Hulda Gísladóttir (1913-1993)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hulda Gísladóttir (1913-1993)

Parallel form(s) of name

  • Hulda Gísladóttir (1913-1993) frá Eiríksstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.8.1913 - 14.8.1993

History

Hulda Gísladóttir, andaðist á heimili sínu á Sauðárkróki að morgni 14. ágúst, þá nýorðin áttræð. Þótt búast megi við því að maðurinn með ljáinn sé ekki langt undan þegar aldrað fólk á í hlut, þá kom andlát hennar á óvart eins og svo oft vill verða. Helgina áður hafði hún haldið upp á afmæli sitt í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju af skörungsskap og þangað sóttu hana heim margir ættingjar og vinir. Hulda var fædd á Bólstað í Svartárdal í Húnavatnssýslu. Um tvítugt fluttist Hulda búferlum til Siglufjarðar. Þar giftist hún og stofnaði heimili.

Places

Bólstaður í Svartárdal A-Hún.: Siglufjörður: Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Dóttir hjónanna Gísla Ólafssonar skálds frá Eiríksstöðum í sömu sveit og konu hans Jakobínu Þorleifsdóttur sem ættuð var úr Ísafjarðardjúpi. Hún var elst þriggja barna þeirra, en hin voru Guðrún, sem síðast bjó í Reykjavík en er nú látin, og Ólafur sem býr á Sauðárkróki.
Á Siglufirði giftist hún og stofnaði heimili með Antoni Ingimarssyni sem lengst af var sjómaður á Siglufirði en dvelur á öldrunarheimili á Sauðárkróki. Þau eignuðust fjóra syni en slitu síðar samvistir.
Þrír þeir elstu,
1) Sigurður,
2) Ingimar og
3) Gísli, luku allir iðnnámi og búa á Sauðárkróki.
Yngstur þeirra er
4) Ólafur, bifreiðastjóri í Reykjavík.
Hulda eignaðist síðar tvö börn með Hilmari Jónssyni frá Tungu í Fljótum, þau
5) Hilmar, sem er kjötiðnaðarmeistari á Sauðárkróki, og
6) Sigurlínu sem er hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. Hilmar faðir þeirra lést árið 1954 og sama ár flutti Hulda til Sauðárkróks þar sem hún bjó allar götur síðan.

General context

Relationships area

Related entity

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1925

Description of relationship

barn þar

Related entity

Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum (4.3.1885 - 2.3.1979)

Identifier of related entity

HAH03002

Category of relationship

family

Type of relationship

Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum

is the parent of

Hulda Gísladóttir (1913-1993)

Dates of relationship

15..4.1913

Description of relationship

Related entity

Gísli Ólafsson (1885-1967) Skáld á Sauðárkróki. Reynivöllum á Blönduósi 1925-1928. (2.1.1885 - 14.1.1967)

Identifier of related entity

HAH03776

Category of relationship

family

Type of relationship

Dates of relationship

8.8.1913

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01462

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places