Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu
Hliðstæð nafnaform
- Elínborg Guðmundsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.9.1903 - 8.4.2005
Saga
Elínborg Guðmundsdóttir fæddist á Kringlu á Ásum í Húnaþingi 8. september 1903. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 8. apríl 2005.
Jón og Elínborg hófu búskap á Blönduósi og bjuggu þar alla tíð.
Útför Elínborgar verður gerð frá Blönduóskirkju í dag 16. apríl 2005 og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Kringla á Ásum: Jónshús Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Elínborg var um áratugaraðir matráðskona, bæði hjá vegavinnuflokkum, á Hótel Blönduósi og í mötuneyti sláturhúss SAH.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sigurðsson frá Kringlu og Anna Guðbjörg Jónsdóttir frá Gröf í Mosfellssveit.
Systur Elínborgar voru
1) Anna Guðrún, f. 1902, d. 1974,
2) Teitný, f. 1904, d. 2000,
Sammæðra;
3) Anna Sigurlína, f. 1914, d. 1974.
Elínborg ólst upp í föðurgarði á Kringlu. Hinn 23. febrúar 1922 giftist hún Jóni M. Einarssyni, kennara, f. 1895, d. 1968, en foreldrar hans voru hjónin Björg Jónsdóttir og Einar Stefánsson.
Þau Jón og Elínborg eignuðust eina dóttur;
1) Anna Guðbjörg (Stella), f. 19.3.1926, d. 23.9.2002. Fyrri maður var Hilmar Angantýr Snorrason f. 9.10.1923, sm Jón Trausti Kristjánsson frá Efri-Mýrum, f. 1928, d. 1993. Eignuðust þau fimm börn og eru fjögur þeirra á lífi nú. Einnig ólu þau upp eina fósturdóttur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/