Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál
  • Guðrún Hólmfríður Sigurðardóttir Mánaskál

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.6.1915 - 18.9.2002

History

Guðrún Hólmfríður Sigurðardóttir 20. júní 1915 - 18. sept. 2002. Var í Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Mánaskál, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
Á Mánaskál dvaldi Guðrún til fullorðinsára, fyrst sem barn og unglingur en síðan var hún ráðskona föður síns um langt skeið, en móður sína missti Guðrún árið 1922 er hún var aðeins sjö ára að aldri.
Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 18. september 2002. Útför Guðrúnar verður gerð frá Höskuldsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Mánaskál:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar, Sigurður Jónsson 17. sept. 1880 - 11. jan. 1968. Bóndi í Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Mánaskál, Vindhælishreppi, A-Hún. og kona hans 23.10.1910; Sigurbjörg Sigríður Jónsdóttir 15. jan. 1884 - 1. júní 1922 af barnsburði. Húsfreyja á Mánaskál í Vindhælishreppi, A-Hún.
Systkini hennar;
1) Jón Sigurðsson f. 24. júní 1911 - 20. september 1990 Var í Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Smiður á Brúarlandi á Blönduósi kona hans 28.8.1949; Guðríður Elísabet Hafliðadóttir f. 5. ágúst 1903 - 25. september 1979 Var á Núpi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Guðmundsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Brúarlandi. Nefnd Elísabet Guðríður í Hún.
2) Björn Sigurðsson f. 26. apríl 1913 - 5. október 1999 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Járnsmiður. Síðast bús. í Höfðahreppi kona hans Elísabet Sigríður Frímannsdóttir f. 16. júní 1913 - 1. september 1990 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
3) Margrét Sigurðardóttir f. 16. mars 1914 - 8. september 1982 Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Mánaskál, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Verkakona í Fjallsmynni á Skagaströnd. Ógift.
4) Hallgrímur Torfi Sigurðsson f. 4. febrúar 1917 - 9. október 1993. Bóndi á Mánaskál kona hans Agnes Sigurðardóttir 30. júní 1918 - 15. október 2003 Var á Ásgörðum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Mánaskál í Laxárdal, A-Hún. Fóstursonur þeirra Guðni Agnarsson (1947) sonur hans Agnar Tordi (1966).
5) Sigurbjörg Sigríður Sigurðardóttir 20. ágúst 1918 - 26. maí 1993 Var í Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945 maður hennar Valdimar Guðbjartsson f. 29. ágúst 1895 - 2. september 1972 Trésmiður í Bíldudal 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945. Húsasmíðameistari í Reykjavík
6) Lára Kristín Sigurðardóttir 2. maí 1921 - 9. des. 2008. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf í Reykjavík. Maður hennar; Magnús Einarsson Árnason 9. júní 1916 - 3. júlí 1975. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Ástvaldur Stefán Stefánsson f. 1. júní 1922 - 6. janúar 2005 Var á Blönduósi 1930. Málari í Reykjavík 1945. Málarameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar skv. Vigurætt: Stefán Guðmundur Stefánsson, f. 2.9.1887, d. 23.9.1971 og k.h. Sveinsína Guðmlaug Björnsdóttir, f. 20.5.1889, d. 22.5.1969. Maki Guðrún Guðfinna Jónsdóttir 9. október 1923 Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Maður hennar; Guðmundur Mýrmann Einarsson f. 24. júní 1907 - 14. september 1976 Bóndi á Neðri-Mýrum. Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Einar Gunnar Guðmundsson 8. október 1952 Var í Mánaskál, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
2) Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir 17. nóvember 1953 sjúkraliði Blönduósi og Mosfellsbæ, maður hennar; Jón Bjarnason 24. janúar 1946 - 15. nóvember 1990. Var í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Guðrún Björg Guðmundsdóttir 17. mars 1958 Sjúkraliði Sauðárkróki, sambýlismaður hennar; Egill Sigurjón Benediktsson 14. júlí 1953 - 16. nóvember 2012. Bifvélavirki og vann lengst af á vinnuvélum á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Bjarnason (1946-1990) bifreiðastjóri Blönduósi (24.1.1946 -15.11.1990)

Identifier of related entity

HAH01567

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jón var giftur Sigurbjörgu dóttur Hólmfríðar

Related entity

Elísabet Hafliðadóttir (1903-1979) Brúarlandi Blönduósi (5.8.1903 - 25.9.1979)

Identifier of related entity

HAH04200

Category of relationship

family

Dates of relationship

28.8.1949

Description of relationship

Mágkona, maður hennar var Jón (1911-1990) bróðir Hólmfríðar.

Related entity

Einar Gunnar Guðmundsson (1952) (8.10.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03108

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Gunnar Guðmundsson (1952)

is the child of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál

Dates of relationship

8.10.1952

Description of relationship

Related entity

Björn Sigurðsson (1913-1999) (26.4.1913 - 5.10.1999)

Identifier of related entity

HAH01146

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1913-1999)

is the sibling of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál

Dates of relationship

20.6.1915

Description of relationship

Related entity

Lára Sigurðardóttir (1921-2008) frá Mánaskál (2.5.1921 - 9.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02202

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Sigurðardóttir (1921-2008) frá Mánaskál

is the sibling of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál

Dates of relationship

2.5.1921

Description of relationship

Related entity

Agnar Guðnason (1966) (16.1.1966 -)

Identifier of related entity

HAH02252

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Guðnason (1966)

is the cousin of

Hólmfríður Sigurðardóttir (1915-2002) Mánaskál

Dates of relationship

1966

Description of relationship

faðir Agnars er Guðni fóstursonur Torfa bróður Hólmfríðar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04326

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

PJ 20.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places