Borgarfjörður eystra

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Borgarfjörður eystra

Description area

Dates of existence

um 890

History

Borgarfjörður eystri eða Borgarfjörður eystra er fjörður og byggðalag á norðanverðum Austfjörðum. Þar er þorpið Bakkagerði, sem oftast er kallað Borgarfjörður eystri í daglegu tali, með 88 íbúa (2015). Borgarfjörður er í Borgarfjarðarhreppi, sem einnig ... »

Places

Helstu fjöllin eru Dyrfjöll, Staðarfjall, Geitfell og Svartfell.

Internal structures/genealogy

Á meðal þekktra einstaklinga sem tengjast Borgarfirði eystra má nefna Jóhannes Kjarval, listmálara, sem ólst upp í Geitavík. Til minningar um hann er Kjarvalsstofa í félagsheimilinu Fjarðarborg. Hann málaði altaristöflu sem er í Bakkagerðiskirkju.

Magni ... »

General context

Borgarfjörður eystra er nyrstur fjarða, sem ganga inn í Austfjarðahálendið. Borgarfjörður liggur á mótum blágrýtissvæðis og líparítsvæðis og má þar finna margt merkilegra steina. Hreint ævintýri er fyrir steinasafnara að ganga um fjörur í Borgarfirði, en ... »

Relationships area

Related entity

Einar Þórðarson (1867-1909) prestur Hofteigi á Jökuldal (7.8.1867 - 6.8.1909)

Identifier of related entity

HAH03135

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1904-1907

Description of relationship

Prestur á Desjamýri

Related entity

Dyrfjöll ((874) -)

Identifier of related entity

HAH00851

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dyrfjöll

is the associate of

Borgarfjörður eystra

Related entity

Álfaborg Borgarfirði eystra ((874) -)

Identifier of related entity

HAH00852

Category of relationship

associative

Type of relationship

Álfaborg Borgarfirði eystra

is the associate of

Borgarfjörður eystra

Control area

Authority record identifier

HAH00840

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Maintenance notes

Uni sonur Garðars, er fyrst fann Ísland, fór til Íslands með ráði Haralds konungs hárfagra og ætlaði að leggja undir sig landið, en síðan hafði konungur heitið honum að gera hann jarl sinn.
Uni tók land, þar sem nú heitir Unaós, og reisti bæ þar. Hann nam ... »

  • Clipboard

  • Export

  • EAC