Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elsa Ingvarsdóttir (1932-2007) Balaskarði
Hliðstæð nafnaform
- Elsa Ingvarsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.9.1932 - 11.12.2007
Saga
Elsa Ingvarsdóttir 26. september 1932 - 11. desember 2007 Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Ógift barnlaus.
Elsa andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi og var útför hennar gerð frá Höskuldsstaðakirkju þann 17. desember.
Staðir
Balaskarð:
Réttindi
Skólagangan var farskóli sveitarinnar að Njálsstöðum og Ytra-Hóli. Hún var í Kvennaskólanum á Blönduósi árin 1950-51.
Starfssvið
Búskapurinn heima, dalurinn og sveitin var hennar vettvangur og hún tók þátt í félagsstarfi, var í kvenfélaginu og þar formaður um tíma. Hún var í kór Höskuldsstaðakirkju. Elsa hafði ánægju af handavinnu, söng og tónlist og hún las mikið. Einnig hafði hún ánægju af hestum og útiveru.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingvar Stefán Pálsson 25. október 1895 - 18. október 1968 Var á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Bóndi á Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Balaskarði, Vindhælishreppi og kona hans 4.8.1923; Signý Benediktsdóttir 11. júlí 1900 - 7. janúar 1991 Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
Systkini Elsu;
1) Ástmar Ingvarsson 5. júní 1923 - 10. október 1977 Var í Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Skagaströnd. Kona hans; Jóhanna Sigurjónsdóttir (Hanna) 13. júní 1928 - 14. desember 1990. Var á Brekastíg 8, Vestmannaeyjum 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
2) Björg Ingvarsdóttir 31. maí 1926 - 15. mars 2014 Var í Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og verkakona í Keflavík, síðar bús. í Njarðvík. Maður hennar 31.5.1958; Guðmundur Þórarinn Þorvaldsson 6. september 1926 - 8. október 2011 Stýrimaður, skipstjóri, netagerðarmaður og loks hafnarvörður í Keflavík og Njarðvík.
3) Geirlaug Ingvarsdóttir 26. september 1932 Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Barnsfaðir hennar; Gunnlaugur Halldór Þórarinsson 20. ágúst 1925 - 7. janúar 2010 Var á Rípi, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi á Ríp og síðar verkamaður á Sauðárkróki. Barn þeirra; Signý (1967-2015) Balaskarði og Syðra-Hóli. http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elsa Ingvarsdóttir (1932-2007) Balaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elsa Ingvarsdóttir (1932-2007) Balaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6454383