Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eiríkur Guðlaugsson (1893-1979) Óslandi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Eiríkur Marías Guðlaugsson (1893-1979) Óslandi Blönduósi
- Eiríkur Marías Guðlaugsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.6.1893 - 20.2.1979
Saga
Eiríkur Marías Guðlaugsson 15. júní 1893 - 20. febrúar 1979 Sennilega sá sem var tökudrengur í Sviðningi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Skráður Guðjónsson í 1901. Trésmiður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót, Hún. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1947 og 1957. Smiður á Skagaströnd og á Blönduósi, síðar á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
Staðir
Sviðningur á Skaga; Reykjaskóli í Hrútafirði; Lækjamót; Ósland á Blönduósi 1947 og 1957; Skagaströnd; Akranes:
Réttindi
Starfssvið
Trésmiður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðlaugur Eiríksson 17. febrúar 1869 - 23. júlí 1914 Vinnumaður í Höfnum, síðast sjómaður í Holti á Kálfshamarsnesi. Drukknaði og kona hans 18.1.1892; Margrét Jóhannesdóttir 3. maí 1871 - 12. september 1948 Húsmóðir í Holti í Nesjum á Kálfshamarsnesi. Lausakona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.. Síðast bús. á Akranesi.
Systkini Eiríks;
1) Valdimar Guðlaugsson 26. apríl 1895 Tökubarn á Hróarsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
2) Jón Haraldur Guðlaugsson 21. desember 1897 - 7. apríl 1945 Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Draumalandi. Ókvæntur og barnlaus. Drukknaði.
3) Stefanía Guðlaugsdóttir 9. nóvember 1901 - 31. október 1960 Húsfreyja á Hverfisgötu 69, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Neskaupstað og Akranesi.
4) Jónatan Guðlaugsson 26. nóvember 1905 - 21. júní 1958 Vinnumaður á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Sólbakka, Höfðahr., A-Hún. 1957.
5) Guðlaugur Melsteð Guðlaugsson 28. ágúst 1907 - 8. júlí 1990 Vinnumaður í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Guðlaugur eignaðist eina dóttur; Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir (1937-1993), sem býr ásamt manni sínum, Óskari Axelssyni, í Ásholti á Skagaströnd og eiga þau sjö börn. Móðir hennar; Ingibjörg Karlsdóttir 16. apríl 1919 - 3. september 2014 Var í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Þorsteinn Eggertsson, Ingibjörg Eggertsdóttir og Guðbjörg Eggertsdóttir. Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vatnahverfi, í Neðri-Lækjardal og loks á Blönduósi.
Kona Eiríks 23.4.1931; Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1. nóvember 1896 - 4. september 1977 Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hans, móðir; Þórey Una Frímannsdóttir 7. september 1904 - 17. apríl 1976 Húsfreyja á Kálfshamarsvík í Vindhælishreppi, A-Hún og á Akranesi. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. á Akranesi. Áður nefnd Una Þórey.
1) Hallveig Eiríksdóttir 10. maí 1923 - 21. janúar 2010 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Sveinn Jónsson 2. febrúar 1921 - 16. júní 2011 Var á Skárastöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Vkm Akranesi.
2) Guðlaugur Valdimar Eiríksson 24. júlí 1924 Var á Kaldrana, Hofssókn, A-Hún. 1930, trésmiður Kópavogi. Kona hans; Þórey Björnsdóttir 4. október 1929 Var í Hraunkoti, Nessókn, S-Þing. 1930.
Barn Hólmfríðar barnsfaðir; Eyþór Jósep Guðmundsson 19. mars 1896 - 3. júní 1956 Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún.
1) Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson 8. október 1921 - 24. júlí 1994 Var á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigurmunda Guðmundsdóttir 20. júní 1925 - 20. ágúst 2013 Húsfreyja í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók