Eggert Konráðsson (1949-2003) Haukagili

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eggert Konráðsson (1949-2003) Haukagili

Hliðstæð nafnaform

  • Eggert Konráð Konráðsson (1949-2003)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.1.1949 - 12.12.2003

Saga

Eggert Konráð Konráðsson fæddist á Blönduósi 10. janúar 1949. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. desember síðastliðinn. Útför Eggerts verður gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Haukagil í Vatnsdal 1970-1987; Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Eggert var bóndi á Haukagili frá 1970-1987, þá flutti hann til Reykjavíkur. Þar vann hann fyrst í Plastprent, þá í nokkur ár húsvörður við Iðnskóla Reykjavíkur og nú síðast í Byko í Kópavogi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Konráð Már Eggertsson bóndi og hreppstjóri á Haukagili í Vatnsdal, f. 17. nóvember 1911, d. 15. júlí 1995 og Lilja Halldórsdóttir Steinsen, f. 15. janúar 1923, d. 29. september 1997.
Þau hjón eignuðust fimm börn,
Eggert var elstur þeirra,
2) Guðrún Katrín, f. 10.1.1951, maður hennar Guðmundur Ingi Jónatansson f 17.5.1950, krnnari og ritsjóri Dalvík.
3) Ágústína Sigríður, f. 13.6.1954, maður hennar Halldór Sigurðsson bóndi Hjartarstöðum í Eiðaþinghá.
4) Inga Dóra, f. 13.10.1958, bankastarfsmaður Akureyri. M1 Jóhannes Júlíusson Fossdal f. 22.1.1960 – 20.11.1982. M2 Aðalsteinn Guðmundsson f. 11.9.1956 verslunarmaður.
5) Hólmfríður Margrét (Gréta) , f. 23.11.1963, maður hennar Andrés Emil Bjarnason f. 30.12.1952 verkstjóri Akureyri.
Auk þess bróðir sammæðra,
Sævar Örn Stefánsson, f. 5.4.1947 lögregluþjónn Hafnarfirði, faðir hans Stefán Jónsson f. 14.1.1923 – 3.4.2003 bóndi Fossi í Hrútafirði. M1 Guðbjörg Þorleifsdóttir f. 3.3.1952 Blönduósi, þau skildu. M2; Guðbjörg Lilja Oliversdóttir f. 2.4.1948 verslunarstjóri.
Fyrri kona Eggerts er Sóley Jónsdóttir, f. 24. september 1949. Þau skildu.
Börn Eggerts og Sóleyjar eru:
1) Lilja Margrét, f. 6. mars 1970, býr í Danmörku, börn hennar eru Svava Ýr, Sigurður Eggert, Silvía Ösp og Guðfinna Sól.
2) Harpa Björt, f. 23. mars 1971, býr á Haukagili, sambýlismaður Egill Herbertsson, f. 4. janúar 1964, börn þeirra eru Herbert Símon, Guðrún Kata og Sóley Adda.
3) María Hlín, f. 29. september 1972, býr á Akranesi, sambýlismaður Marteinn Sigurðsson, f. 4. desember 1973, hún á soninn Bjarka Aron og tvær fósturdætur, Valgerði Björk og Tönju Björk.
4) Heiðar Hrafn, f. 12. apríl 1976, býr í Kópavogi.
Eggert og Sóley slitu samvistum 1992.
Kona Eggerts frá 1995 er Torfhildur Rúna Gunnarsdóttir, f. 19. mars 1951.
Börn hennar og fyrri manns hennar, Harðar Sævars Haukssonar, eru:
1) Arnór Ingi, f. 16. september 1970, börn hans Eiríkur Grímar, Lísa Rán, Arna Inga og Ingi Ragnar.
2) Særún, f. 10. ágúst 1972, gift Davíð Torfa Ólafssyni, börn þeirra Gunnhildur Erla, Ástrós Gabríela og Daníel Steinn.
3) Haukur, f. 21. maí 1975, sambýliskona Agata Siek, hann á tvo syni, Margeir Þór og Kristófer Hörð.
4) Davíð, f. 13. október 1978, sambýliskona Svana Ósk Jónsdóttir. Þau eru öll búsett í Kópavogi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svala Albertsdóttir (1967-2002) Blönduósi (23.12.1967 - 30.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02051

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Fossdal (1930-2005) Blönduósi (1.11.1930 - 11.9.2005)

Identifier of related entity

HAH01627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili (15.1.1923 - 29.9.1997)

Identifier of related entity

HAH01715

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili

er foreldri

Eggert Konráðsson (1949-2003) Haukagili

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Konráð Eggertsson (1911-1995) Haukagili (17.11.1911 - 15.7.1995)

Identifier of related entity

HAH04922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Konráð Eggertsson (1911-1995) Haukagili

er foreldri

Eggert Konráðsson (1949-2003) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústína Konráðsdóttir (1954) frá Haukagili (13.6.1954 -)

Identifier of related entity

HAH03510

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústína Konráðsdóttir (1954) frá Haukagili

er systkini

Eggert Konráðsson (1949-2003) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Konráðsdóttir (1951) frá Haukagili (3.8.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Konráðsdóttir (1951) frá Haukagili

er systkini

Eggert Konráðsson (1949-2003) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Haukagil í Vatnsdal

er stjórnað af

Eggert Konráðsson (1949-2003) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01175

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir