Björn Sigurðsson (1913-1999)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Sigurðsson (1913-1999)

Parallel form(s) of name

  • Björn Sigurðsson (1913-1999) vélstjóri Skagaströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.4.1913 - 5.10.1999

History

Björn Sigurðsson fæddist á Ósi í Skagahreppi 26. apríl 1913. Hann andaðist á Héraðshælinu á Blönduósi 5. október síðastliðinn.
Fjölskyldan fluttist frá Ósi að Mánaskál í Laxárdal um 1918. Hann kom aftur norður að námi loknu og settist að á Skagaströnd. Í ágúst árið 1990 fékk Björn heilablæðingu sem olli því að hann var bundinn hjólastól upp frá því. Hann bjó á dvalarheimili aldraðra, Sæborg á Skagaströnd frá 1991 til 1996, að hann fékk hjartaáfall. Upp frá því bjó hann á Héraðshælinu á Blönduósi.
Útför Björns verður gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Höskuldsstaðakirkjugarði.

Places

Ós á Skaga: Keflavík: Skagaströnd:

Legal status

Síðar settist hann á skólabekk og lærði til vélstjóra.

Functions, occupations and activities

Ungur fluttist Björn til Keflavíkur og vann um tíma í Skipasmíðastöðinni þar. Hann starfaði fyrst sem vélstjóri í frystihúsinu og síðar á vélaverkstæði Síldarverksmiðju ríkisins á Skagaströnd í tæp þrjátíu ár. Hann vann lengst af við alls kyns járnsmíði og vélavörslu bæði til sjós og lands. Auk þeirra starfa sem fyrr er getið vann hann talsvert lengi hjá Karli Berndsen í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar ásamt lausamennsku ýmiss konar. Björn var mikill völundur, bæði á járn og tré og afar fær vélvirki. Áhugamál hans voru fyrst og fremst landgræðsla, skógrækt og fiskeldi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jónsson f. 17.9.1880 - 11.1.1968, bóndi Mánaskál, og Sigurbjörg Sigríður Jónsdóttir f. 15.1.1884 - 1.6.1922, af barnsförum.
Björn var næstelstur í hópi átta systkina.
1) Jón Sigurðsson f. 24.6.1911 - 20.9.1990, Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Smiður á Brúarlandi á Blönduósi.
2) Margrét Sigurðardóttir f. 16.3.1914 - 8.9.1982, verkakona í Fjallsmynni á Skagaströnd. Ógift.
3) Guðrún Hólmfríður Sigurðardóttir f. 20.6.1915 - 18.9.2002 Mánaskál. Guðrún giftist 8. ágúst 1949 Guðmundi M. Einarssyni, bónda á Neðrimýrum í Engihlíðarhreppi.
4) Hallgrímur Torfi Sigurðsson f. 4.2.1917 - 9.10.1993 Bóndi Mánaskál. Kona hans Agnes Sigurðardóttir f. 30.6.1918 - 15.10.2003, Ásgörðum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Mánaskál í Laxárdal, A-Hún.
5) Sigurbjörg Sigríður Sigurðardóttir f. 20.8.1918 - 26.5.1993, Reykjavík maður hennar Valdimar Guðbjartsson f. 29.8.1895 - 2.9.1972. Húsasmíðameistari í Reykjavík.
6) Lára Kristín Sigurðardóttir f. 2.5.1921 - 9.12.2008, Reykjavík, Lára giftist 22.11. 1946 Magnúsi E. Árnasyni, f. á Hrollaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, f. 9.6. 1916, d. 3.7. 1975. Fósturforeldrar Láru voru Skúli Benjamínsson ( 1875-1963) og Þuríður Sæmundsdóttur (1863--1948)
7) Ástvaldur Stefán Stefánsson f. 1.6.1922 - 6.1.2005, Málari í Reykjavík 1945. Málarameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar skv. Vigurætt: Stefán Guðmundur Stefánsson, f. 2.9.1887, d. 23.9.1971 og k.h. Sveinsína Guðmlaug Björnsdóttir, f. 20.5.1889, d. 22.5.1969. Ástvaldur kvæntist 19.4.1945 Guðrúnu Guðfinnu Jónsdóttur, f. á Suðureyri í Súgandafirði 9.10.1923.

Sigurbjörg, móðir Björns, lést af barnsburði árið 1922. Eftir lát hennar annaðist Guðrún Björnsdóttir f. 24.4.1854 - 28.8.1946 Örlygsstöðum, móðir Sigurbjargar, barnauppeldið, en tvö yngstu börnin voru send annað.
Eiginkona Björns var Elísabet Sigríður Frímannsdóttur frá Jaðri á Skagaströnd, f. 16.6. 1913, d. 1.9. 1990, Neðra-Jaðri.
Börn þeirra eru fjögur og öll búsett á Skagaströnd. Þau eru:
1) Sigurður Frímann, f. 16.12.1942, trésmiður, kvæntist Margréti Haraldsdóttur, þau skildu.
2) Eðvald Hallbjörn, f. 19.10.1945, rafvirkjameistari, eiginkona hans er Guðný Sigurðardóttir, bankastarfsmaður.
3) Guðmundur Jón, f. 4.10.1949, gröfumaður. Eiginkona hans er Þórunn Bernódusdóttir leikskólakennari.
4) Kristín Sigurbjörg, verkakona, f. 22.1.1951. Eiginmaður hennar er Ágúst Jónsson, lagermaður.
Alls eru barnabörn Björns þrettán og barnabarnabörnin fimm.
Að auki áttu Björn og Elísabet eina fósturdóttur,
0) Engilráð Guðmundsdóttur, f. 27.11.1936, sem búsett er í Hafnarfirði og starfar sem ritari á St. Jósefsspítala. Hún var gift Jóni Guðmundssyni f. 2.1.1933 -11.6.1987. Þau skildu. Þau áttu tvo kjörsyni sem báðir eru látnir; Eggert f. 28.10.1961 - 10.5.1989 og Guðmundur Björn f. 3.1.1968 - 21.7.1985.

General context

Relationships area

Related entity

Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd (17.3.1919 - 18.9.1996)

Identifier of related entity

HAH01113

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðmundur Jón sonur Björns er giftur Þórunni dóttur Bernódusar.

Related entity

Guðmundur Björnsson (1949) Jaðri Skagaströnd (4.10.1949 -)

Identifier of related entity

HAH03985

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1949) Jaðri Skagaströnd

is the child of

Björn Sigurðsson (1913-1999)

Dates of relationship

4.10.1949

Description of relationship

Related entity

Hallbjörn Björnsson (1945) rafvirki Jaðri á Skagaströnd (19.10.1945 -)

Identifier of related entity

HAH03048

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallbjörn Björnsson (1945) rafvirki Jaðri á Skagaströnd

is the child of

Björn Sigurðsson (1913-1999)

Dates of relationship

19.10.1945

Description of relationship

Related entity

Lára Sigurðardóttir (1921-2008) frá Mánaskál (2.5.1921 - 9.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02202

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Sigurðardóttir (1921-2008) frá Mánaskál

is the sibling of

Björn Sigurðsson (1913-1999)

Dates of relationship

2.5.1921

Description of relationship

Related entity

Torfi Sigurðsson (1917-1993) (4.2.1917 - 9.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01375

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfi Sigurðsson (1917-1993)

is the sibling of

Björn Sigurðsson (1913-1999)

Dates of relationship

4.2.1917

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál (20.6.1915 - 18.9.2002)

Identifier of related entity

HAH04326

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál

is the sibling of

Björn Sigurðsson (1913-1999)

Dates of relationship

20.6.1915

Description of relationship

Related entity

Elísabet Sigríður Frímannsdóttir (1913-1990) (16.6.1913 - 1.9.1990)

Identifier of related entity

HAH03269

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Sigríður Frímannsdóttir (1913-1990)

is the spouse of

Björn Sigurðsson (1913-1999)

Dates of relationship

24.6.1942

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigurður Frímann Björnsson 16. desember 1942 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957, sambýliskona hans er Margrét Haraldsdóttir 29. september 1943 - 24. júní 2000. 2) Eðvald Hallbjörn Björnsson 19. október 1945 Rafvirki, var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957, Kona hans; Guðný Sigrún Sigurðardóttir 1. febrúar 1945. 3) Guðmundur Jón Björnsson 4. október 1949 gröfumaður á Skagaströnd, var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957, kona hans; Þórunn Bernódusdóttir 18. júlí 1945 Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. 4) Kristín Sigurbjörg Björnsdóttir 22. janúar 1951 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957, maður hennar; Ágúst Frímann Jónsson 14. júlí 1950 verslunarmaður Skagaströnd Fósturdóttir; 5) Engilráð Guðmundsdóttir 27. nóvember 1936 Kjörbörn: Eggert f .28.1.1961 og Guðmundur Björn f.3.1.1968, Hafnarfirði. Sambýlismaður hennar er Guðbjörn Hallgrímsson 4. apríl 1934

Related entity

Þórshamar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00725

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórshamar Höfðakaupsstað

is controlled by

Björn Sigurðsson (1913-1999)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01146

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places