Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Guðmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.6.1893 - 19.8.1970

Saga

Einar Guðmundsson 22. júní 1893 - 19. ágúst 1970, fæddur í Grindavík. Var á Bakka [Sólbakka utan ár] Árbraut 19, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Staðir

Reykjavík; Sólbakki Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Einarsson 29.7.1845 - 31. október 1900 Bóndi og formaður á Þorkötlustöðum í Grindavík, ekkill þar 1890 og Krísuvík 1880. Skv. Kb.Selvogs, skrá yfir brottflutta 1884, flytjast Guðmundur, Herdís og Elías frá Norðurkoti til Reykjavíkur. Drukknaði í sjóróðri frá Grindavík ásamt 2 bændum. Bústýra hans; Herdís Aradóttir 16. janúar 1855 - 21. júlí 1946 Vinnukona og bústýra víða. Ekkja búandi á Móum í Grindavík 1901, var síðast í Hafnarfirði.
Kona hans; Elín Steingrímsdóttir 3. febrúar 1850 - 26. júlí 1879 Húsfreyja að Hópi í Grindavík.

Systkini Einar samfeðra:
1) Guðjón Guðmundsson 2. nóvember 1874 - 1. nóvember 1939 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Vélgæslumaður á Barónsstíg 24, Reykjavík 1930. Vélgæslumaður í Reykjavík.
Alsyskini;
2) Elías Guðmundsson 13. apríl 1884 - 16. mars 1969 Bóndi á Neðri-Brunná í Saurbæjarhr., Dal., síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðrún Ásbjörg Guðmundsdóttir 12. desember 1886 - 10. mars 1984 Vinnukona í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims 1912, kom aftur til Íslands 1919, en fluttist aftur til Kanada eftir lát manns síns og bjó lengst af í Árborg.
4) Guðlaug Guðmundsdóttir 16. september 1891 - 11. júlí 1975 Var í Reykjavík 1910. Þjónustustúlka á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigríður Elín Guðmundsdóttir 16. september 1891 - 9. júní 1975 Síðast bús. í Reykjavík

Kona hans 16.11.1931; Davia Jakobína Guðmundsson 19. febrúar 1910 - 17. janúar 1999 Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Sandberg, f. 23.5. 1933, d. 5.10. 1974. Fyrri kona Guðmundar var Þórdís Guðmundsdóttir frá Kirkjubóli í Norðfirði, f. 11.4 1936, d. 10.9. 1960. Börn Guðmundar og Þórdísar eru: Stefanía Hrönn, f. 13.1. 1956, býr á Seltjarnarnesi, gift Friðriki Halldórssyni og er sonur þeirra Guðmundur Þór. Bryndís Bylgja, f. 4.5. 1959, býr í Danmörku, í sambúð með Kaj Klein. Þeirra sonur er Jógvan David Klein. Einar, f. 11.4. 1960, býr í Reykjavík. Seinni kona Guðmundar er Hrafnhildur Reynisdóttir frá Mjósyndi í Villingaholtshreppi, f. 17.10. 1943, býr í Reykjavík. Dóttir þeirra Þórdís, f. 24.6. 1967, býr í Reykjavík, gift Ágústi Einarssyni og eiga þau tvo syni, Einar og Stefán.
2) Jóhannes Harry, f. 26.5. 1936, búsettur í Garðabæ, giftur Kristínu Hólm frá Eskifirði, f. 16.6. 1940. Þeirra börn eru: Erling, f. 10.4. 1963, búsettur í Danmörku, kvæntur Sigríði Heimisdóttur og eiga þau börnin Birnu og Kristin. Davíð, f. 24.7. 1970, býr í Garðabæ. Kristín, f. 24.7. 1970 býr í Reykjavík, í sambúð með Hannesi Eðvarðssyni.
3) Herdís, f. 18.6. 1943, býr á Blönduósi, gift Jóhannesi Þórðarsyni frá Sauðanesi í Torfalækjarhreppi. Þeirra börn eru: Nökkvi, f. 4.10. 1964, búsettur á Höfn, kvæntur Írisi Gísladóttur og eiga þau börnin Yrsu Líf og Darra Snæ. Ari Knörr, f. 20.8. 1973, býr á Akureyri, í sambúð með Sæunni Jóhannesdóttur. Sveinbjörg Snekkja, f. 20.8. 1973, býr í Reykjavík, í sambúð með Hjalta Kristjánssyni og eiga þau soninn Almar Knörr.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi (25.12.1918 - 9.6.2004)

Identifier of related entity

HAH02175

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi (25.12.1918 - 9.6.2004)

Identifier of related entity

HAH02175

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herdís Einarsdóttir (1943) Bakka, Blönduósi (18.6.1943 -)

Identifier of related entity

HAH08369

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Herdís Einarsdóttir (1943) Bakka, Blönduósi

er barn

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Dagsetning tengsla

1943

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Harry Einarsson (1936) Blönduósi (26.5.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Harry Einarsson (1936) Blönduósi

er barn

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Einarsson (1933-1974) bifreiðastjóri Blönduósi (23.5.1933-5.10.1974)

Identifier of related entity

HAH03935

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Einarsson (1933-1974) bifreiðastjóri Blönduósi

er barn

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Guðmundsdóttir (1892-1975) vk Kleppi (16.9.1892 - 11.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03915

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Guðmundsdóttir (1892-1975) vk Kleppi

er systkini

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár (19.2.1910 - 17.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01166

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár

er maki

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Dagsetning tengsla

1931 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Knörr Jóhannesson (1973) Blönduósi (20.8.1973 -)

Identifier of related entity

HAH02460

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Knörr Jóhannesson (1973) Blönduósi

er barnabarn

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár (Nóvember 1946 -)

Identifier of related entity

HAH00669

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

er í eigu

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03107

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir