Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.1.1868 - 8.6.1936

History

Margrét Björnsdóttir (Margret Anderson) 3.1.1868 - 8. júní 1936. Vinnukona á Valdarási til 1894, þá ógift. Fór til Vesturheims. Húsfreyja í Battleford, Saskatchewan, Kanada 1916.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún. og kona hans 2.11.1857: Elísabet Erlendsdóttir 27. júní 1829 - 30. jan. 1917. Var á Þingeyri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi.
Seinni maður hennar 28.11.1872; Björn Sölvason 18.3.1847 - 1898. Bóndi í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. Kolugili 1880, Valdarási 1890

Systkini;
1) Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir 28. september 1858 - 12. febrúar 1932. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húskona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Síðu í Refasveit, A-Hún. Maður hennar 23.10.1883; Einar Guðmundsson 4. mars 1854 - 18. febrúar 1936. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húsmaður og timburmaður á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi og smiður á Hnjúkum á Ásum og Síðu í Refasveit, A-Hún. Bóndi og smiður á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
2) Helgi Björnsson 4.4.1863. Vinnumaður á Kolugili til 1882.
3) Erlendur Björnsson 20. desember 1865 - 26. mars 1929. Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901. Kona hans 4.6.1892; Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914 Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi.
4) Björg Björnsdóttir 22.8.1870 - 1886. Vinnukona á Kolugili til æviloka.

Gift sænskum manni

General context

Relationships area

Related entity

Jörfi í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00893

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal (18.3.1847 - 1898)

Identifier of related entity

HAH02903

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

is the parent of

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási

Dates of relationship

28.11.1872

Description of relationship

Stjúpfaðir

Related entity

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa (27.6.1829 - 30.1.1917)

Identifier of related entity

HAH03246

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

is the parent of

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási

Dates of relationship

3.1.1868

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu (28.9.1858 - 12.2.1932)

Identifier of related entity

HAH07548

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu

is the sibling of

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási

Dates of relationship

3.1.1868

Description of relationship

Related entity

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi (20.12.1865 - 26.3.1929)

Identifier of related entity

HAH03334

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi

is the sibling of

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási

Dates of relationship

3.1.1868

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09157

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 6.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 6.1.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls. 60-61 og 279

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places