Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Bernódus Ólafsson Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.3.1919 - 18.9.1996
Saga
Bernódus Ólafsson var fæddur á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum 17. mars 1919. Hann lést á Skagaströnd 18. september 1996.
Bernódus ólst upp í Kúvíkum í Reykjarfirði. Útför Bernódusar fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag 28. sept 1996 og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Kúvíkur á Ströndum. Keflavík. Skagaströnd.
Réttindi
Hann var einn vetur í Reykjanesskóla við Ísafjarðardjúp og síðar lauk hann prófi sem vélstjóri frá Vélskólanum á Ísafirði.
Starfssvið
Bernódus vann sem vélstjóri á báti frá Keflavík, en réðst sem vélstjóri hjá Hólanesi hf. á Skagaströnd 1943 og var búsettur þar til æviloka. Bernódus var oddviti Höfðahrepps 197478. Var í sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu. Hann var leikari og leikstjóri hjá Leikklúbbi Skagastrandar í mörg ár og tók virkan þátt í félagslífi Skagastrandar.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Magnússon 3.2.1891 - 1948 Gjögri og Þórunn Samsonardóttir f. 16.5.1891 - 11.10.1986, búsett á Gjögri.
Systkini hans eru;
1) Herbert, f. 23.9.1920 - 25.4.2007 Gjögri, Hjálmarshúsi, Árnesssókn, Strand. 1930. Var á Akri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður og verslunarmaður á Skagaströnd og síðar verkamaður í Reykjavík, ógiftur
2) Björg Jóhanna, f. 18.10.1924 - 1.3.2007 Sólvangi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík maður hennar Friðrik Sigurður Elfar Sigurðsson 29.4.1924 - 3.9.1969 Verkamaður og síðar bóndi í Gíslabæ, Breiðuvíkurhr., Snæf. Var á Sólvangi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Karitas Laufey, f. 7.6. 1931. Skjaldbreið Skagaströnd 1957 maður hennar Ingvar Karlsson f. 25.10.1927 - 10.7.1988 smiður á Skagaströnd frá Eyjólfsstöðum.
Hinn 1. júlí 1944 kvæntist Bernódus Önnu Halldórsdóttur Aspar, f. 7.1.1923 -1.9.1999. Foreldrar hennar voru Halldór Hjálmars Guðmundsson Aspar f. 25.5.1894 - 22.2.1935 framkvæmdastjóri og Kristbjörg Torfadóttir f. 5.5.1902 - 22.5.1987. Þau voru búsett á Akureyri.
Börn Bernódusar og Önnu eru:
1) Halla Björg, f. 27. mars 1944, gift Ara Hermann Einarssyni f. 22.4.1938 frá Móbergi. Þau eiga þrjú börn, Einar Hauk, Helgu Ólínu og Önnu Aspar.
2) Þórunn, f. 18. júlí 1945, gift Guðmundi Jón Björnssyni f. 4.10.1949 frá Skagaströnd. Þau eiga þrjár dætur, Elísabetu Eik, Auði Evu og Kristbjörgu Unu. Áður átti Þórunn eina dóttur, Önnu Sjöfn Jónasdóttur.
3) Ólafur Halldór, f. 23. ágúst 1951, kvæntur Guðrúnu Pálsdóttur frá Sauðárkróki og eiga þau tvö börn, Halldór Gunnar og Hólmfríði Önnu. Áður átti Ólafur einn son, Þorleif Pál.
4) Lilja, f. 10. nóvember 1959.
Barnabarnabörnin eru sjö.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd