Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd
Parallel form(s) of name
- Bernódus Ólafsson Skagaströnd
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.3.1919 - 18.9.1996
History
Bernódus Ólafsson var fæddur á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum 17. mars 1919. Hann lést á Skagaströnd 18. september 1996.
Bernódus ólst upp í Kúvíkum í Reykjarfirði. Útför Bernódusar fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag 28. sept 1996 og hefst athöfnin klukkan 14.
Places
Kúvíkur á Ströndum. Keflavík. Skagaströnd.
Legal status
Hann var einn vetur í Reykjanesskóla við Ísafjarðardjúp og síðar lauk hann prófi sem vélstjóri frá Vélskólanum á Ísafirði.
Functions, occupations and activities
Bernódus vann sem vélstjóri á báti frá Keflavík, en réðst sem vélstjóri hjá Hólanesi hf. á Skagaströnd 1943 og var búsettur þar til æviloka. Bernódus var oddviti Höfðahrepps 197478. Var í sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu. Hann var leikari og leikstjóri hjá Leikklúbbi Skagastrandar í mörg ár og tók virkan þátt í félagslífi Skagastrandar.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Magnússon 3.2.1891 - 1948 Gjögri og Þórunn Samsonardóttir f. 16.5.1891 - 11.10.1986, búsett á Gjögri.
Systkini hans eru;
1) Herbert, f. 23.9.1920 - 25.4.2007 Gjögri, Hjálmarshúsi, Árnesssókn, Strand. 1930. Var á Akri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður og verslunarmaður á Skagaströnd og síðar verkamaður í Reykjavík, ógiftur
2) Björg Jóhanna, f. 18.10.1924 - 1.3.2007 Sólvangi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík maður hennar Friðrik Sigurður Elfar Sigurðsson 29.4.1924 - 3.9.1969 Verkamaður og síðar bóndi í Gíslabæ, Breiðuvíkurhr., Snæf. Var á Sólvangi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Karitas Laufey, f. 7.6. 1931. Skjaldbreið Skagaströnd 1957 maður hennar Ingvar Karlsson f. 25.10.1927 - 10.7.1988 smiður á Skagaströnd frá Eyjólfsstöðum.
Hinn 1. júlí 1944 kvæntist Bernódus Önnu Halldórsdóttur Aspar, f. 7.1.1923 -1.9.1999. Foreldrar hennar voru Halldór Hjálmars Guðmundsson Aspar f. 25.5.1894 - 22.2.1935 framkvæmdastjóri og Kristbjörg Torfadóttir f. 5.5.1902 - 22.5.1987. Þau voru búsett á Akureyri.
Börn Bernódusar og Önnu eru:
1) Halla Björg, f. 27. mars 1944, gift Ara Hermann Einarssyni f. 22.4.1938 frá Móbergi. Þau eiga þrjú börn, Einar Hauk, Helgu Ólínu og Önnu Aspar.
2) Þórunn, f. 18. júlí 1945, gift Guðmundi Jón Björnssyni f. 4.10.1949 frá Skagaströnd. Þau eiga þrjár dætur, Elísabetu Eik, Auði Evu og Kristbjörgu Unu. Áður átti Þórunn eina dóttur, Önnu Sjöfn Jónasdóttur.
3) Ólafur Halldór, f. 23. ágúst 1951, kvæntur Guðrúnu Pálsdóttur frá Sauðárkróki og eiga þau tvö börn, Halldór Gunnar og Hólmfríði Önnu. Áður átti Ólafur einn son, Þorleif Pál.
4) Lilja, f. 10. nóvember 1959.
Barnabarnabörnin eru sjö.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd