Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.7.1919 - 23.2.1988
Saga
Engilráð Sigurðardóttir 27. júlí 1919 - 23. febrúar 1988. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Er faðir hennar lést árið 1941, var jörðin Hvammur seld. Þá flutti Engilráð búferlum með Elínu móður sinni í Halldórsstaði á Langholti. Þar kynntist Engilráð mannsefni sínu.
Ingimar og Engilráð fluttu frá Halldórsstöðum á Sauðárkrók árið 1945 í húsið Ljósborg (Suðurgata 18). Árið 1947 keyptu þau og fluttu inn í húsið Von við Freyjugötu 34. Þar bjuggu þau til dánardægurs beggja.
Staðir
Hvammur í Svartárdal: Halldórsstaðir í Langholti: Sauðárkrókur:
Réttindi
Starfssvið
Engilráð var vinnukona veturinn 1941-1942 hjá Kristjáni C. Magnússyni og Sigrúnu Jónsdóttur á Sauðárkróki. Hún vann einnig í fiski og á sláturhúsi og við heyskap. Hún vann einnig við ræstingar og hreingerningar, bæði í heimahúsum og á opinberum stöðum, t.d. í sundlauginni og kaupfélaginu.
Lagaheimild
Engilráð lauk fullnaðarprófi barna vorið 1933 frá farskóla Bólstaðarhlíðarhrepps. Hún nam einn vetur við Kvennaskólann á Blönduósi 1939-1940 og útskrifaðist þaðan 18. maí.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Elín Skúlína Pétursdóttir f. 8. desember 1890 - 30. október 1954. Ráðskona í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal, A-Hún. og Sigurður Guðmundsson f. 15. ágúst 1865 - 12. mars 1941. Bóndi í Hvammi í Svartárdal A.-Hún.
Maður hennar 1943; Þorleifur Ingimar Bogason f. 18. maí 1911 - 19. maí 1996 Syðra-Skörðugili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Verslunar- og skrifstofumaður á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók