Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Einara Andrea Jónsdóttir (1902-1986)
Hliðstæð nafnaform
- Einara Jónsdóttir (1902-1986)
- Einara Andrea Jónsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.2.1902 - 27.3.1986
Saga
Einara Andrea Jónsdóttir 8. febrúar 1902 - 27. mars 1986 Húsfreyja á Njálsgötu 4, Reykjavík 1930. Saumakennari, síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Kirkjubær í Norðurárdal; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Saumakennari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 4. febrúar 1859 - 12. október 1935 Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún 1910 og Skúfi 1920. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930 og kona hans 29.6.1891; Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. janúar 1865 - 6. september 1957 Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík.
Systkini hennar;
1) Gunnfríður Matthildur Jónsdóttir 26. desember 1889 - 28. júní 1968 Var á Ytra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jónína Ingibjörg Jónsdóttir 22. júlí 1891 - 6. mars 1981 Húsfreyja á Skúfi í Norðurárdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Eggert Ragnar Sölvason 18. september 1876 - 3. mars 1963 Bóndi að Skúfi og Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Bóndi á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir 23. ágúst 1895 - 23. október 1966 Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skáld frá Kirkjubæ. Maður hennar: Jóhann Frímann Guðmundsson 14. janúar 1899 - 23. október 1966 Fulltrúi í Reykjavík. Verzlunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Létust í bílslysi. Dóttir þeirra; Brynhildur Hjördís (1926-2006) kona Alberts Guðmundssonar knattspyrnumanns og ráðherra.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Einara Andrea Jónsdóttir (1902-1986)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Einara Andrea Jónsdóttir (1902-1986)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði