Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum
Hliðstæð nafnaform
- Dagný Pálsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.3.1885 - 2.3.1979
Saga
Dagný Pálsdóttir 4. mars 1885 - 2. mars 1979 Húsfreyja í Skógargerði í Fellum. Húsfreyja í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930.
Staðir
Sandfell í Skriðdal; Skógargerði í Fellum.
Réttindi
Kvennaskólanum 1904-5.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Margrét Ólafsdóttir 27. apríl 1839 - 5. september 1922 Vinnukona með manni sínum í Litla-Sandfelli í Skriðdal. „Var dugmikil og mjög myndarleg í verkum. Hún var afar góður vefari og óf salúnsvefnaðinn gamla“ segir Einar prófastur. Maður hennar 12.6.1862; Páll Þorsteinsson 25. júlí 1834 - 2. febrúar 1894 Var í Þverá, Kirkjubæjarklausturssókn, V-Skaft. 1835. Bóndi á Fossi á Síðu, Skaft., og víðar. Vinnumaður Sandfelli 1890.
Systkini Dagnýjar;
1) Páll Pálsson 3. desember 1869 Bóndi á Krossi, Ássókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Krossi í Fellum. Kona hans; Jónína Solveig Jónsdóttir 8. mars 1873 - 1923 Var á Kleif, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Yfirsetukona Birnufelli 1901.
2) Agnes Pálsdóttir 30. apríl 1880 - 2. janúar 1970 Húsfreyja að Refsmýri í Fellum og á Ási í Fellum. Húsfreyja á Ási, Ássókn, N-Múl. 1930.
M1; Helgi Hallgrímsson 12. mars 1882 - 29. maí 1912 Bóndi á Refsmýri í Fellahr., N-Múl. Sonarsonur þeirra er Helgi Hallgrímsson 11.6.19935 fræðimaður Egilsstöðum.
M2 10.6.1923; Brynjólfur Bergsson 5. júní 1863 - 4. nóvember 1933 Bóndi í Ási í Fellum, N-Múl. Bóndi þar 1930.
Maður hennar; Gísli Helgason 9. febrúar 1881 - 30. desember 1964 Bóndi, hreppstjóri og fræðimaður í Skógargerði í Fellum. Bóndi í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930.
Börn þeirra;
1) Helgi Gíslason 22. ágúst 1910 - 27. maí 2000 Verkstjóri á Helgafelli, N-Múl. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. á Egilsstöðum. Kona hans 20.9.1936; Gróa Björnsdóttir 30. ágúst 1906 - 16. apríl 1989 Húsfreyja á Helgafelli í Ekkjufellslandi, N-Múl. Var á Rangá, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930.
2) Páll Gíslason 18. janúar 1912 - 23. ágúst 1981 Bóndi á Aðalbóli. Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Jökuldalshreppi. Kona hans 1937; Ingunn Einarsdóttir 7. september 1914 - 7. mars 2007 Var í Fjallseli, Ássókn, N-Múl. 1930.
3) Hulda Gísladóttir 15. apríl 1913 - 24. júlí 2001 Húsfreyja á Akureyri. Vinnukona á Akureyri 1930. Heimili: Ekkjufell, N-Múl. Síðast bús. á Akureyri.
4) Björgheiður Gísladóttir 21. mars 1915 - 9. júlí 1955 Vinnukona í Kóreksstaðagerði, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Ógift. Barnsfaðir hennar; Bragi Sigurjónsson 9. nóvember 1910 - 29. október 1995 Alþingismaður, skáld og bankastjóri á Akureyri. Var í Bergstaðastræti 64, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Helgi Ómar Bragason 30. júlí 1954 Rektor ME á Egilsstöðum
5) Sigríður Gísladóttir 28. mars 1916 - 17. nóvember 2009 Var í Skógargerði í Ássókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði, Neskaupstað, á Akureyri og loks símadama í Reykjavík. Maður hennar 1937; Hermann Hermannsson 3. febrúar 1907 - 21. júlí 1976 Bryti í Reykjavík. Bryti á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930. Flutti til Seyðisfjarðar frá Reykjavík 1933. Búsettur á Seyðisfirði fram yfir 1940.
6) Guðlaug Gísladóttir 3. júní 1918 - 16. febrúar 1998 Húsfreyja á Moshvoli. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Hvolhreppi. Maður hennar 5.6.1943; Guðni Eiríkur Gunnarsson 8. ágúst 1917 - 19. júní 2001. Var á Litla-Moshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Bóndi á Moshvoli í Hvolhr., Rang. Síðast bús. í Hvolhreppi.
7) Þórhalla Gísladóttir 11. mars 1920 - 18. apríl 2006 Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Fella-, Fljótsdals- og síðar Þórshafnarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.7.1949; sra Marinó Friðrik Kristinsson 17. september 1910 - 20. júlí 1994 Prestur á Vallanesi á Völlum, Múl. 1936-1939 og á Eyri í Skutulsfirði, Ís. 1939-1942. Prestur á Valþjófsstöðum frá 1942 og síðar í Vallanesi. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Hrafn Marinósson f.2.10.1938, d.3.1.1986.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók