Elín G. S. Kjartansson (1914-1982)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín G. S. Kjartansson (1914-1982)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Kjartansson (1914-1982)
  • Elín G. S. Kjartansson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.8.1914 - 19.8.1982

Saga

Elín G. S. Kjartansson 15. ágúst 1914 - 19. ágúst 1982 Sendiherrafrú, lést á heimili Margrétar dóttur sinnar í Burlington.

Staðir

N-Dakota; New York:

Réttindi

Elín stundaði nám í viðskipta háskóla og útskrifaðist einnig sem kennari í Winnipeg og kenndi í Lundar. Hún starfað við íslensku sýninguna á Heimssýningunni “World's Fair” í New York 1939 og 1940,

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru sra Jónas Ari Sigurðsson 6. maí 1865 - 10. maí 1933 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Þorkelshólshr., Hún. Prestur frá skóla í Chicago með „hærri einkunnir en nokkur annar“ segir í Ólafsdælu. Prestur í Vesturheimi. Form. Þjóðræknissamtaka Vestur-Ísl. Átti 2 börn vestra með Oddrúnu og 3 með Stefaníu; 22.4.1902; Stefanía Kristín Ólafsdóttir 14. febrúar 1877 - 19. september 1959. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahrepp, Árn. Átti 3 börn ytra með Jónasi, í Bronxville á heimili Elínar og Hannesar þar sem hún hafði búið til fjölda ára. Fyrri kona Jónasar 20.12.1887; Oddrún Frímannsdóttir 3. september 1857 - 17. janúar 1941 Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahr., Hún.
Börn Oddrúnar, fyrri maður; Kristján Kristjánsson 1832 - 1. maí 1888 Bóndi víða, m.a. í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Síðast bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal. Var í Móbergseli, Holtssókn, Hún. 1845. Census USA 1900
1) Frímann Kristjánsson 25. febrúar 1879 - 1935 Fór til Vesturheims 1888 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún.
Börn Oddrúnar og Jónasar;
2) Sigurður J T Sigurðsson f. 1891 í N Dakota
3) Jónas Frímann Sigurðsson f. 1895 í N Dakota
4) Haraldur Sigurðsson 1898 N-Dakota
Börn Jónasar og Stefaníu nefnd Stefanía Oliver í Census.;
5) J. Ólafur Jónasson Sigurðsson 15.6. 1905 - 27.4.1909 í Seattle, kona hans 24.6.1938; Margaret Evelyn McJohnston, Foreldrar hennar Robert E McJohnston og Mildred McKechnie
6) Jón Björnsson Sigurðsson 14 .1.1909 í Seattle
Elín stundaði nám í viðskipta háskóla og útskrifaðist einnig sem kennari í Winnipeg og kenndi í Lundar. Hún starfað við íslensku sýninguna á Heimssýningunni “World's Fair” í New York 1939 og 1940,
Maður hennar 31.3.1941; Hannes Kjartansson 27. febrúar 1917 - 11. júní 1972 Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Stofnaði og rak inn- og útflutningsfyrirtæki í New York í Bandaríkjunum. Aðalræðismaður Íslands í New York. Sendiherra hjá S.Þ. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Jón 11.6.1942 - 1979,
2) Stefanía Margaret, 18.11.1944, maður hennar; Farrow Allen, Burlington, Vermont,
3) Anna Elín 16.1.1948, maður hennar John Macko búsett Rochester, New York,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi. (6.5.1865 - 10.5.1933)

Identifier of related entity

HAH05788

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.

er foreldri

Elín G. S. Kjartansson (1914-1982)

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03177

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Sjá vestur Ísl. æviskrár III bls. 287

Athugasemdir um breytingar

Síðast bús. í Reykjavík. Elín Kjartansson, widow of Hannes Kjartansson who was for many years Iceland's Consul General and U.N. representative in New York, was buried at Bronxville, just north of New York City, on Saturday, August 21, 1982.
She died on Thursday, August 19, at the home of her daughter, Margaret, in Burlington, Vermont, after prolonged ill health, just four days after her 68th birthday. M. Hannes Kjartansson, ræðismaður Íslands í New York 1948. Reverend Jónas A. Sigurðsson, pastor of the Icelandic Lutheran church at Selkirk, Manitoba, who died May 10, 1933, was Elín's father. Her mother was Stefanía Ólafsdóttir, who died September 19, 1959, passing away at the home of son-in-law and daughter, Hannes and Elín Kjartansson, in Bronxville,
where she spend the final years of her life.
Elín, born August 15, 1914, attended a commercial college and also graduated in teacher training in Winnipeg, teaching for a time at Lundar. She worked at the Icelandic exhibit at the World's Fair in New York in 1939 and 1940, marrying Hannes Kjartansson, head of a wholesale import and export firm in New York, on March 31, 1941. The
couple had three children. Jón, born June 11, 1942, died in 1979, and it is beside that son's remains that Elín was laid to rest at Bronxville; Hannes was buried in Reykjavík
following his sudden death of a heart attack in New York in 1972. A daughter, Stefanía Margaret, was born November 18, 1944; she married Farrow Allen; their home has been at Burlington, Vermont, and it was with Margaret that Elín spent her final years, having suffered a crippling stroke several years ago that left her very much incapacitated, leading finally to her death. Anna Elín is the youngest child, born January 16, 1948, married to John Macko and living at Rochester, New York, with a young son, Jón. Some women are described as having regal beauty; that was true of Elín Kjartansson. She and her husband were a strikingly impressive couple as they received countless guests from Iceland and elsewhere during long residence in Bronxville. Commercial ties and diplomatic duties kept Hannes an inordinately busy man,

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir