Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Kristmundsson Grænuhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.8.1947 - 3.7.2017

Saga

Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Grænuhlíð í Torfalækjarhreppi.
Hann fæddist á Blönduósi 28. ágúst 1947. Hann lést á heimili sínu, Grænuhlíð í Húnavatnshreppi, 3. september 2017.

Staðir

Jónshús Blönduósi; Grænahlíð

Réttindi

Búfræðingur 1966.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Einars voru Kristmundur Stefánsson, f. 3.10.1911, d. 3.8.1987 og kona hans 3.10.1946; Helga Einarsdóttir, f. 27.12.1915, d. 6.7.2001. Grænuhlíð.
Sambýlismaður Helgu var; Gísla Pálmasyni, f. 21.4. 1894, d. 10.1. 1942, bónda á Bergsstöðum í Svartárdal.

Systkini Einars;
1) Pálmi Gíslason, f. 2.7. 1938, maki Stella Guðmundsdóttir, f. 24.4. 1941.
2) Guðrún Kristmundsdóttir f. 22.7. 1948, maki Ingimar Vilhjálmsson, f. 1.6. 1945. Börn þeirra eru: a) Kristmundur, f. 24.8. 1966. Hann á eitt barn. b) Elísabet, f. 1.12. 1968, maki Björgólfur Hávarðsson. Þau eiga eitt barn. c) Vilhjálmur, f. 8.1. 1981.
3) Anna Kristmundsdóttir f. 22.12. 1949, sonur hennar er Elvar Bjarki Böðvarsson, f. 18.12. 1979.
4) Helga Kristmundsdóttir f. 12.1. 1953, maki Einar Guðnason, f. 3.3. 1945, börn þeirra eru Erlendur, f. 26.7. 1983, d. 28.7. 1983, og Helga, f. 21.2. 1985.
5) Bergdís Kristmundsdóttir f. 14.9. 1958, maki Gunnar Gíslason, f. 26.7. 1958, þau skildu. Börn þeirra eru Helga Björk, f. 22.2. 1979, Kristbjörg, f. 16.8. 1989, og Ásta Fanney, f. 14.10. 1990.

Maki Dagný Ósk Guðmundsdóttir, f. 13.2. 1957, Grænuhlíð
Börn þeirra eru;
1) Ásmundur Óskar Einarsson f. 9.8. 1981,
2) Helgi Svanur Einarsson f. 27.2. 1983,
3) Kristmundur Stefán Einarsson f. 26.7. 1987,
4) Þórdís Eva Kristmundsdóttir f. 6.3. 2001.
Fyrir átti Dagný;
5) Guðleif Hallgrímsdóttir, f. 11.11. 1977. Faðir hennar; Hallgrímur Valur Hafliðason 10. mars 1947.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónshús Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00109

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

er foreldri

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð (27.12.1916 - 16.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01405

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

er foreldri

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi S Gíslason (1938-2001) frá Grænuhlíð (2.7.1938 - 22.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi S Gíslason (1938-2001) frá Grænuhlíð

er systkini

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dagný Ósk Guðmundsdóttir (1957) Grænuhlíð (13.2.1957 -)

Identifier of related entity

HAH03001

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagný Ósk Guðmundsdóttir (1957) Grænuhlíð

er maki

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00551

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05009

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir