Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

Parallel form(s) of name

  • Elínborg Kristín Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.1.1891 - 11.1.1945

History

Elínborg Kristín Þorláksdóttir 21. sept. 1891 - 11. jan. 1945. Húsfreyja. Húsfreyja á Eskifirði. Fædd á Kárastöðum í Svínavatnssókn. 1901 á Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarsókn. 1920 í húsi Árna Halldórssonar á Eskifirði.

Places

Fædd á Kárastöðum í Svínavatnssókn. 1901 á Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarsókn. 1920 í húsi Árna Halldórssonar á Eskifirði.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorlákur Friðrik Oddsson 20. ágúst 1856 - 31. maí 1914 Var á Melsbæ, Reykjavík 1880. Húsmaður í Reykjavík, síðar bóndi í Giljárseli, Torfalækjarhrepp, A-Hún. Vetrarmaður í Oddakoti í Landeyjum, Rang. og kona hans 11.9.1881; Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir 7.6.1848 - 6.4.1913. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bjó í Reykjavík.

Systir hennar;
1) Friðrikka Guðrún Þorláksdóttir 11. desember 1886 - 18. apríl 1973 Húsfreyja í Ytra-Tungukoti. Húsfreyja Agnarsbæ Blönduósi 1925-1941. Maður Guðrúnar 21.12.1907; Benedikt Helgason 2. október 1877 - 28. apríl 1943 Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudal, á Skinnastöðum í Húnavatnssýslu, síðast á Blönduósi. Húsbóndi á Blönduósi 1930.

Maður hennar; Friðrik Árnason 7. maí 1896 - 25. júlí 1990 Daglaunamaður á Eskifirði 1930. Verkamaður og hreppstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði.

Börn þeirra;
1) Halldór Friðriksson f. 5.11.1918 - 7.1.2009. Var á Eskifirði 1930. Kvikmyndasýningamaður, kranamaður, húsvörður og framkvæmdastjóri á Eskifirði.
2) Margrét Þuríður Friðriksdóttir f. 14.3.1920 - 26.12.2013. Fékkst við ýmis störf í Keflavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
2) Kristinn Sigurður Friðriksson f. 14.2.1922 - 31.8.1990. Frystihússtjóri í Stykkishólmi.
3) Þorvaldur Friðriksson f. 10.7.1923 - 7.10.1996. Var á Eskifirði 1930. Sjómaður og verkamaður á Eskifirði.
4) Helga Bergþóra Friðriksdóttir f. 30.1.1925 - 21.3.1954. Var á Eskifirði 1930. Húsfreyja þar.
5) Þorlákur Friðrik Friðriksson f. 15.1.1927 - 1.20.2015. Var á Eskifirði 1930. Bóndi á Skorrastað II, Norðfjarðarhreppi, S-Múl. 1965. Flokkstjóri hjá vegagerðinni um árabil og bóndi á Skorrastað í Norðfjarðarhreppi. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
6) Guðni Björgvin Friðriksson, 8.4.1930 - 1.9.2017. Var á Eskifirði 1930. Skrifstofustarfsmaður í Stykkishólmi.
7) Árný Hallgerður Friðriksdóttir f. 12.1.1932 - 17.5.2015. Húsfreyja í Reykjavík.
8) Georg Helgi Seljan Friðriksson 15.1.1934 - 10.12.2019. Kennari, skólastjóri og hreppsnefndarmaður á Reyðarfirði, alþingismaður og framkvæmdastjóri. Skáld og gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 15.6.1955; Jóhanna Þóroddsdóttir, f. 11.1. 1934 í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði. Foreldrar hennar voru Anna Hildur Runólfsdóttir húsmóðir, f. 12.7. 1900, d. 12.10. 1985, og Þóroddur Magnússon útvegsbóndi, f. 6.11. 1895, d. 17.8. 1956.
Fósturforeldrar: Jóhann Björnsson (fæddur 12. september 1897, dáinn 1. desember 1992) bóndi í Seljateigi í Reyðarfirði og kona hans Jóhanna Helga Benediktsdóttir (fædd 14. apríl 1908, dáin 13. maí 1989) húsmóðir. Maður Önnu dóttur Helga er Indriði Indriðason bakari og fv sveitastjóri á Tálknafirði. Meistari hans var Guðmundur Paul bakari á Blönduósi, þá í Nýja kökuhúsinu Kópavogi. Afi Indriða var Indriði Brynjólfsson Lýðsson bróðir Ragnheiðar í Böðvatshúsi.
Hálfsystir samfeðra er
9) Vilborg Guðrún Friðriksdóttir f. 4.10. 1946. Stjúpbörn: Indíana Margrét, Eva Jónína og Helgi Ásmundsbörn.

General context

Relationships area

Related entity

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Seljan dóttir Helga sonar Elínborgar er gift Indriða Indriðasyni Indriðasonar Brynjólfssonar

Related entity

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.9.1891

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ytra-Tungukot í Blöndudal [síðar Ártún]

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1901

Related entity

Eskifjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00222

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja í húsi Árna Halldórssonar 1920

Related entity

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890 (20.8.1856 - 31.5.1914)

Identifier of related entity

HAH06781

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

is the parent of

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

21.9.1891

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi (11.12.1886 - 18.4.1973)

Identifier of related entity

HAH03473

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi

is the sibling of

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

21.9.1891

Description of relationship

null

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08819

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

MÞ 25.8.2021 skráning
GPJ ættfræði 26.8.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places