Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

Hliðstæð nafnaform

  • Elínborg Kristín Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.1.1891 - 11.1.1945

Saga

Elínborg Kristín Þorláksdóttir 21. sept. 1891 - 11. jan. 1945. Húsfreyja. Húsfreyja á Eskifirði. Fædd á Kárastöðum í Svínavatnssókn. 1901 á Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarsókn. 1920 í húsi Árna Halldórssonar á Eskifirði.

Staðir

Fædd á Kárastöðum í Svínavatnssókn. 1901 á Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarsókn. 1920 í húsi Árna Halldórssonar á Eskifirði.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorlákur Friðrik Oddsson 20. ágúst 1856 - 31. maí 1914 Var á Melsbæ, Reykjavík 1880. Húsmaður í Reykjavík, síðar bóndi í Giljárseli, Torfalækjarhrepp, A-Hún. Vetrarmaður í Oddakoti í Landeyjum, Rang. og kona hans 11.9.1881; Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir 7.6.1848 - 6.4.1913. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bjó í Reykjavík.

Systir hennar;
1) Friðrikka Guðrún Þorláksdóttir 11. desember 1886 - 18. apríl 1973 Húsfreyja í Ytra-Tungukoti. Húsfreyja Agnarsbæ Blönduósi 1925-1941. Maður Guðrúnar 21.12.1907; Benedikt Helgason 2. október 1877 - 28. apríl 1943 Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudal, á Skinnastöðum í Húnavatnssýslu, síðast á Blönduósi. Húsbóndi á Blönduósi 1930.

Maður hennar; Friðrik Árnason 7. maí 1896 - 25. júlí 1990 Daglaunamaður á Eskifirði 1930. Verkamaður og hreppstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði.

Börn þeirra;
1) Halldór Friðriksson f. 5.11.1918 - 7.1.2009. Var á Eskifirði 1930. Kvikmyndasýningamaður, kranamaður, húsvörður og framkvæmdastjóri á Eskifirði.
2) Margrét Þuríður Friðriksdóttir f. 14.3.1920 - 26.12.2013. Fékkst við ýmis störf í Keflavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
2) Kristinn Sigurður Friðriksson f. 14.2.1922 - 31.8.1990. Frystihússtjóri í Stykkishólmi.
3) Þorvaldur Friðriksson f. 10.7.1923 - 7.10.1996. Var á Eskifirði 1930. Sjómaður og verkamaður á Eskifirði.
4) Helga Bergþóra Friðriksdóttir f. 30.1.1925 - 21.3.1954. Var á Eskifirði 1930. Húsfreyja þar.
5) Þorlákur Friðrik Friðriksson f. 15.1.1927 - 1.20.2015. Var á Eskifirði 1930. Bóndi á Skorrastað II, Norðfjarðarhreppi, S-Múl. 1965. Flokkstjóri hjá vegagerðinni um árabil og bóndi á Skorrastað í Norðfjarðarhreppi. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
6) Guðni Björgvin Friðriksson, 8.4.1930 - 1.9.2017. Var á Eskifirði 1930. Skrifstofustarfsmaður í Stykkishólmi.
7) Árný Hallgerður Friðriksdóttir f. 12.1.1932 - 17.5.2015. Húsfreyja í Reykjavík.
8) Georg Helgi Seljan Friðriksson 15.1.1934 - 10.12.2019. Kennari, skólastjóri og hreppsnefndarmaður á Reyðarfirði, alþingismaður og framkvæmdastjóri. Skáld og gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 15.6.1955; Jóhanna Þóroddsdóttir, f. 11.1. 1934 í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði. Foreldrar hennar voru Anna Hildur Runólfsdóttir húsmóðir, f. 12.7. 1900, d. 12.10. 1985, og Þóroddur Magnússon útvegsbóndi, f. 6.11. 1895, d. 17.8. 1956.
Fósturforeldrar: Jóhann Björnsson (fæddur 12. september 1897, dáinn 1. desember 1992) bóndi í Seljateigi í Reyðarfirði og kona hans Jóhanna Helga Benediktsdóttir (fædd 14. apríl 1908, dáin 13. maí 1989) húsmóðir. Maður Önnu dóttur Helga er Indriði Indriðason bakari og fv sveitastjóri á Tálknafirði. Meistari hans var Guðmundur Paul bakari á Blönduósi, þá í Nýja kökuhúsinu Kópavogi. Afi Indriða var Indriði Brynjólfsson Lýðsson bróðir Ragnheiðar í Böðvatshúsi.
Hálfsystir samfeðra er
9) Vilborg Guðrún Friðriksdóttir f. 4.10. 1946. Stjúpbörn: Indíana Margrét, Eva Jónína og Helgi Ásmundsbörn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytra-Tungukot í Blöndudal [síðar Ártún]

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eskifjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00222

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890 (20.8.1856 - 31.5.1914)

Identifier of related entity

HAH06781

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

er foreldri

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi (11.12.1886 - 18.4.1973)

Identifier of related entity

HAH03473

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi

er systkini

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08819

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

MÞ 25.8.2021 skráning
GPJ ættfræði 26.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir