Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.7.1919 - 23.2.1988

Saga

Engilráð Sigurðardóttir 27. júlí 1919 - 23. febrúar 1988. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Er faðir hennar lést árið 1941, var jörðin Hvammur seld. Þá flutti Engilráð búferlum með Elínu móður sinni í Halldórsstaði á Langholti. Þar kynntist Engilráð mannsefni sínu.
Ingimar og Engilráð fluttu frá Halldórsstöðum á Sauðárkrók árið 1945 í húsið Ljósborg (Suðurgata 18). Árið 1947 keyptu þau og fluttu inn í húsið Von við Freyjugötu 34. Þar bjuggu þau til dánardægurs beggja.

Staðir

Hvammur í Svartárdal: Halldórsstaðir í Langholti: Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Engilráð var vinnukona veturinn 1941-1942 hjá Kristjáni C. Magnússyni og Sigrúnu Jónsdóttur á Sauðárkróki. Hún vann einnig í fiski og á sláturhúsi og við heyskap. Hún vann einnig við ræstingar og hreingerningar, bæði í heimahúsum og á opinberum stöðum, t.d. í sundlauginni og kaupfélaginu.

Lagaheimild

Engilráð lauk fullnaðarprófi barna vorið 1933 frá farskóla Bólstaðarhlíðarhrepps. Hún nam einn vetur við Kvennaskólann á Blönduósi 1939-1940 og útskrifaðist þaðan 18. maí.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Elín Skúlína Pétursdóttir f. 8. desember 1890 - 30. október 1954. Ráðskona í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal, A-Hún. og Sigurður Guðmundsson f. 15. ágúst 1865 - 12. mars 1941. Bóndi í Hvammi í Svartárdal A.-Hún.
Maður hennar 1943; Þorleifur Ingimar Bogason f. 18. maí 1911 - 19. maí 1996 Syðra-Skörðugili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Verslunar- og skrifstofumaður á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Skúlína Pétursdóttir (1890-1954) Hvammi Svartárdal (8.12.1890 - 30.10.1954)

Identifier of related entity

HAH03203

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Skúlína Pétursdóttir (1890-1954) Hvammi Svartárdal

er foreldri

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili

is the cousin of

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal (17.9.1827 - 18.7.1913)

Identifier of related entity

HAH04076

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal

is the grandparent of

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum (30.10.1852 - 2.1.1935)

Identifier of related entity

HAH05940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

is the grandparent of

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01206

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir