Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Margrét Matthildur Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.9.1929 - 22.12.2014
Saga
Margrét Matthildur Árnadóttir 15. september 1929 - 22. desember 2014 Var í Þverdal, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Blönduósi.
Margrét bjó hjá foreldrum sínum í Þverdal í Aðalvík þar til hún var þriggja ára en þá lést faðir hennar. Þá var hún sett í fóstur til móðursystur sinnar Halldóru Guðnadóttur og sonar hennar, Sölva Páls Jónssonar, ásamt Maríu systur sinni þar sem hún átti heima til ársins 1943. 14 ára yfirgaf hún ástkæra sveitina sína Aðalvík með Halldóru fóstru sinni og Sölva fóstra sínum og fluttist til Reykjavíkur 1944. Árið 1948 flutti Margrét norður í Húnavatnssýslu, þá með unga dóttur í farteskinu og gerðist vinnukona á Tindum, þar kynntist hún Sigurbirni Sigurðssyni og hófu þau sambúð árið 1949, þau giftu sig fjórum árum síðar.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Árni Finnbogason, f. 14.10. 1889, d. 16.3. 1933. Bóndi og sjómaður á Sæbóli, Aðalvík, N.-Ís. Og kona hans: Hallfríður Ingveldur Guðnadóttir, f. 15.5. 1893, d. 16.12. 1981. Síðast bús. á Ísafirði.
Systkini Margrétar eru:
1) Þórarinn Leifur Árnason f. 16.11.1910 - 9.10.2001. Síðast bús. í Bolungarvík.
2) Sigrún Árnadóttir f. 15.11.1914 - 21.6.2004. Vinnukona á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Ísafirði.
3) Guðrún Kristín Sólveig Árnadóttir 3.5.1917 - 24.12.1998. Var á Grund, Hesteyrarsókn, N-Ís. 1930. Fósturmóðir: Herborg Kjartansdóttir, amma hennar og eftir lát Herborgar var hún í umsjá Jenseyjar Kjartansdóttur til 15 ára aldurs. Húsfreyja á Ísafirði.
4) Finney Rakel Árnadóttir f. 8.1.1919 - 13.8.2009. Var í Þverdal, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja á Suðureyri við Súgandafjörð, síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Þorstína María Árnadóttir f. 3.12.1922 - 16.6.2002
6) Rannveig Guðmunda Þórunn Árnadóttir f. 1.12.1925 - 21.12.2012. Var í Þverdal, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja á Flateyri, starfaði síðar við umönnunarstörf í Reykjavík.
7) Herbert Finnbogi Árnason f. 27.12.1930.
Maður hennar 30.12.1954; Sigurbjörn Sigurðsson 23. ágúst 1912 - 20. febrúar 2002. Starfsmaður Mjólkurstöðvarinnar á Blönduósi, síðast bús þar. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957
Börn þeirra;
1) Ingi Einar, f .16.4. 1950, sambýliskona Sigurjóna Marsibil Lúthersdóttir. Hann á tvö börn: Eyrúnu Dögg, f. 29.8. 1973, og á hún tvö börn; og Baldur Sigurbjörn, f. 11.11. 1974. Hann á eitt barn. Sigurjóna á fimm börn. 2) Erna Hallfríður, f. 22.5. 1951, gift Þorvaldi Hreini Skaftasyni og eiga þau þrjú börn: Sigurbjörn Fanndal, f. 5.10. 1969, d. 13.8. 2000; Hafdís Fanndal, f. 29.6. 1971, hún á þrjú börn; og Jónas Fanndal, f. 25.5. 1976, hann á tvö börn. 3) Baldur Bragi, f. 30.10. 1952; d. 5.7. 1971. 4) Sigurður Agnar, f. 4.4. 1954, kvæntur Ármeyju Óskarsdóttur, hann á fjögur börn: Sigurbjörn, f. 11.12. 1975, d. 5.9. 1993; Hjörtur, f. 11.3. 1980; Hannes Kristinn, f. 29.11. 1984; og Óskar Elías, f. 25.10. 1989. 5) Kolbrún Harpa, f. 9.11. 1956, börn hennar eru Halldóra Margrét, f. 23.4. 1976, Emilía Guðrún, f. 23.10. 1989, og Baldur, f. 7.1. 1991. 6) Dóra, f. 23.11. 1962, gift Birni Ragnarssyni, þau eiga þrjú börn: Ragnar, f. 21.4. 1986; Jón, f. 16.2. 1988; og Sunna Sif, f. 6.8. 1992.
7) Erla Sigurbjörnsdóttir 15.4.1965, Blönduósi. Barnsfaðir1; Svanur Reynisson 28. maí 1963, móðir hans Sigurbjörg Ólafsdóttir (1944). Barnsfaðir2; Hans Birgir Högnason 20. febrúar 1971
Dóttir Margrétar 8) Signý Magnúsdóttir, f. 20.1. 1948, gift Eðvarði Ingvasyni, þau eiga fjóra syni: Ingvi Sveinn, f. 30.4. 1969, hann á tvö börn; Baldur Bragi, f. 19.10. 1971, hann á eitt barn; Hilmar Árdal, f. 10.11. 1979; og Árni Halldór, f. 31.7. 1984.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.11.2020
Tungumál
- íslenska