Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

Hliðstæð nafnaform

  • Elínborg Friðriksdóttir (1833-1918) Víðidalstungu
  • Elínborg Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu
  • Elínborg Friðriksdóttir Vídalín Víðidalstungu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.8.1833 - 28.11.1918

Saga

Elínborg Friðriksdóttir 9. ágúst 1833 - 28. nóvember 1918 Tökubarn á Tindum, Búðardalssókn, Dal. 1835. Var í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Nefnd Elínbjörg í manntalinu 1835.

Staðir

Búðardalur á Skarðsströnd; Tindar; Hvalgrafir; Víðidalstunga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Arndís Pétursdóttir 28. apríl 1798 - 24. maí 1864 Var í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1801. Húsfreyja í Búðardal, Búðardalssókn, Dal. 1835. „Talin úrvalskona að mannkostum“, segir í Dalamönnum, og maður hennar 10.7.1824; Friðrik Eggertsson Eggerz 25. mars 1802 - 23. apríl 1894 Capellan í Búðardal, Búðardalssókn, Dal. 1835. Aðstoðarprestur í Skarðsþingi á Skarðsströnd 1826-1847 og prestur á sama stað 1859-1871. Bóndi á Ballará, Búðardal o.v. „Höfðinglegur í sjón, hraustmenni, söngmaður allgóður, en þótti heldur stirður til prédikana. Fróðleiksmaður; ritaði mikið um söguleg og þjóðleg efni“, segir í Dalamönnum.
Systkini hennar;
1) Sigþrúður Friðriksdóttir 18. mars 1830 - 17. október 1912 Var í Búðardal, Búðardalssókn, Dal. 1835. Var í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dalasýslu 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1870 og 1910. Maður hennar 5.6.1856; Jón Pétursson 16. janúar 1812 - 16. janúar 1896 Sýslumaður á Melum, Staðarsókn, Hún. 1845. Þingmaður og háyfirdómari í Reykjavík. „Sigldi 1835“, segir Espólín. „Ættfróður“ segir í Strand. Fyrri kona Jóns 15.7.1848; Jóhanna Soffía Bogadóttir 7. febrúar 1823 [7.9.1823] - 21. maí 1855 Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Reykjavík. Þau voru foreldrar 1) Jóhönnu Soffíu (1855-1931) móður Péturs Zóphoníasaonar (1879-1946) ættfræðings, Sonur Péturs var Skarphéðinn (1918-1974) tengdafaðir Sigurðar Ágústssonar (1949) Blönduósi. 2) Páls (1886-1964) Búnaðarmálastjóra. Börn Sigþrúðar voru 1) Þóra (1858-1947) kona Jóns Magnússonar (1859-1926) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins. 2) Friðrik Jónsson (1860-1938) kaupmaður faðir Sturlu Friðrikssonar (1922-2015) erfðafræðings, en hjá honum er eitt lengsta ef ekki lengsta bil á milli kynslóða í karllegg á Íslandi,meira en tvöfalt meðaltal, Pétur langafi hans í Miklabæ var fæddur 1754 eða 168 árum áður en Sturla fæddist.
2) Pétur Friðriksson Eggerz 11. apríl 1831 - 5. apríl 1892 Verslunarstjóri á Borðeyri og bóndi í Akureyjum. „Áhugasamur framkvæmdamaður, vel gefinn og vinsæll. Missti á bezta aldri annan fótinn vegna meinsemdar“, segir í Dalamönnum. Var í Búðardal 1835. Húseigari á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Kaupmaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Bóndi í Akureyjum, Skarðssókn, Dal. 1880. Bóndi á Tjarnargötu 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
M1 8.10.1854; Jakobína Pálsdóttir Melsteð 9. júlí 1831 - 26. september 1870 Var á Ketilstöðum, Vallanessókn, S-Múl. 1835. Var í Hjálmholti, Hraungerðissókn, Árn. 1845. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsfreyja þar og víðar. Fullt nafn: Jakobína Jóhanna Sigríður Pálsdóttir Melsteð.
M2 25.7.1874; Sigríður Guðmundsdóttir 30. maí 1848 - 10. júní 1926. Dóttir þeirra var Ragnhildur (1879-1963) nóðir Birgis Thorlacius (1913-2001), kona hans var Sigríður Thorlacius 13. nóvember 1913 - 29. júní 2009 Rithöfundur, blaðamaður, þýðandi og útvarpskona í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Heiðursfélagi Kvenfélagasambands Íslands og Styrktarfélags vangefinna. Hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu, stórriddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu og Riddarakross Dannebrogs-orðunnar.
3) Guðrún Friðriksdóttir 12. apríl 1832 - 22. ágúst 1871 Var í Búðardal, Búðardalssókn, Dal. 1835. Húsfreyja Víðidalstungu 1855, í Innri-Fagradal, Stóraholtssókn, Dal. 1860 og 1870. Maður hennar; Rögnvaldur Magnúsen Sigmundsson 1811 - 13. ágúst 1871. Var í Akureyjum, Búðardalssókn, Dal. 1818. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. frá 1837 til æviloka. Gullsmiður og hreppstjóri.

Fyrri maður Elínborgar 8.10.1853; Páll Friðrik Vídalín Jónsson 3.3.1827 - 20. október 1873 Stúdent í Víðidalstungu. Var á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1835.
Seinni maður hennar 1.9.1881; Benedikt Kristjánsson 16. mars 1824 - 6. desember 1903 Útskrifaður úr prestaskólanum 1849. Aðstoðarprestur í Múla í Aðaldal 1851-57, prestur í Görðum á Akranesi 1857-58 og í Hvammi í Norðurárdal 1858-6. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1859-1860 og prófastur í Múla í Aðaldal 1871-89. Þingmaður og forseti sameinaðs Alþingis. Fyrri kona Benedikts Arnfríður Sigurðardóttir 8. nóvember 1829 - 1. apríl 1879 Prestfrú í Múla í Aðaldal, S-Þing. 1851-57, Görðum á Akranesi 1857-58, Hvammi í Norðurárdal 1858-61 og aftur í Múla 1861-79.
Dóttir Benedikts og Arnfríðar, stjúpdóttir Elínborgar;
1) Guðrún Emelía Benediktsdóttir 1. september 1855 - 26. janúar 1913 Húsfreyja í Múla, Aðaldal 1877-82 og á Seyðisfirði til 1886. Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Eignaðist 2 börn með manni sínumi eftir að til Vesturheims kom. Maður hennar; Sigfús Magnússon 19. mars 1845 - 31. október 1932 Hjá foreldrum í Garði, Ási í Fellum og síðan á Grenjaðarstað. Fór til vesturheims 1873 frá Grenjaðarstað, Helgastaðahreppi, S-Þing. Kom aftur til Íslands 1874. Bóndi í Múla í Aðaldal 1877-82, fluttist þá til Seyðisfjarðar. Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Dóttir þeirra Bergþóra Sigfúsdóttir (Berga) (1877), maður hennar; Indriði Benediktsson 1.10.1873 Var á Brenniborg, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Var á Skörðugili syðra, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Bændur í Toppenish og Tavoma.
Börn Páls og Elínborgar;
1) Jón Friðrik Vídalín Pálsson 6. september 1857 - 20. ágúst 1907 Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Dvaldist ýmist á Íslandi eða í Kaupmannahöfn. Kaupmaður og ræðismaður. Barnlaus. K: Helga Brydes, dönsk.
2) Páll Vídalín Pálsson 15. júlí 1860 - 1907 Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Laxnesi í Mosfelllssveit. Var þar 1901. Kona hans; Rannveig Guðnadóttir Vídalín 29. desember 1868 Hjá foreldrum á Syðrafjalli, í Fótaskinni og á Jódísarstöðum í Aðaldælahreppi um 1868-81. Töku- og síðan léttastúlka í Múla í Aðaldal 1882-86. Húskona á Fornastöðum í Fnjóskadal 1887. Húsfreyja á Gröf, Garðasókn, Borg. 1890. Húsfreyja í Laxnesi, Lágafellssókn, Kjós. 1901.
3) Arndís Vídalín Pálsdóttir 1862 - 18. ágúst 1909 Var á meðgjöf í Reykjavík 1890.
4) Kristín Pálsdóttir Vídalín 10. febrúar 1864 - 6. maí 1943 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Garðastræti 39, Reykjavík 1930. Dótturbarn: Sigríður Eva Sætersmoen. Maður hennar; Jón Jakobsson 6. desember 1860 - 18. júní 1925 Bókavörður og þingmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Fósturdóttir Elínborgar og Benedikts
5) Guðrún Sigurlaug Þorgrímsdóttir 28. maí 1882 - 22. september 1927 Húskona á Lágafelli, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja í Vestmannaeyjum.
5) Guðrún Sigurlaug Þorgrímsdóttir 28. maí 1882 - 22. september 1927 Húskona á Lágafelli, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Fyrrimaður hennar; Fyrri maður hennar, (skildu), var Jens Vilhelm Johan Edward Frederiksen bakarameistari, síðar verslunarmaður í Reykjavík, f. 31. júlí 1879, d. 18. september 1954. Hann var afkomandi sr. Jóns Austmanns að Ofanleiti. Móðir hans var Jóhanna dóttir Jóns beykis í Þorlaugargerði, Jónssonar prests Austmanns.
Síðari maður Guðrúnar (1911-1912, skildu) var Brynjólfur Sigfússon kaupmaður og tónlistarfrömuður, f. 1. mars 1885, d. 27. febrúar 1951. Guðrún var fyrri kona hans.
Þau voru barnlaus. http://www.heimaslod.is/index.php/Gu%C3%B0r%C3%BAn_S._%C3%9Eorgr%C3%ADmsd%C3%B3ttir

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu (6.9.1857 - 20.8.1907)

Identifier of related entity

HAH05543

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu

er barn

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu (3.3..1827 - 20.10.1873)

Identifier of related entity

HAH07100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

er maki

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1853

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Pálsdóttir Vídalín (1895-1918) Laxnesi í Kjós (10.7.1895 - 24.11.1918)

Identifier of related entity

HAH09534

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Pálsdóttir Vídalín (1895-1918) Laxnesi í Kjós

er barnabarn

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergþóra Sigfúsdóttir (1877-1957) (20.5.1877 - 29.8.1957)

Identifier of related entity

HAH02610

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergþóra Sigfúsdóttir (1877-1957)

er barnabarn

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1877 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

er stjórnað af

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03216

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir