Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár
Hliðstæð nafnaform
- Davía Jakobína Niclasen Guðmundsson (1910-1999)
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.2.1910 - 17.1.1999
Saga
„Fjærst út í kvikasilfursbjarma hafauðnarinnar rís pínulítið, einmana, blágrýtt land. Borið saman við ógnarvíðáttu þessa hafs virðist svona klettótt landkríli naumast umfangsmeira en sandkorn á samkomuhúsgólfinu. Þannig hefst sagan um Snillingana glötuðu ... »
Staðir
Færeyjar: Vífilsstaðir 1928: Hafnarfjörður: Hólmavík 1942: Blönduós 1946:
Starfssvið
Hún var í Kvenfélaginu Vöku og var gerð að heiðursfélaga þess á 80 ára afmæli sínu. Í mörg ár söng hún í kirkjukórnum enda var hún mjög trúuð kona.
Lagaheimild
Nú heldur þú á haustsins stig
húmi slær á veginn.
Við vonum þó að vermi þig
vorsól hinumegin.
(Guðrún, Ágústína, Inga Dóra og Gréta.)
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Hansína Joensen 1.2.1882 og Johannes Nikodemus Niclasen 22.7.1879 - 21.7.1961. Systkinin voru sjö, sex systur og einn bróðir.
Systkini hennar;
1) Cecilie Fossheim f. 19.4.1908 - 6.9.2002, maður hennar; Nils Fossheim f. 18.9.1908 - 2.7.... »
Almennt samhengi
„Lífsbaráttan í litlu þorpi við upphaf aldarinnar hefir verið hörð. Algerlega undir duttlungum náttúruaflanna komin, hafið, forðakistan sem grundvallaði tilvist þessa litla samfélags gat á svipstundu reist hramminn í reiði sinni og svipt fjölskyldur ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska