Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Parallel form(s) of name

  • Elín Ólafsdóttir Burstafelli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.8.1851 - 12.4.1911

History

Elín María Ólafsdóttir 12. ágúst 1851 - 12. apríl 1911 Húsfreyja á Burstafelli í Vopnafirði.

Places

Sveinsstaðir í Þingi; Burstafell Vopnafirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ólafur Jónsson 5. október 1811 - 20. október 1873 Var á Ytri-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Var á Höskuldstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi og alþingismaður á Sveinsstöðum í Þingi. Hreppstjóri á Sveinsstöðum 1845 og kona hans 31.7.1835; Oddný Ólafsdóttir 5. júní 1811 - 8. janúar 1893 Var á Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. Húsfreyja þar 1845.
Systkini Elínar;
1) Jón Ólafsson 11. júlí 1836 - 19. maí 1910 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. kona hans 27.5.1863; Þorbjörg Kristmundsdóttir 13. nóvember 1841 - 5. maí 1923 Húsfreyja á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún.
2) Elísabet Ólafsdóttir 11. september 1837 - 7. október 1909 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Vopnafirði. Var í Písa, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901. Maður hennar 10.10.1867; Jakob Helgason 10. september 1840 - 12. júlí 1899 Kaupmaður á Vopnafirði, N-Múl. Fyrri kona hans 16.2.1865; Kristín Jónasdóttir 21. júlí 1847 - 10. júní 1865 Húsfreyja á Vopnafirði. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860.
3) Gróa Ólafsdóttir 6. janúar 1839 - 15. maí 1907 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Maður hennar 21.6.1879; Kristján Jónsson 23. febrúar 1848 - 18. janúar 1932 Sonur prestsins, bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
4) Ólafur Ólafsson 20. september 1841 - 25. júlí 1897 Söðlasmiður í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Söðlasmiður í Aðalstræti 7, Reykjavík, Gull. 1880. Kona hans 10.10.1867; Kristín María Jónína Jónsdóttir 16. febrúar 1845 - 8. maí 1931 Var á Þóroddsstöðum, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1845. Söðlasmiðskona, húsfr. í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
5) Oddný Ólafsdóttir 5. desember 1842 - 5. apríl 1891 Söðlasmiðsfrú í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Maður hennar 19.5.1864; Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóvember 1914 Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Seinni kona hans; Þóra Oddbjörg Sigríður Sæmundsdóttir 23. apríl 1852 - 14. febrúar 1919 Léttastúlka í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Þingvallanýlendu.
6) Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1844 - 31. ágúst 1875 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. -Húsfreyja á Lækjarmóti. Maður hennar 15.6.1868; Sigurður Jakob Jónsson 20. október 1835 - 1. febrúar 1913 Var í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað. Seinni kona hans 13.10.1876; Margrét Eiríksdóttir 11. mars 1850 - 14. september 1919 Húsfreyja að Lækjamóti í Víðdal.
Maður Elínar 5.7.1876; Metúsalem Einarsson 12. október 1850 - 22. október 1922 Bóndi á Burstafelli í Vopnafirði. „Góður bóndi, snyrtimenni“, segir Einar prófastur.
Börn þeirra;
1) Ólafur Metúsalemsson 17. júní 1877 - 13. júní 1957 Gestkomandi í Reykjavík 1910. Kaupfélagsstjóri á Vopnafirði 1930. Kaupfélagsstjóri á Vopnafirði, síðar fulltrúi á Akureyri, síðast bús. á Akureyri. Kona hans 14.11.1914; Ásrún Jörgensdóttir 11. september 1891 - 27. september 1970 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vopnafirði 1930. Húsfreyja á Burstafelli í Vopnafirði og á Akureyri.
2) Oddný Salína Metúsalemsdóttir 2. júlí 1880 - 25. nóvember 1882
3) Halldóra Valgerður Metúsalemsdóttir 31. júlí 1881 - 26. ágúst 1881
4) Halldór Methúsalemsson Swan 23. nóvember 1882 - 13. maí 1959 Verksmiðjueigandi í Winnipeg. Fór til Vesturheims 1906 sennilega frá Burstarfelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Ókvæntur og barnlaus. „Söngmaður og íþróttamaður, boglistarmaður mikill og stofnaði Winnipeg Archery Club“, segir í TÞÍ.
5) Björn Metúsalemsson 23. maí 1887 - 23. júlí 1944 Var á Burstarfelli, Hofssókn, N-Múl. 1890. Fór til Vesturheims 1906 sennilega frá Bustarfelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Barnlaus.
6) Methúsalem Methúsalemsson 27. apríl 1889 - 1. júlí 1969 Bóndi á Burstafelli, Hofssókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Burstarfelli.
7) Oddný Aðalbjörg Metúsalemsdóttir 28. febrúar 1891 - 20. apríl 1983 Húsfreyja í Ytri-Hlíð í Vopnafirði, N-Múl. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Vopnafjarðarhreppi.
8) Jón Metúsalemsson 16. júní 1892 - 24. júní 1892

General context

Relationships area

Related entity

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi (14.6.1881 - 17.4.1937)

Identifier of related entity

HAH05641

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.6.1881

Description of relationship

móðursystir

Related entity

Sigurður Jakob Jónsson (1835-1913) Lækjamóti Víðidal (20.10.1835 - 1.2.1913)

Identifier of related entity

HAH07175

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.6.1868

Description of relationship

mágkona, systir Sigríðar fyrri konu hans.

Related entity

Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði (17.6.1877 - 13.6.1957)

Identifier of related entity

HAH07091

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði

is the child of

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Dates of relationship

17.6.1877

Description of relationship

Related entity

Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi (5.6.1811 - 8.1.1893)

Identifier of related entity

HAH07176

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddný Ólafsdóttir (1811-1893) Sveinsstöðum Þingi

is the parent of

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Dates of relationship

12.2.1851

Description of relationship

Related entity

Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum (21.3.1854 - 23.12.1917)

Identifier of related entity

HAH07177

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum

is the sibling of

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Dates of relationship

21.3.1854

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum (11.7.1836 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05670

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum

is the sibling of

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Dates of relationship

12.2.1851

Description of relationship

Related entity

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi (22.1.1915 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01794

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

is the cousin of

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Dates of relationship

22.1.1915

Description of relationship

Magnús faðir Ólafs var sonur Jóns Ólafssonar (1836-1910) á Sveinsstöðum

Related entity

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum (5.12.1878 - 11.6.1932)

Identifier of related entity

HAH04214

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

is the cousin of

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Dates of relationship

15.6.1868

Description of relationship

Elín var systir Sigríðar (1844-1975) fyrri konu Sigurðar föður Guðríðar

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum (26.9.1875 - 4.1.1952)

Identifier of related entity

HAH06652

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

is the cousin of

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

Dates of relationship

26.9.1875

Description of relationship

föður systir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03193

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places