Einara Andrea Jónsdóttir (1902-1986)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einara Andrea Jónsdóttir (1902-1986)

Hliðstæð nafnaform

  • Einara Jónsdóttir (1902-1986)
  • Einara Andrea Jónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.2.1902 - 27.3.1986

Saga

Einara Andrea Jónsdóttir 8. febrúar 1902 - 27. mars 1986 Húsfreyja á Njálsgötu 4, Reykjavík 1930. Saumakennari, síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Kirkjubær í Norðurárdal; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Saumakennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Jónsson 4. febrúar 1859 - 12. október 1935 Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún 1910 og Skúfi 1920. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930 og kona hans 29.6.1891; Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. janúar 1865 - 6. september 1957 Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík.
Systkini hennar;
1) Gunnfríður Matthildur Jónsdóttir 26. desember 1889 - 28. júní 1968 Var á Ytra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jónína Ingibjörg Jónsdóttir 22. júlí 1891 - 6. mars 1981 Húsfreyja á Skúfi í Norðurárdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Eggert Ragnar Sölvason 18. september 1876 - 3. mars 1963 Bóndi að Skúfi og Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Bóndi á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir 23. ágúst 1895 - 23. október 1966 Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skáld frá Kirkjubæ. Maður hennar: Jóhann Frímann Guðmundsson 14. janúar 1899 - 23. október 1966 Fulltrúi í Reykjavík. Verzlunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Létust í bílslysi. Dóttir þeirra; Brynhildur Hjördís (1926-2006) kona Alberts Guðmundssonar knattspyrnumanns og ráðherra.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Einarsdóttir (1865-1957) Kirkjubæ (24.1.1865 - 6.9.1957)

Identifier of related entity

HAH04705

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Einarsdóttir (1865-1957) Kirkjubæ

er foreldri

Einara Andrea Jónsdóttir (1902-1986)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal (23.8.1895 - 23.10.1966)

Identifier of related entity

HAH06452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfþór Jóhannsson (1933) fulltrúi Seltjarnarnesi (12.1.1933 -)

Identifier of related entity

HAH03840

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Álfþór Jóhannsson (1933) fulltrúi Seltjarnarnesi

is the cousin of

Einara Andrea Jónsdóttir (1902-1986)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03135

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir