Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Elínborg Jónsdóttir (1868-1914)
  • Elínborg Margrét Jónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.11.1868 - 8.9.1914

Saga

Elínborg Margrét Jónsdóttir 21. nóvember 1868 - 8. september 1914 Húsfreyja á Másstöðum í Vatnsdal.

Staðir

Auðunnarstaðakot í Víðidal; Másstaðir í Vatnsdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðrún Kristmundsdóttir 24. nóvember 1840 - 27. júlí 1930 Húsfreyja í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. Maður hennar 20.10.1866; Jón Þórðarson 5. júní 1841 - 9. ágúst 1893 Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún.
Systkini Elínborgar;
1) Þórður Jónsson 6. október 1865 - 7. maí 1900 Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðólfsstöðum. Kona hans; 26.10.1889; Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 [26.8.1861]- 12. september 1952 Húsfreyja á Sauðárkróki. Seinni maður Dýrfinnu 16.11.1907; Gunnar Sigurðsson 2. febrúar 1885 - 2. febrúar 1956 Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901. Þau skildu.
2) Kristmundur Líndal Jónsson 11. júní 1867 - 16. febrúar 1910 Var í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Verkamaður á Maríubæ / Fögruvöllum Blönduósi. Kona hans 4.1.1907; María Ólína Guðmundsdóttir 9. september 1877 - 23. júlí 1954 Húsfreyja á Fögruvöllum. Nefnd Ólafía María í kirkjubók og Æ.A-Hún. Dóttir þeirra; Andrea Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri á Blönduósi
3) Skúli Jónsson 23. nóvember 1870 - 25. september 1915 Verslunarmaður á Blönduósi og Hvammstanga, verslunarstjóri á Borðeyri og síðar kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Kona hans 1905; Elín Theódórs 24. ágúst 1886 - 7. nóvember 1935 Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Ekkja á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930.
4) Sigríður Kristín Jónsdóttir Bjarkan 8. júlí 1875 - 10. september 1960 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 31.5.1906; Böðvar Jónsson Bjarkan 12. nóvember 1879 - 13. nóvember 1938 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málafærslumaður á Akureyri 1930. Yfirdómslögmaður á Akureyri. Sonur þeirra; Skúli Böðvarsson Bjarkan (1915-1983) seinni maður 19.5.1962; Sigríðar Þorsteinsdóttur Bjarkan (1912-1990) móður Margrétar Konráðsdóttir Díómedessonar í Þorsteinshúsi.
Maður hennar 2.7.1898; Jón Kristmundur Jónsson 28. júní 1867 - 28. ágúst 1947 Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal í hálfa öld. Þau voru systrabörn. Seinni kona Jóns 14.9.1920; Halldóra Gestsdóttir 2. maí 1890 - 17. september 1977 Húsfreyja á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fór til Vesturheims 1892 frá Hjarðardal, Mýrahreppi, Ís. Fluttist heim aftur eftir lát föður síns. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn Jóns og Elínborgar;
1) Þorbjörg Jónsdóttir 4. janúar 1900 - 24. nóvember 1952 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Halldór Jónsson 6. maí 1894 - 11. september 1968 Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Jónsdóttir 25. nóvember 1900 - 1. desember 1995 Húsfreyja á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. Maður hennar 27.4.1929; Pálmi Zóphoníasson 28. janúar 1904 - 28. ágúst 1971 Bóndi á Bjarnastöðum í Vatnsdal, Sveinsstaðahr. Bóndi á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Oddný Jónsdóttir 27. október 1902 - 11. janúar 1989 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Másstöðum og Hnausum. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ógift.
Barn Jóns og Halldóru;
4) Elínborg Margrét Jónsdóttir 30. júní 1921 - 7. janúar 2007 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Röðulfelli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd um áratuga skeið. Áhugamanneskja um ættfræði og starfaði m.a. að útgáfu Ættum Austur-Húnvetninga. Ógift.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1921-2007) Kennari á Skagaströnd (30.6.1921 - 7.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Jónsson Bjarkan (1879-1938) frá Sveinsstöðum (12.11.1879 - 13.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1906 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Theódórs Theódórsdóttir (1886-1935) Kaupfélagshúsinu Blönduósi (24.8.1886 - 7.11.1935)

Identifier of related entity

HAH03206

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1905 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Gestsdóttir (1890-1977) Másstöðum (2.5.1890 - 17.9.1977)

Identifier of related entity

HAH04708

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1871-1941) Varmá í Mosfellssveit (16.1.1871- 12.11.1941)

Identifier of related entity

HAH04669

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni (21.5.1878 - 15.10.1947)

Identifier of related entity

HAH04371

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Jónsdóttir (1900-1952) frá Másstöðum (4.1.1900 -24.11.1952)

Identifier of related entity

HAH06505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Jónsdóttir (1900-1952) frá Másstöðum

er barn

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum (27.10.1902 - 11.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01778

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

er barn

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1900-1995) Bjarnastöðum (25.11.1900 - 1.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01327

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1900-1995) Bjarnastöðum

er barn

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

1900 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum (24.11.1840 - 27.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

er foreldri

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarstj Akureyri frá Auðunnarstöðum (1.10.1877 - 28.10.1919)

Identifier of related entity

HAH07193

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarstj Akureyri frá Auðunnarstöðum

er systkini

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum (6.10.1865 - 7.5.1900)

Identifier of related entity

HAH07090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum

er systkini

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi (28.6.1867 - 28.8.1947)

Identifier of related entity

HAH05643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi

er maki

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Kristmundsdóttir (1909-1996) Kjalarlandi (10.10.1909 - 15.1.1996)

Identifier of related entity

HAH03231

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Kristmundsdóttir (1909-1996) Kjalarlandi

is the cousin of

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

1909 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi (13.10.1908 - 25.11.1992)

Identifier of related entity

HAH02289

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi

is the cousin of

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

1908 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Másstaðir í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00504

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Másstaðir í Þingi

er stjórnað af

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03230

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.
ÆAHún bls 1073

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir