Einar Eymann Skúlason (1900-1966) Þingvörður Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Eymann Skúlason (1900-1966) Þingvörður Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Einar Skúlason (1900-1966)
  • Einar Eymann (1900-1966)
  • Einar Eymann Skúlason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.2.1900 - 5.12.1966

History

Einar Eymann Skúlason 10. febrúar 1900 - 5. desember 1966 Þingvörður Reykjavík, ógiftur

Places

Hnausar; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Þingvörður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Benónýsdóttir 7. nóvember 1872 - 23. desember 1959. Var í Litla-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Vökukona á Landakotsspítala í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1920. Ekkja í Fossvogi, Reykjavík 1930 og barnsfaðir hennar; Skúli Benjamínsson 23. júlí 1875 - 1. júlí 1963. Járnsmiður á Blönduósi Niðursetningur á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Skúlahúsi 1928-1957, Blönduósi, A-Hún. 1957. Sambýliskona Skúla; Þuríður Sæmundsdóttir 11. ágúst 1863 - 14. maí 1948. Reynivöllum Blönduósi 1928 -1948. Keypti húsið 1928 og einnig Reynivelli, húsinu breytt í fjós og hesthús fyrir 14 hesta, smiðja byggð við húsið og hlaða fyrir 13 hestburði, sem síðar var breytt í íbúðarhús og nefndist þá Hlöðufell, Skúla/Þuríðarhúsi á Blönduósi. Leigjandi á Söndum, Garðasókn, Borg. 1901. Skilin. Á heimleið frá Norðfirði.
Systkini Einars samfeðra, móðir; Ingibjörg Hjálmarsdóttir 19. mars 1860 - 6. maí 1953. Tökubarn í Kurfi í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Selhaga og húskona á Ytri-Ey. Maður hennar 6.1.1886; Klemens Jónasson 22. janúar 1856 - 6. febrúar 1934. Var í Borgargarði, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Bóndi, sjómaður og smiður í Gjáhúsum í Grindavík. Dóttir þeirra Klemensína (1855-1966) kona Guðna Sveinssonar (1855-1971) bónda í Hvammi á Laxardal fremri,
1) Björn Skúlason 7. desember 1893 - 11. júní 1975. Veghefilsstjóri. Bóndi á Söndum á Borgareyju. Bílstjóri á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. M1; Ingibjörg Jóhanna Jósafatsdóttir 12. mars 1896 - 10. febrúar 1938. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. M2; Ingibjörg Steinunn Sigvaldadóttir 5. júlí 1908 - 10. nóvember 1988. Verkakona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Verkakona á Sauðárkróki 1930.
Alsystkini:
2) Halldóra Skúladóttir 7. nóvember 1898 - 23. nóvember 1898.
3) Guðrún Bryndís Skúladóttir Thoroddsen 18. október 1901 - 10. júní 1938. Var á Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Maður hennar; Emil Þórður Thoroddsen 16. júní 1898 - 7. júlí 1944. Píanóleikari og tónskáld. Var í Reykjavík 1910. Píanóleikari á Túngötu 12, Reykjavík 1930. K.1. 25.7.1924, skildu: Elisabeth Bruhl f. 25.12.1893 í Þýskalandi.
Bansmóðir hans; María Guðmundsdóttir 12. október 1905 - 10. apríl 1992. Lausakona á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Síðast bús. í Bolungarvík. Annar barnsfaðir Maríu var Ingólfur Konráðsson 12. desember 1914 - 20. mars 1978. Vinnumaður á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Vöglum, Áshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Barn þeirra:
1) Sigrún Einarsdóttir 1. apríl 1929. Maður hennar; Ragnar Haraldsson 29. nóvember 1925. Var á Kolfreyjustað, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1930. Húsgagnasmiður Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Hjörleifur Ingólfsson (1940-2006) (4.9.1940 - 28.10.2006)

Identifier of related entity

HAH01442

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Barnsmóðir Einars var María Guðmundsdóttir (1905-1992), Ingólfur Konráðsson (1914-1978) faðir Hjörleifs var einnig barnsfaðir hennar

Related entity

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1905

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Alþingishúsið

is controlled by

Einar Eymann Skúlason (1900-1966) Þingvörður Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Húsvörður þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03104

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 944 og 1009

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places