Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Eggert Jónsson (1890-1951)
- Eggert Einar Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.3.1890 - 28.9.1951
Saga
Eggert Einar Jónsson 16. mars 1890 - 28. september 1951 Bóndi á Hofi á Höfðaströnd, Skag. Útgerðar- og verslunarmaður á Sauðárkróki, Vestmanneyjum og í Reykjavík. Bóndi í Vestri-Kirkjubæ, Rang. Útgerðarmaður í Bergstaðastræti 60, Reykjavík 1930.
Staðir
Nautabú í Neðribyggð Skagafirði; Hof á Höfðaströnd; Sauðárkrókur; Vestmannaeyjar; Reykjavík; Vestri-Kirkjubær Rang:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Verslunarmaður; bóndi; útgerðarmaður:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Pétursson 3. júlí 1867 - 7. febrúar 1946 Bóndi og silfursmiður í Sölvanesi í Skagafirði og síðar á Nautabúi í Neðribyggð og víðar. Var á Akureyri 1930 og kona hans 3.6.1889; Solveig Eggertsdóttir 24. desember 1869 - 10. júlí 1946 Húsmóðir í Sölvanesi á Fremribyggð og síðar á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. Var á Akureyri 1930.
Systkini hans;
1) Pétur Jónsson 6. apríl 1892 - 30. september 1964 Bóndi í Eyhildarholti, Rípurhr. og Brúnastöðum, Lýtingsstaðahr., Skag. Síðar gjaldkeri í Reykjavík. Bóndi á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. M1; Þórunn Sigurhjartardóttir 5. maí 1890 - 18. desember 1930 Húsfreyja í Skagafirði. Húsfreyja á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. M2; Helga Moth Jónsson 2. júlí 1914 - 15. mars 2002 Klæðskeri, rak sína eigin stofu. For. skv. Reykjahl.: Franz Paul Moth f. 4.5.1886 og Anna Elisabeth Moth f. 28.4.1893.
2) Jón Jónsson 29. apríl 1894 - 30. maí 1966 Bóndi og oddviti á Hofi á Höfðaströnd, Skag. kona hans 3.6.1921; Sigurlína Björnsdóttir 22.5.1898- 11.10.1986, foreldrar Pálma í Hagkaup.
3) Hólmfríður Jónsdóttir 12. apríl 1896 - 22. október 1944 Húsfreyja á Akureyri. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Axel Kristjánsson 17. ágúst 1892 - 16. apríl 1942 Kaupmaður og norskur ræðismaður á Akureyri. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Akureyri 1930.
4) Pálmi Hannes Jónsson 10. október 1902 - 3. október 1992 Skrifstofumaður á Siglufirði 1930. Heimili: Reykjavík. Skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans; Þórunn Einarsdóttir 19. ágúst 1897 - 24. mars 1976 Saumakona og húsfreyja í Kaupmannahöfn. M1 1926; Tómasína Kristín Árnadóttir 17. maí 1899 - 10. apríl 1953 Var í Gerðakoti 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. M2 1961; Ágústa Ragnheiður Júlíusdóttir 1. september 1922 - 6. desember 2011 Var í Ásgarði, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Starfaði hjá Viðtækjaverslun ríkisins og síðar við símavörslu og fleira í Reykjavík.
5) Steinunn Ingibjörg Jónsdóttir 10. október 1902 - 23. apríl 1992 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Sigurbjörn Þorvaldsson 3. júní 1895 - 12. desember 1976 Var á Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Bílstjóri á Akureyri 1930. Bifreiðastjóri á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
6) Björn Axfjörð Jónsson 30. apríl 1906 - 18. september 1980 Ráðsmaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Felli í Sléttuhlíð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 30.8.1930; Sigurbjörg Tómasdóttir 12. janúar 1902 - 5. júní 1986 Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Felli í Sléttuhlíð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Ólafur Halldór Jónsson 25. desember 1907 - 21. júlí 1949 Dráttavélastjóri á Hofi, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi og búnaðarráðunautur Búnaðarsambands Skagfirðinga. Bóndi í Felli í Sléttuhlíð og í Stóragerði í Óslandshlíð, Skag. Kona hans 28.12.1939; Ásta Jónsdóttir 10. október 1909 - 30. júní 1975 Námsmey á Akureyri 1930. Heimili: Marbæli. Húsfreyja í Stóragerði í Óslandshlíð, Skag., síðar matráðskona hjá Landssíma Íslands í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Herdís Rannveig Jónsdóttir 3. ágúst 1909 - 6. mars 1996 Vetrarstúlka í Miðstræti 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar; Leó Árnason 27. júní 1912 - 11. febrúar 1995 Húsasmíðameistari og myndlistarmaður. Kallaði sig Ljón Norðursins. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Síðast Bús. í Stokkseyrarhreppi.
9) Stefán Jónsson 2. janúar 1915 - 7. október 1964 Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Kennari á Hvanneyri, bóndi og búnaðarráðunautur á Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum. Kona hans; Sesselja Guðrún Jóhannsdóttir 18. október 1918 - 16. maí 1974 Var á Siglufirði 1930. Húsfreyja á Hvanneyri og Kirkjubæ á Rangárvöllum. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Eggerts 22.9.1912; Elín Sigmundsdóttir 22. júlí 1890 - 31. janúar 1975 Húsfreyja í Bergstaðastræti 60, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki, Reykjavík og Vestmannaeyjum.
Börn þeirra:
1) Sigurlaug Auður Eggertsdóttir 9. júní 1914 - 23. júlí 2012 Var í Vindheimum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Systurdóttir Magnúsar Sigmundssonar. Barnsfaðir hennar; Jóhannes Sigmarsson 19. maí 1916 - 13. júní 1973 Var á Steinsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Nesjum í Grafningshr. og á Fossi í Grímsneshr., Árn. Síðast bús. í Selfosshreppi. Barn þeirra Elín Sigrún (1934) Kona Páls Samúelssonar (1929) forstjóra Toyota, dóttir þeirra Anna Sigurlaug (1974) Kona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrum forsætisráðherra. Maður hennar 11.5.1935; Bogi Óskar Sigurðsson 20. desember 1910 - 14. mars 1980 Var á Kirkjuvegi 12, Vestmannaeyjum 1930. Verkamaður í Vestmannaeyjum, síðar sýningarstjóri í Reykjavík, síðast bús. þar. Barn þeirra; Birgir Sigmundur Bogason 16. nóvember 1935 - 29. október 1990 Verslunarmaður í Reykjavík, síðast bús. þar. Sonur Birgis er; Kristján Einar, f. 20.10.1958, hrossabóndi Neðri-Lækjardal, kona hans er Angela Berthold 24. apríl 1963 sjúkraþjálfi á Blönduósi. For: Gerhard Berthold og Esther Berthold í Mölln Þýskalandi, en þar lést Ugluspegill í Svartadauða 1350.
http://gudmundurpaul.tripod.com/annamalfridur.html
2) Sólveig Eggertsdóttir 9. maí 1917 - 18. mars 2008 Var í Bergstaðastræti 60, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 10.4.1942; Elías Þórarinn Eyvindsson 14. júní 1916 - 17. mars 1980 Var á Kirkjuvegi 64, Vestmannaeyjum 1930. Læknir í Reykjavík, síðar í Bandaríkunum. Síðast bús. í Bandaríkjunum. Barn: Hans Karl, f. 30.4.1963 í Bandaríkjunum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.2.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði