Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Elínborg Jónsdóttir (1868-1914)
- Elínborg Margrét Jónsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.11.1868 - 8.9.1914
Saga
Elínborg Margrét Jónsdóttir 21. nóvember 1868 - 8. september 1914 Húsfreyja á Másstöðum í Vatnsdal.
Staðir
Auðunnarstaðakot í Víðidal; Másstaðir í Vatnsdal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðrún Kristmundsdóttir 24. nóvember 1840 - 27. júlí 1930 Húsfreyja í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. Maður hennar 20.10.1866; Jón Þórðarson 5. júní 1841 - 9. ágúst 1893 Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún.
Systkini Elínborgar;
1) Þórður Jónsson 6. október 1865 - 7. maí 1900 Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðólfsstöðum. Kona hans; 26.10.1889; Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 [26.8.1861]- 12. september 1952 Húsfreyja á Sauðárkróki. Seinni maður Dýrfinnu 16.11.1907; Gunnar Sigurðsson 2. febrúar 1885 - 2. febrúar 1956 Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901. Þau skildu.
2) Kristmundur Líndal Jónsson 11. júní 1867 - 16. febrúar 1910 Var í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Verkamaður á Maríubæ / Fögruvöllum Blönduósi. Kona hans 4.1.1907; María Ólína Guðmundsdóttir 9. september 1877 - 23. júlí 1954 Húsfreyja á Fögruvöllum. Nefnd Ólafía María í kirkjubók og Æ.A-Hún. Dóttir þeirra; Andrea Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri á Blönduósi
3) Skúli Jónsson 23. nóvember 1870 - 25. september 1915 Verslunarmaður á Blönduósi og Hvammstanga, verslunarstjóri á Borðeyri og síðar kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Kona hans 1905; Elín Theódórs 24. ágúst 1886 - 7. nóvember 1935 Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Ekkja á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930.
4) Sigríður Kristín Jónsdóttir Bjarkan 8. júlí 1875 - 10. september 1960 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 31.5.1906; Böðvar Jónsson Bjarkan 12. nóvember 1879 - 13. nóvember 1938 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málafærslumaður á Akureyri 1930. Yfirdómslögmaður á Akureyri. Sonur þeirra; Skúli Böðvarsson Bjarkan (1915-1983) seinni maður 19.5.1962; Sigríðar Þorsteinsdóttur Bjarkan (1912-1990) móður Margrétar Konráðsdóttir Díómedessonar í Þorsteinshúsi.
Maður hennar 2.7.1898; Jón Kristmundur Jónsson 28. júní 1867 - 28. ágúst 1947 Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal í hálfa öld. Þau voru systrabörn. Seinni kona Jóns 14.9.1920; Halldóra Gestsdóttir 2. maí 1890 - 17. september 1977 Húsfreyja á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fór til Vesturheims 1892 frá Hjarðardal, Mýrahreppi, Ís. Fluttist heim aftur eftir lát föður síns. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn Jóns og Elínborgar;
1) Þorbjörg Jónsdóttir 4. janúar 1900 - 24. nóvember 1952 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Halldór Jónsson 6. maí 1894 - 11. september 1968 Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Jónsdóttir 25. nóvember 1900 - 1. desember 1995 Húsfreyja á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. Maður hennar 27.4.1929; Pálmi Zóphoníasson 28. janúar 1904 - 28. ágúst 1971 Bóndi á Bjarnastöðum í Vatnsdal, Sveinsstaðahr. Bóndi á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Oddný Jónsdóttir 27. október 1902 - 11. janúar 1989 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Másstöðum og Hnausum. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ógift.
Barn Jóns og Halldóru;
4) Elínborg Margrét Jónsdóttir 30. júní 1921 - 7. janúar 2007 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Röðulfelli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd um áratuga skeið. Áhugamanneskja um ættfræði og starfaði m.a. að útgáfu Ættum Austur-Húnvetninga. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
ÆAHún bls 1073