Sólveig Eggertsdóttir (1917-2008) frá Nautabúi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sólveig Eggertsdóttir (1917-2008) frá Nautabúi

Parallel form(s) of name

  • Sólveig Eggertsdóttir (1917-2008) frá Nautabúi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.5.1917 - 18.3.2008

History

Sólveig Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 9. maí 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli þann 18. mars síðastliðinn. Sólveig bjó alla tíð í Reykjavík, að undanskildum nokkrum árum, þegar hún bjó með foreldrum sínum í Vestmannaeyjum. Hún stundaði skrifstofustörf á yngri árum og hélt heimili með móður sinni og börnum, lengst af, í Þingholtsstræti 30 í Reykjavík. Síðustu árin dvaldist hún á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík.
Útför Sólveigar fór fram í kyrrþey.

Places

Reykjavík: Vestmannaeyjar:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hún stundaði skrifstofustörf á yngri árum

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Einar Jónsson 16. mars 1890 - 28. september 1951 Bóndi á Hofi á Höfðaströnd, Skag. Útgerðar- og verslunarmaður á Sauðárkróki, Vestmanneyjum og í Reykjavík. Bóndi í Vestri-Kirkjubæ, Rang. Útgerðarmaður í Bergstaðastræti 60, Reykjavík 1930, kenndur við Nautabú í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, f. 16. mars 1890, d. 28. september 1951, og Elín Sigmundsdóttir frá Vindheimum í Skagafirði, f. 22. júlí 1890, d. 31. janúar 1975.
Systir Sólveigar er Sigurlaug Eggertsdóttir, f. 9. júní 1914, gift Boga Óskari Sigurðssyni frá Rafnseyri í Vestmannaeyjum. Hann lést árið 1980.
Sólveig giftist Elíasi Þórarni Eyvindssyni lækni, frá Vestmannaeyjum, f. 14. júní 1916, d. 17. mars 1980. Foreldrar hans voru hjónin Eyvindur Þórarinsson, f. 13. apríl 1892, d. 25. ágúst 1964, og Sigurlilja Sigurðardóttir, f. 24. desember 1891, d. 19. október 1974. Þau voru búsett í Vestmannaeyjum.
Sonur Sólveigar og Elíasar er
1) Eggert Einar Elíasson, f. 27. júlí 1942.
Sólveig og Elías skildu.
Dóttir Sólveigar og Allen S. Maestre, f. 1. febrúar 1915, búsettur í Bandaríkjunum.
2) Guðrún Elín Eggerts, starfsmaður Bændasamtakanna, f. 30. janúar 1961, d. 1. september 2003.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd (16.3.1890 - 28.9.1951)

Identifier of related entity

HAH03063

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd

is the parent of

Sólveig Eggertsdóttir (1917-2008) frá Nautabúi

Dates of relationship

9.5.1917

Description of relationship

Related entity

Pétur Jónsson (1892-1964) Eyhildarholti (7.4.1892 - 30.9.1964)

Identifier of related entity

HAH07357

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jónsson (1892-1964) Eyhildarholti

is the cousin of

Sólveig Eggertsdóttir (1917-2008) frá Nautabúi

Dates of relationship

9.5.1917

Description of relationship

bróðurdóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02018

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places