Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Einar Þórðarson (1867-1909) prestur Hofteigi á Jökuldal
Hliðstæð nafnaform
- Einar Þórðarson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.8.1867 - 6.8.1909
Saga
Einar Þórðarson 7. ágúst 1867 - 6. ágúst 1909. Prestur og embættismaður í Norður-Múlasýslu. Prestur í Hofteigi, Hofteigssókn, N-Múl. 1901. Prestur í Hofteigi 1891-1904 og á Desjarmýri í Borgarfirði 1904-1907.
Staðir
Kollstaðir á Völlum; Hofteigur 1891-1904; Desjamýri 1904-1907:
Réttindi
Stúdent 1888, Cand theol frá prestaskólanum 1890,
Starfssvið
Prestur Hofteigi 1891, Desjamýri 1904. Alþm Norð-Múl 1903-1907. Amtráðsmaður 1901-1907.
Lagaheimild
Sagnakver Einars Þórðarsonar í Gráskinnu 1931. Þjóðsagnabókin 1. Dýravinurinn 10. Þýddi Íslenski Good Templar 5
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þórður Einarsson 23. maí 1841 - 13. nóvember 1873. Bóndi á Kollstöðum, Vallasókn, N-Múl. og kona hans; 24.10.1864; Þórdís Eiríksdóttir 13. október 1836 - 17. október 1903. Húsfreyja á Kollsstöðum, Vallasókn, síðar á Skjöldólfsstöðum, „rausnarkona“, segir Einar prófastur. Seinni maður hennar 16.12.1875; Jón Jónsson „Skjöld“ 17.1.1831 - 29. ágúst 1911. Sigldi og lærði jarðyrkju, „græddist eigi fé sökum drykkjuskapar; hætti svo að mestu drykkjuskap og kvæntist“, segir Einar prófastur. Bóndi og oddviti á Skjöldólfsstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1880. Ekkill þar 1910.
Systkini Einars;
1) Þóra Margrét Þórðardóttir 30. apríl 1869 - 20. maí 1897. Var á Kollstöðum, Vallanessókn, S-Múl. 1870, síðar á Skjöldólfsstöðum í Hofteigssókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja á Mel í Jökuldalsheiði í eitt ár, síðan í Hofteigi um það bil 2 ár og frá 1893 á Arnórsstöðum.
2) Þórður Þórðarson 21. apríl 1874 - 12. desember 1934. Með móður á Skjöldólfsstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1880. Bóndi á Fossi og Þorbrandsstöðum í Vopnafirði. Bóndi á Fossi um 1897-1908 og 1915-34.
Sammæðra
3) Þorvaldína Sigurbjörg Jónsdóttir 1876 - 5. maí 1905. Kennari í Kvennaskólanum á Seyðisfirði 1899-1901. Var á Skjöldólfsstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1901. Ógift og barnlaus.
Kona Einars 23.8.1900; Ingunn Loftsdóttir 16. september 1866 - 26. febrúar 1936. Var í Neskaupstað 1930. Prestsfrú í Hofteigi og síðar á Bakka í Borgarfirði eystra.
Börn þeirra;
1) Loftur Einarsson 3. apríl 1891 - um 1903. „Efnilegur sveinn“, segir Einar prófastur.
2) Þórdís Anna Einarsdóttir 2. mars 1892 - 27. apríl 1898.
3) Þóra Einarsdóttir 13. apríl 1893 - 15. nóvember 1965. Barnakennari. Var í Hofteigi, Hofteigssókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja í Noregi. Maður hennar 2.2.1918; Guðmundur Ásmundsson 11. ágúst 1883 - 13. október 1968. Var á Auðbjargarstöðum, Garðssókn, N-Þing. 1890. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Noregi.
4) Lilja Einarsdóttir 23. ágúst 1894 - 7. október 1980. Húsfreyja á Aðalbóli, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Marta Einarsdóttir 2. maí 1896 - 2. október 1953. Húsfreyja á Laugavegi 20 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Maður hennar; Ingvar Sigurðsson 20. júlí 1885 - 12. janúar 1952. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1945. Fósturbarn Kristínar Sigurðardóttur. Skrifstofumaður.
6) Þórður Einarsson 7. nóvember 1897 - 11. nóvember 1978. Verzlunarmaður í Neskaupstað 1930. Útgerðarmaður og framkvæmdastjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Anna Einarsdóttir 25. október 1899 - 7. janúar 1904. Var í Hofteigi, Hofteigssókn, N-Múl. 1901.
8) Þorvaldur Einarsson 2. júlí 1902 - 8. júlí 1903.
9) Þórdís Einarsdóttir 6. júlí 1903 - 30. apríl 1949. Húsfreyja á Vopnafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
10) Ingibjörg Einarsdóttir 7. desember 1904.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ ættfræði
Íslendingabók