Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

Hliðstæð nafnaform

  • Elísabet Erlendsdóttir Jörfa

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.6.1829 - 30.1.1917

Saga

Elísabet Erlendsdóttir 27. júní 1829 - 30. janúar 1917 Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Jörfa í Víðidal , Snæringsstöðum í Vatnsdal 1860

Staðir

Kirkjuskarð; Þingeyrar; Snæringsstaðir í Vatnsdal; Snæringsstaðir í Vatnsdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Erlendur Jónsson 1798 - 4. mars 1871 Var í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Húsmaður á Kirkjuskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. 1829. Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var í Jörfa, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og kona hans 6.10.1827; Una Guðmundsdóttir 4. júlí 1803 - 1. júní 1862 Var á Ysta-Gili, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Var á Páfastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.

Systir Elísabetar;
1) Anna María Erlendsdóttir 1827 - 19. febrúar 1855 Tökubarn á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1845. Húsfreyja á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Maður hennar 29.5.1849; Gísli Sigurðarson 22. júlí 1817 - fyrir 1890 Sennilega sá sem var vinnuhjú á Björgum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Bóndi í Haug, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Gilárseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi í Giljárseli í Þingi. Seinni kona hans 4.10.1859; Anna Þorleifsdóttir 6. september 1826 - 7. janúar 1920 Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Gilárseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Fyrri maður Önnu Þorleifsdóttur 23.10.1846; Eiríkur Eiríksson 3.11.1825 - 31. janúar 1859 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði.
Fyrri maður Elísabetar 2.11.1857; Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún.
Seinni maður hennar 28.11.1872; Björn Sölvason 18.3.1847 - 1898 Bóndi í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. Kolugili 1880, Valdaráso 1890
Börn Elísabetar og Björns;
1) Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir 28. september 1858 - 12. febrúar 1932 Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húskona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Síðu í Refasveit, A-Hún. Maður hennar 23.10.1883; Einar Guðmundsson 4. mars 1854 - 18. febrúar 1936 Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húsmaður og timburmaður á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi og smiður á Hnjúkum á Ásum og Síðu í Refasveit, A-Hún. Bóndi og smiður á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
2) Helgi Björnsson 4.4.1863. Vinnumaður á Kolugili til 1882.
3) Erlendur Björnsson 20. desember 1865 - 26. mars 1929 Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901. Kona hans 4.6.1892; Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914 Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi.
3) Margrét Björnsdóttir 3.1.1868 Vinnukona á Valdarási til 1894, þá ógift.
4) Björg Björnsdóttir 22.8.1870 - 1886. Vinnukona á Kolugili til æviloka.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu (4.3.1854 - 18.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03106

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1883 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási (3.1.1868 - 8.6.1936)

Identifier of related entity

HAH09157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási

er barn

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu (28.9.1858 - 12.2.1932)

Identifier of related entity

HAH07548

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu

er barn

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi (20.12.1865 - 26.3.1929)

Identifier of related entity

HAH03334

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi

er barn

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal (18.3.1847 - 1898)

Identifier of related entity

HAH02903

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

er maki

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

Dagsetning tengsla

1872 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr (4.7.1899 - 4.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

er barnabarn

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03246

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir