Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elínborg Björnsdóttir (1879-1940) Hnjúki í Vatnsdal ov
Hliðstæð nafnaform
- Elínborg Björnsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.5.1879 - 4.11.1940
Saga
Elínborg Björnsdóttir 23. maí 1879 - 4. nóvember 1940 Tökubarn Sigríðarstöðum Vesturhópi 1880. Hnjúki í Vatnsdal 1901, Svertingsstöðum 1910. Reykjavík að læra fatasaum hjá Gunnsteini Eyjólfssyni, 1920, sögð þar heita Elínbjörg.
Staðir
Sigríðarstaðir í Vesturhópi; Hnjúkur í Vatnsdal; Svertingsstaðir; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Saumakona:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristín Valgerður Hjálmarsdóttir 14. apríl 1844 - 29. maí 1879 Var á Geirbjarnarstöðum, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1845. Með móður úr Kinn, S-Þing. í Reykjadal, S-Þing. 1851 og þaðan til Mývatnssveitar 1851. Vinnukona í Víðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1860. Í vistum í Reykjadal, Mývatnssveit og Bárðardal, S-Þing. lengst af til 1864 þegar hún flytur að Hrafnagili í Eyjafirði. Ljósmóðir og maður hennar 15.7.1878; Björn Björnsson 6. febrúar 1849 - 6. júlí 1915 Bóndi á Sporði í Víðidal, Hún. Var á Bakka, Tjarnarsókn, Eyj. 1860. Síðast bóndi á Sporði.
Seinnikona Björns 10.12.1886; Mildiríður Árnadóttir 12. september 1860 [6.9.1860, sk 9.9.1860]- 23. maí 1926 Húsfreyja í Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
Systkini Elínborgar samfeðra;
1) Kristín Anna Valgerður Björnsdóttir 7. júní 1887 - 7. júlí 1967 Vinnukona á Bárugötu 16, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Árnína Marzibil Björnsdóttir 8. júní 1889 - 4. apríl 1940 Húsfreyja á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
3) Stefán Björnsson 12. nóvember 1892 - 25. október 1978. Kaupmaður á Hverfisgötu 104 c, Reykjavík 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Guðmunda Ólafía Stefánsdóttir, f. 25.6.1921.
4) Haraldur Björnsson 12. nóvember 1901 - 7. september 1977. Póstþjónn á Hverfisgötu 61, Reykjavík 1930. Póstfulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elínborg Björnsdóttir (1879-1940) Hnjúki í Vatnsdal ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elínborg Björnsdóttir (1879-1940) Hnjúki í Vatnsdal ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði