Einar Eymann Skúlason (1900-1966) Þingvörður Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Eymann Skúlason (1900-1966) Þingvörður Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Skúlason (1900-1966)
  • Einar Eymann (1900-1966)
  • Einar Eymann Skúlason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.2.1900 - 5.12.1966

Saga

Einar Eymann Skúlason 10. febrúar 1900 - 5. desember 1966 Þingvörður Reykjavík, ógiftur

Staðir

Hnausar; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Þingvörður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Benónýsdóttir 7. nóvember 1872 - 23. desember 1959. Var í Litla-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Vökukona á Landakotsspítala í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1920. Ekkja í Fossvogi, Reykjavík 1930 og barnsfaðir hennar; Skúli Benjamínsson 23. júlí 1875 - 1. júlí 1963. Járnsmiður á Blönduósi Niðursetningur á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Skúlahúsi 1928-1957, Blönduósi, A-Hún. 1957. Sambýliskona Skúla; Þuríður Sæmundsdóttir 11. ágúst 1863 - 14. maí 1948. Reynivöllum Blönduósi 1928 -1948. Keypti húsið 1928 og einnig Reynivelli, húsinu breytt í fjós og hesthús fyrir 14 hesta, smiðja byggð við húsið og hlaða fyrir 13 hestburði, sem síðar var breytt í íbúðarhús og nefndist þá Hlöðufell, Skúla/Þuríðarhúsi á Blönduósi. Leigjandi á Söndum, Garðasókn, Borg. 1901. Skilin. Á heimleið frá Norðfirði.
Systkini Einars samfeðra, móðir; Ingibjörg Hjálmarsdóttir 19. mars 1860 - 6. maí 1953. Tökubarn í Kurfi í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Selhaga og húskona á Ytri-Ey. Maður hennar 6.1.1886; Klemens Jónasson 22. janúar 1856 - 6. febrúar 1934. Var í Borgargarði, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Bóndi, sjómaður og smiður í Gjáhúsum í Grindavík. Dóttir þeirra Klemensína (1855-1966) kona Guðna Sveinssonar (1855-1971) bónda í Hvammi á Laxardal fremri,
1) Björn Skúlason 7. desember 1893 - 11. júní 1975. Veghefilsstjóri. Bóndi á Söndum á Borgareyju. Bílstjóri á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. M1; Ingibjörg Jóhanna Jósafatsdóttir 12. mars 1896 - 10. febrúar 1938. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. M2; Ingibjörg Steinunn Sigvaldadóttir 5. júlí 1908 - 10. nóvember 1988. Verkakona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Verkakona á Sauðárkróki 1930.
Alsystkini:
2) Halldóra Skúladóttir 7. nóvember 1898 - 23. nóvember 1898.
3) Guðrún Bryndís Skúladóttir Thoroddsen 18. október 1901 - 10. júní 1938. Var á Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Maður hennar; Emil Þórður Thoroddsen 16. júní 1898 - 7. júlí 1944. Píanóleikari og tónskáld. Var í Reykjavík 1910. Píanóleikari á Túngötu 12, Reykjavík 1930. K.1. 25.7.1924, skildu: Elisabeth Bruhl f. 25.12.1893 í Þýskalandi.
Bansmóðir hans; María Guðmundsdóttir 12. október 1905 - 10. apríl 1992. Lausakona á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Síðast bús. í Bolungarvík. Annar barnsfaðir Maríu var Ingólfur Konráðsson 12. desember 1914 - 20. mars 1978. Vinnumaður á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Vöglum, Áshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Barn þeirra:
1) Sigrún Einarsdóttir 1. apríl 1929. Maður hennar; Ragnar Haraldsson 29. nóvember 1925. Var á Kolfreyjustað, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1930. Húsgagnasmiður Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hjörleifur Ingólfsson (1940-2006) (4.9.1940 - 28.10.2006)

Identifier of related entity

HAH01442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Alþingishúsið

er stjórnað af

Einar Eymann Skúlason (1900-1966) Þingvörður Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03104

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 944 og 1009

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir