Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Carl Gottlieb Ernst Senstius (1843-1895) bókari Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Carl Senstius (1843-1895)
- Carl Gottlieb Senstius (1843-1895)
- Carl Gottlieb Ernst Senstius
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.1.1843 - 12.10.1895
Saga
Carl Gottlieb Ernst Senstius 12. janúar 1843 - 12. október 1895 Kom til Íslands 1862 og starfaði við Höepfnerverslun á Skagaströnd og á Blönduósi. Flutti aftur til Danmerkur 1890. Verslunarfulltrúi á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og 1880. „Hann var vinsæll og vel látinn í Húnavatnssýslu fyrir viðfeldni sína, greiðvirkni og samvizkusemi“, segir í Sunnanfara. bókhaldari hjá Hoöpfners á Blönduósi, sjá Föðurtún bls 194. Sæmundsenhúsi (Hemmertshúsi). Fæddur í Kaupmannahöfn.
Staðir
Kaupmannahöfn; Skagaströnd; Blönduós 1882-1890:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarfulltrúi: Bókhaldari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Carl Jacob Senstius sk. 31.5.1807 og kona hans 4.7.1842; Hansine Wihelmine Dick f. 1814 - 8.11.1851, Trinitatissókn Kaupmannahöfn
Systkini hans;
1) Marie Sophie Senstius f. 7.1.1844. Fullt nafn: Marie Sophie Wilhelmine Georgine Sentius. Ógift kona á Læk, A-Hún. Lýsir föður Ernst Nicolai Poulsen Schou kaptein erlendis.
2) Elísabeth Caroline Hansine Senstius sk. 11.10.1846
3) Carl George Sestius f. 26.10.1848
Móðir seinni kona 28.1.1853; Hanne Christine Petersen f. 14.4.1822, Trinitatissókn Kaupmannahöfn ekkja, census 1870.
4) Carl Georg Senstius 23.11.1856.
Barnsmóðir hans; Þórunn Björnsdóttir 25. desember 1849 - 28. júní 1919 Húsfreyja í Kurfi undir Brekku á Skagaströnd. Maður hennar; Klemens Ólafsson 23. júlí 1847 - 26. ágúst 1925 Bóndi í Kurfi undir Brekku á Skagaströnd.
Dóttir þeirra;
1) Hansína Marie Senstius 17. maí 1873 - 24. nóvember 1958 Tökubarn á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Gerðahr., Gull. 1910. Ekkja í Reykjavík 1945. Verkakona og húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Sæmundsson 5. febrúar 1870 - 16. júní 1914 Formaður í Gerðahr., Gull. 1910. Sjómaður og bifreiðarstjóri. Jarðsettur að Stöð í Stöðvarfirði.
Almennt samhengi
"Hinn 12. Oktober siðastliðinn andaðist á Friðriksbergi eptir langvinnan lasleik Garl Gottlieb Ernst Senstius, fyrrum verzlunarstjóri á Skagaströnd og seinna við verzlun á Blönduósi, rúmlega fimtugur að aldri. Senstius var fæddur í Kaupmannahöfn, en kom til Islands tæplega tvitugur og dvaldi þar fram undir 30 ár. Hann var vinsæll og vel látinn í Húnavantnssýslu fyrir viðfeldni sina, greiðvikni og samvizkusemi, og munu því margir Húnvetningar minnast hans með hlýjum hug nú, er þeir frétta lát hans. Hann var jarðaður í Assistentskirkjugarði á Norðurbrú 18. Oktober; séra Sophus Múller, prestur við »Kjöbenhavns Sygehjem«, þar sem hinn látni hafði búið seinustu árin, hélt laglega ræðu yfir honum. "
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Carl Gottlieb Ernst Senstius (1843-1895) bókari Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 194
Sunnanfari 1.10.1895. https://timarit.is/page/2213698?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Carl_Gottlieb_Ernst_Senstius1843-1895b__kari_Blndusi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg