Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elísabet Sigríður Frímannsdóttir (1913-1990)
Hliðstæð nafnaform
- Elísabet Frímannsdóttir (1913-1990)
- Elísabet Sigríður Frímannsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.6.1913 - 1.9.1990
Saga
Elísabet Sigríður Frímannsdóttir (Beta) 16. júní 1913 - 1. september 1990 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Staðir
Jaðar á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Frímann Finnsson 24. apríl 1872 - 18. mars 1937 Stýrimaður, skipstjóri og barnakennari í Jaðri í Höfðakaupstað og kona hans 14.11.1907: Kristín Pálsdóttir 28. júlí 1875 - 26. febrúar 1948 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Jaðri í Höfðakaupstað, Hún.
Systkini hennar;
1) Meybarn andvana fætt 21.1.1908
2) Finnur Björgvin Frímannsson 23. ágúst 1909 - 18. mars 1969 Vetrarmaður á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skagaströnd. Verkamaður í Höfðakaupstað, Höfðahr., Hún. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus.
3) Elísabet Sigríður Frímannsdóttir 31. desember 1911 - 17. júní 1912
4) Pálína Sigríður Frímannsdóttir 27. nóvember 1916 - 5. júlí 1962 Húsfreyja á Skagaströnd. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar 5.7.1941; Lúðvík Kristjánsson 30. júní 1910 - 10. febrúar 2001 Var í Steinholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Maður Elísabetar 24.6.1942; Björn Sigurðsson 26. apríl 1913 - 5. október 1999 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Járnsmiður. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn þeirra;
1) Sigurður Frímann Björnsson 16. desember 1942 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957, sambýliskona hans er Margrét Haraldsdóttir 29. september 1943 - 24. júní 2000 Húsfreyja í Hafnarfirði, á Blönduósi og í Reykjavík. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Eðvald Hallbjörn Björnsson 19. október 1945 Rafvirki, var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957, Kona hans; Guðný Sigrún Sigurðardóttir 1. febrúar 1945
3) Guðmundur Jón Björnsson 4. október 1949 gröfumaður á Skagaströnd, var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957, kona hans; Þórunn Bernódusdóttir 18. júlí 1945 Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
4) Kristín Sigurbjörg Björnsdóttir 22. janúar 1951 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957, maður hennar; Ágúst Frímann Jónsson 14. júlí 1950 verslunarmaður Skagaströnd
Fósturdóttirin er;
5) Engilráð Guðmundsdóttir 27. nóvember 1936 Kjörbörn: Eggert f .28.1.1961 og Guðmundur Björn f.3.1.1968, Hafnarfirði. Sambýlismaður hennar er Guðbjörn Hallgrímsson 4. apríl 1934
Almennt samhengi
Elísabet Frímannsdóttir var hæglát og hlédræg kona. Það fór ekki mikið fyrir henni, en hún laðaði fólk að sér með fágaðri framkomu sinni og var öllum góð. Öllum sem kynntust henni þótti vænt um hana, og þá ekki síst börnunum, sem hændust að henni. Margir komu í heimsókn, og margir fengu að vera leigjendur hjá þeim hjónum, og máttu það teljast forréttindi því allir fengu stóran skammt af umhyggju. Beta var yfirleitt heima og hafði nóg að gera. Það var gott að leita til hennar með hvað sem var - og margir notfærðu sér það. Beta var söngelsk kona og söng í kirkjukórnum í mörg ár. Hvar sem hún kom fylgdi henni friður og ró. Hún vann helst þannig að Iítið bar á og var mikilvægur hlekkur í tilveru þeirra sem hún var með. Síðustu árin lék sjúkdómurinn hana hart, en áfram var sami friður yfir henní, sem smitaði út frá sér. Síðustu fjögur árin dvaldi hún á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi og naut kærleiksríkrar umhyggju starfsfólksins þar.
Elísabet Sigríður Frímannsdóttir var friðflytjandi. Hún var jarðsungin í Hólaneskirkju 8. september og hvílir í Höskuldsstaðakirkjugarði.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elísabet Sigríður Frímannsdóttir (1913-1990)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elísabet Sigríður Frímannsdóttir (1913-1990)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
ÆAHún bls 326 og 406 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6350617