Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.7.1919 - 23.2.1988

History

Engilráð Sigurðardóttir 27. júlí 1919 - 23. febrúar 1988. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Er faðir hennar lést árið 1941, var jörðin Hvammur seld. Þá flutti Engilráð búferlum með Elínu móður sinni í Halldórsstaði á Langholti. Þar kynntist Engilráð mannsefni sínu.
Ingimar og Engilráð fluttu frá Halldórsstöðum á Sauðárkrók árið 1945 í húsið Ljósborg (Suðurgata 18). Árið 1947 keyptu þau og fluttu inn í húsið Von við Freyjugötu 34. Þar bjuggu þau til dánardægurs beggja.

Places

Hvammur í Svartárdal: Halldórsstaðir í Langholti: Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Engilráð var vinnukona veturinn 1941-1942 hjá Kristjáni C. Magnússyni og Sigrúnu Jónsdóttur á Sauðárkróki. Hún vann einnig í fiski og á sláturhúsi og við heyskap. Hún vann einnig við ræstingar og hreingerningar, bæði í heimahúsum og á opinberum stöðum, t.d. í sundlauginni og kaupfélaginu.

Mandates/sources of authority

Engilráð lauk fullnaðarprófi barna vorið 1933 frá farskóla Bólstaðarhlíðarhrepps. Hún nam einn vetur við Kvennaskólann á Blönduósi 1939-1940 og útskrifaðist þaðan 18. maí.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar: Elín Skúlína Pétursdóttir f. 8. desember 1890 - 30. október 1954. Ráðskona í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal, A-Hún. og Sigurður Guðmundsson f. 15. ágúst 1865 - 12. mars 1941. Bóndi í Hvammi í Svartárdal A.-Hún.
Maður hennar 1943; Þorleifur Ingimar Bogason f. 18. maí 1911 - 19. maí 1996 Syðra-Skörðugili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Verslunar- og skrifstofumaður á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Category of relationship

family

Dates of relationship

1919

Description of relationship

Faðir hennar Sigurður Þorkelsson (1888-1976) sonur Þorkels bróður Árna

Related entity

Elín Skúlína Pétursdóttir (1890-1954) Hvammi Svartárdal (8.12.1890 - 30.10.1954)

Identifier of related entity

HAH03203

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Skúlína Pétursdóttir (1890-1954) Hvammi Svartárdal

is the parent of

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Dates of relationship

27.7.1919

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili

is the cousin of

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Dates of relationship

1919

Description of relationship

Sigurður (1888-1976) faðir Engilráðar var sonur Þorkells bróður Guðmundar

Related entity

Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal (17.9.1827 - 18.7.1913)

Identifier of related entity

HAH04076

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal

is the grandparent of

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Dates of relationship

1919

Description of relationship

Faðir Engilráðar var Sigurður (1865-1941) Hvammi, sonur Guðmundar

Related entity

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum (30.10.1852 - 2.1.1935)

Identifier of related entity

HAH05940

Category of relationship

family

Type of relationship

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

is the grandparent of

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

Dates of relationship

1919

Description of relationship

sonardóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01206

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places