sif, f. 6.8. 1992.
7) Erla Sigurbjörnsdóttir 15.4.1965, Blönduósi. Barnsfaðir1; Svanur Reynisson 28. maí 1963, móðir hans Sigurbjörg Ólafsdóttir (1944). Barnsfaðir2; Hans Birgir Högnason 20. febrúar 1971
Dóttir Margrétar 8) Signý Magnúsdóttir, f. 20.1. 1948, gift Eðvarði Ingvasyni, þau eiga fjóra syni: Ingvi Sveinn, f. 30.4. 1969, hann á tvö börn; Baldur Bragi, f. 19.10. 1971, hann á eitt barn; Hilmar Árdal, f. 10.11. 1979; og Árni Halldór, f. 31.7. 1984.

General context

Relationships area

Related entity

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja nr 9

Related entity

Eðvarð Árdal Ingvason (1948-2011) Valhöll (28.8.1948 - 29.5.2011)

Identifier of related entity

HAH03051

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.12.1969

Description of relationship

Tengdamóðir

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Vinnukona þar

Related entity

Erla Sigurbjörnsdóttir (1965) (15.4.1965 -)

Identifier of related entity

HAH03331

Category of relationship

family

Type of relationship

Erla Sigurbjörnsdóttir (1965)

is the child of

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

Dates of relationship

15.4.1965

Description of relationship

Related entity

Kolbrún Harpa Matthildardóttir (1956-2012) (9.11.1956 - 6.3.2012)

Identifier of related entity

HAH01650

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbrún Harpa Matthildardóttir (1956-2012)

is the child of

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

Dates of relationship

9.11.1956

Description of relationship

Related entity

Erna Sigurbjörnsdóttir (1951) Blönduósi (22.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH03352

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Sigurbjörnsdóttir (1951) Blönduósi

is the child of

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

Dates of relationship

22.5.1951

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörn Sigurðsson (1912-2002) (23.8.1912 - 20.2.2002)

Identifier of related entity

HAH01935

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörn Sigurðsson (1912-2002)

is the spouse of

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

Dates of relationship

30.12.1954

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingi Einar, f .16.4. 1950, sambýliskona Sigurjóna Marsibil Lúthersdóttir. Hann á tvö börn: Eyrúnu Dögg, f. 29.8. 1973, og á hún tvö börn; og Baldur Sigurbjörn, f. 11.11. 1974. Hann á eitt barn. Sigurjóna á fimm börn. 2) Erna Hallfríður, f. 22.5. 1951, gift Þorvaldi Hreini Skaftasyni og eiga þau þrjú börn: Sigurbjörn Fanndal, f. 5.10. 1969, d. 13.8. 2000; Hafdís Fanndal, f. 29.6. 1971, hún á þrjú börn; og Jónas Fanndal, f. 25.5. 1976, hann á tvö börn. 3) Baldur Bragi, f. 30.10. 1952; d. 5.7. 1971. 4) Sigurður Agnar, f. 4.4. 1954, kvæntur Ármeyju Óskarsdóttur, hann á fjögur börn: Sigurbjörn, f. 11.12. 1975, d. 5.9. 1993; Hjörtur, f. 11.3. 1980; Hannes Kristinn, f. 29.11. 1984; og Óskar Elías, f. 25.10. 1989. 5) Kolbrún Harpa, f. 9.11. 1956, börn hennar eru Halldóra Margrét, f. 23.4. 1976, Emilía Guðrún, f. 23.10. 1989, og Baldur, f. 7.1. 1991. 6) Dóra, f. 23.11. 1962, gift Birni Ragnarssyni, þau eiga þrjú börn: Ragnar, f. 21.4. 1986; Jón, f. 16.2. 1988; og Sunna Sif, f. 6.8. 1992. 7) Erla Sigurbjörnsdóttir 15.4.1965, Blönduósi. Barnsfaðir1; Svanur Reynisson 28. maí 1963, móðir hans Sigurbjörg Ólafsdóttir (1944). Barnsfaðir2; Hans Birgir Högnason 20. febrúar 1971

Related entity

Vegamót Blönduósi (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00733

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vegamót Blönduósi

is controlled by

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05864

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places