Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum

Hliðstæð nafnaform

  • Dagný Pálsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.3.1885 - 2.3.1979

Saga

Dagný Pálsdóttir 4. mars 1885 - 2. mars 1979 Húsfreyja í Skógargerði í Fellum. Húsfreyja í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930.

Staðir

Sandfell í Skriðdal; Skógargerði í Fellum.

Réttindi

Kvennaskólanum 1904-5.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Margrét Ólafsdóttir 27. apríl 1839 - 5. september 1922 Vinnukona með manni sínum í Litla-Sandfelli í Skriðdal. „Var dugmikil og mjög myndarleg í verkum. Hún var afar góður vefari og óf salúnsvefnaðinn gamla“ segir Einar prófastur. Maður hennar 12.6.1862; Páll Þorsteinsson 25. júlí 1834 - 2. febrúar 1894 Var í Þverá, Kirkjubæjarklausturssókn, V-Skaft. 1835. Bóndi á Fossi á Síðu, Skaft., og víðar. Vinnumaður Sandfelli 1890.
Systkini Dagnýjar;
1) Páll Pálsson 3. desember 1869 Bóndi á Krossi, Ássókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Krossi í Fellum. Kona hans; Jónína Solveig Jónsdóttir 8. mars 1873 - 1923 Var á Kleif, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Yfirsetukona Birnufelli 1901.
2) Agnes Pálsdóttir 30. apríl 1880 - 2. janúar 1970 Húsfreyja að Refsmýri í Fellum og á Ási í Fellum. Húsfreyja á Ási, Ássókn, N-Múl. 1930.
M1; Helgi Hallgrímsson 12. mars 1882 - 29. maí 1912 Bóndi á Refsmýri í Fellahr., N-Múl. Sonarsonur þeirra er Helgi Hallgrímsson 11.6.19935 fræðimaður Egilsstöðum.
M2 10.6.1923; Brynjólfur Bergsson 5. júní 1863 - 4. nóvember 1933 Bóndi í Ási í Fellum, N-Múl. Bóndi þar 1930.
Maður hennar; Gísli Helgason 9. febrúar 1881 - 30. desember 1964 Bóndi, hreppstjóri og fræðimaður í Skógargerði í Fellum. Bóndi í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930.
Börn þeirra;
1) Helgi Gíslason 22. ágúst 1910 - 27. maí 2000 Verkstjóri á Helgafelli, N-Múl. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. á Egilsstöðum. Kona hans 20.9.1936; Gróa Björnsdóttir 30. ágúst 1906 - 16. apríl 1989 Húsfreyja á Helgafelli í Ekkjufellslandi, N-Múl. Var á Rangá, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930.
2) Páll Gíslason 18. janúar 1912 - 23. ágúst 1981 Bóndi á Aðalbóli. Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Jökuldalshreppi. Kona hans 1937; Ingunn Einarsdóttir 7. september 1914 - 7. mars 2007 Var í Fjallseli, Ássókn, N-Múl. 1930.
3) Hulda Gísladóttir 15. apríl 1913 - 24. júlí 2001 Húsfreyja á Akureyri. Vinnukona á Akureyri 1930. Heimili: Ekkjufell, N-Múl. Síðast bús. á Akureyri.
4) Björgheiður Gísladóttir 21. mars 1915 - 9. júlí 1955 Vinnukona í Kóreksstaðagerði, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Ógift. Barnsfaðir hennar; Bragi Sigurjónsson 9. nóvember 1910 - 29. október 1995 Alþingismaður, skáld og bankastjóri á Akureyri. Var í Bergstaðastræti 64, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Helgi Ómar Bragason 30. júlí 1954 Rektor ME á Egilsstöðum
5) Sigríður Gísladóttir 28. mars 1916 - 17. nóvember 2009 Var í Skógargerði í Ássókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði, Neskaupstað, á Akureyri og loks símadama í Reykjavík. Maður hennar 1937; Hermann Hermannsson 3. febrúar 1907 - 21. júlí 1976 Bryti í Reykjavík. Bryti á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930. Flutti til Seyðisfjarðar frá Reykjavík 1933. Búsettur á Seyðisfirði fram yfir 1940.
6) Guðlaug Gísladóttir 3. júní 1918 - 16. febrúar 1998 Húsfreyja á Moshvoli. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Hvolhreppi. Maður hennar 5.6.1943; Guðni Eiríkur Gunnarsson 8. ágúst 1917 - 19. júní 2001. Var á Litla-Moshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Bóndi á Moshvoli í Hvolhr., Rang. Síðast bús. í Hvolhreppi.
7) Þórhalla Gísladóttir 11. mars 1920 - 18. apríl 2006 Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Fella-, Fljótsdals- og síðar Þórshafnarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.7.1949; sra Marinó Friðrik Kristinsson 17. september 1910 - 20. júlí 1994 Prestur á Vallanesi á Völlum, Múl. 1936-1939 og á Eyri í Skutulsfirði, Ís. 1939-1942. Prestur á Valþjófsstöðum frá 1942 og síðar í Vallanesi. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Hrafn Marinósson f.2.10.1938, d.3.1.1986.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Marinó Kristinsson (1910-1994) prestur Valþjófsstað (17.9.1910 - 20.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1910, Árbraut 31 (1901-1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -01-10

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1904 - 1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Gísladóttir (1913-1993) (8.8.1913 - 14.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01462

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Gísladóttir (1913-1993)

er barn

Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum (15.10.1885 - 14.9.1956)

Identifier of related entity

HAH04402

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

is the cousin of

Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03002

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir