Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.1.1868 - 8.6.1936
History
Margrét Björnsdóttir (Margret Anderson) 3.1.1868 - 8. júní 1936. Vinnukona á Valdarási til 1894, þá ógift. Fór til Vesturheims. Húsfreyja í Battleford, Saskatchewan, Kanada 1916.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún. og kona hans 2.11.1857: Elísabet Erlendsdóttir 27. júní 1829 - 30. jan. 1917. Var á Þingeyri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi.
Seinni maður hennar 28.11.1872; Björn Sölvason 18.3.1847 - 1898. Bóndi í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. Kolugili 1880, Valdarási 1890
Systkini;
1) Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir 28. september 1858 - 12. febrúar 1932. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húskona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Síðu í Refasveit, A-Hún. Maður hennar 23.10.1883; Einar Guðmundsson 4. mars 1854 - 18. febrúar 1936. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húsmaður og timburmaður á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi og smiður á Hnjúkum á Ásum og Síðu í Refasveit, A-Hún. Bóndi og smiður á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
2) Helgi Björnsson 4.4.1863. Vinnumaður á Kolugili til 1882.
3) Erlendur Björnsson 20. desember 1865 - 26. mars 1929. Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901. Kona hans 4.6.1892; Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914 Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi.
4) Björg Björnsdóttir 22.8.1870 - 1886. Vinnukona á Kolugili til æviloka.
Gift sænskum manni
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 6.1.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 6.1.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls. 60-61 og 279