Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bergþóra Sigfúsdóttir (1877-1957)
Parallel form(s) of name
- Bergþóra Sigfúsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.5.1877 - 29.8.1957
History
Bergþóra Sigfúsdóttir Benediktsson (Berga) 20. maí 1877 - 29. 8 1957. Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Toppenish Yakima Washingthon fylki USA.
Foreldrar hennar voru merkishjónin Sigfús Magnússon (dáinn 31. okt. 1932 í Toppenish Wash), sonur séra Magnúsar Jónssonar, prests á Grenjaðarstað og Guðrún (dáin 26. janúar 1913) dóttir séra Benedikts prófasts Kristjánssonar í Múla. Sigfús fór kynnisför, 18 ára gamall, til Bandaríkjanna 1873, rétt eftir að vesturflutningar hófust, dvaldi þar um hálft annað ár, ferðaðist í nýlenduskoðun til Nebraska ásamt Jóni Halldórssyni frá Stóruvöllum í Barðardal og Torfa Bjarnasyni, síðar skólastjóra í Ólafsdal, en átti þó aðallega heima í Milwaukee. Heim hvarf hann aftur í byrjun desember mánaðar 1874, kvongaðist nokkru seinna 1876, Guðrúnu Benediktsdóttir og byrjuðu þau búskap í Múla. Eftir 6 ára veru þar fluttu þau á Seyðisfjörð og þaðan vestur 1886. Staðnæmdust þau fyrst í grend Long Pine í Nebraska, námu þar land og bjuggu þar í 6 ár. Fluttu þau þá þaðan til Duluth og bjuggu þar, það sem eftir var, þangað til nú fyrir fáum árum að Sigfús flutti vestur á Kyrrahafsströnd til dóttur sinnar giftrar, konu Baldurs Kristjánssonar frá Grenjaðarstað og andaðist þar sem áður segir.
Places
Grenjaðarstaður: Vestdalseyri: Toppenish Yakima Washingthon fylki USA
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigfús Magnússon 19. mars 1845 - 31. október 1932 Hjá foreldrum í Garði, Ási í Fellum og síðan á Grenjaðarstað. Fór til vesturheims 1873 frá Grenjaðarstað, Helgastaðahreppi, S-Þing. Kom aftur til Íslands 1874. Bóndi í Múla í Aðaldal 1877-82, fluttist þá til Seyðisfjarðar. Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Eignaðist 2 börn með konu sinni eftir að til Vesturheims kom og kona hans Guðrún Emelía Benediktsdóttir 1. september 1855 - 26. janúar 1913 Húsfreyja í Múla, Aðaldal 1877-82 og á Seyðisfirði til 1886. Fór til Vesturheims 1886
Systkini hennar;
1) Þorgerður Sigfúsdóttir 28. desember 1878 - 27. apríl 1932 Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. skólakennari í Duluth
2) Sigfúsdóttir maí 1879 skv USA census 1900
3) Leifur Sigfússon 7. júlí 1882 - 16. febrúar 1960 Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Lögfræðingur, einn af fremstu sérfræðingum Bandaríkjanna á sviði verkamála og einn af stofnendum International Labor Congress. Sæmdur stórriddarakrossi Fálkaorðunnar 1939. Lést í bílslysi í Claremont, Kaliforníu. Kona hans 19.7.1912; Sarah Sevain f. 1883 í Rush. Colombia Kanada, búsett Caledonia Kent Michigan, Foreldrar hennar; Frederick Kimbal Swain og Emma Bemment Swain
4) Amy Magnússon fædd jan. 1889 Minnesota
5) Vesta Magnusson f. 5.3.1898 - 10.1979 DC Colombia, fædd í Minnesota, óg, skólakennari í Duluth
ATH ein dóttir hans varð kona Baldurs Kristjánssonar frá Grenjaðarstað gæti verið sonur Jóns Kristjáns Halldórssonar sem fór vestur um haf 1873 og eignaðist þar tvö börn og var annað þeirra Anna sem lést um 1990 án niðja.
Maður hennar Indriði Benediktsson 1872 (gæti verið Indriði Benediktsson 1874 Var á Brenniborg, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Var á Skörðugili syðra, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890) Sagður heita Friðrik og fæddur á Íslandi í USA census 1920
Börn þeirra í vesturheimi, Bellingham Watcom Washington 1957;
1) Nordis I 1910 Spanaway, Pierce Washington fylki
2) Herdís G 18.6.1911 - 1.4.1991 King, Auburn Washington 1940
3) Nanna L 1914
4) Christine E 1916 fædd í Ohio
4) Einar I 1917
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Bergþóra Sigfúsdóttir (1877-1957)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði