Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.5.1931 - 20.10.2005

History

Grettir Björnsson harmonikuleikari fæddist á Bjargi í Miðfirði 2. maí 1931. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi 20. október síðastliðinn.
Grettir ólst upp hjá móður sinni, á Bjargi fyrstu 2 árin. Árið 1933 giftist Margrét Arinbirni Árnasyni, frá Neðri-Fitjum. Ári síðar flytjast þau til Hafnarfjarðar og síðar til Reykjavíkur. Hann fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kanada árið 1952. Eftir níu ára búsetu þar fluttist hann heim til Íslands ásamt konu sinni og fjórum börnum. Grettir hefur m.a. verið kjörinn heiðursfélagi Félags harmónikuunnenda í Reykjavík. Grettir var húsamálari að mennt og vann við þá iðngrein alla tíð ásamt spilamennskunni.

Útför Grettis fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Bjarg í Miðfirði: Hafnarfjörður: Reykjavík:

Legal status

Grettir lauk gagnfræðaskólanámi. Þar að auki stundaði hann klarinettunám í Tónlistarskólanum í Reykjavík og harmónikunám í einkatímum.

Functions, occupations and activities

Harmoníuleikari

Mandates/sources of authority

Grettir hefur alla tíð unnið sem harmónikuleikari, við hljómsveitarstörf og harmónikukennslu. Einnig hefur hann spilað inn á allmargar hljómplötur og samið harmónikulög og unnið til margra verðlauna.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Margrét Jónína Karlsdóttir, f. 1893, d. 1991, og Björn Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1905, d. 1982. Fósturfaðir Grettis var Arinbjörn Árnason, f. 1904, d. 1999. Systkini Grettis eru
1) Anna Axelsdóttir, f. 1918,
2) Karl Jóhannes Axelsson, f. 1920, d. 1943,
3) Páll Axelsson f. 1922, d. 1988,
4) Sigurgeir Axelsson, f. 1926, d. 2001,
5) Árni Arinbjarnarson, f. 1934,
6) Jón Gunnar Björnsson, f. 1950,
7) Marinó Björnsson, f. 1951,
8) Sigurður Ingvi Björnsson, f. 1954,
9) Árni Björnsson, f. 1960.
Grettir kvæntist 1. janúar 1952 Ernu S. Geirsdóttur, f. í Reykjavík 10. maí 1934. Foreldrar hennar voru Geir Jón Helgason lögregluþjónn, f. 1908, d. 1984, og Regína Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1909, d. 1987. Börn Grettis og Ernu eru;
1) Geir Jón, f. 8. febrúar 1951. Eiginkona hans er Bertha Kristín Jónsdóttir, f. 9. október 1952. Börn þeirra eru a) Erna Margrét, f. 12. ágúst 1975. Eiginmaður hennar er Hjalti Þórarinsson, f. 29. janúar 1975. Börn þeirra eru Andrea Ósk, f. 13. mars 2000, og Þórarinn Orri, f. 11. janúar 2004. b) Orri, f. 15. október 1977, unnusta Lilja Guðrún Liljarsdóttir, f. 24. mars 1986. c) Geir Jón, f. 22. janúar 1984, d) Kristín Eva, f. 17. okt. 1988. Áður átti Geir Jón son, Svein Þóri, f. 19. október 1971. Móðir Sveins Þóris er Lísbet Sveinsdóttir, f. 10. október 1952. Sonur Sveins Þóris og Margrétar Ragnarsdóttur er Ragnar Steinn, f. 1. april 1996. Börn Sveins Þóris og Sveinbjargar Þórhallsdóttur eru Diljá, f. 3. apríl 1999 og Lísbet, f. 21. febrúar 2002. Unnusta Sveins Þóris er Tinna Hrafnsdóttir, f. 25. ágúst 1975.
2) Margrét, f. 8. janúar 1955. Fyrri eiginmaður hennar var Kjartan Örn Sigurðsson, f. 26. mars 1953. Þau skildu. Börn þeirra eru Grettir, f. 3. júní 1973, unnusta Wenche Follaug, f. 11. janúar 1970, og Sigurður, f. 31. mars 1978. Seinni eiginmaður hennar var Karl Gottlieb Senstius Benediktsson, f. 1. júlí 1933. Þau skildu. Dóttir þeirra er Rakel, f. 5. ágúst 1984.
3) Regína Erna, f. 18. maí 1957. Eiginmaður hennar er Klaus Nielsen, f. 16. júní 1955. Börn þeirra eru Fenja, f. 6. mars 1989, Júlíus, f. 26. september 1993 og Emma, f. 16. nóvember 1995.
4) Grettir, f. 6. maí 1958. Eiginkona hans er Jenný Stefanía Jensdóttir, f. 15. desember 1958. Börn þeirra eru Jens, f. 3. júlí 1976 og Íris Rut, f. 8. desember 1990.

General context

Relationships area

Related entity

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri (21.2.1890 - 31.3.1927)

Identifier of related entity

HAH02530

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Sonur Margrétar konu Axels Björn Ingvar Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1.10.1905, d. 6.3.1982

Related entity

Carl Gottlieb Ernst Senstius (1843-1895) bókari Blönduósi (12.1.1843 - 12.10.1895)

Identifier of related entity

HAH02982

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Grettis er Margrét (1955) 3ja kona Karls Gottlieb Senstíus Benediktssonar (1933) sonur Hansínu dóttur Carls Sentíus.

Related entity

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991) (20.4.1893 - 25.8.1891)

Identifier of related entity

HAH01750

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

is the parent of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Axelsson (1926-2001) (27.5.1926 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01957

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

is the sibling of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Sammæðra.

Related entity

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði (7.8.1920 - 5.5.1943)

Identifier of related entity

HAH09043

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði

is the sibling of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

1931

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari (8.9.1934 - 1.3.2015)

Identifier of related entity

HAH03519

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

is the sibling of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Guðlaug Gísladóttir (1920-2015) Torfastöðum (12.6.1920 - 16.3.2015)

Identifier of related entity

HAH03914

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Gísladóttir (1920-2015) Torfastöðum

is the sibling of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga (12.12.1943 -)

Identifier of related entity

HAH06900

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga

is the cousin of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

12.12.1943

Description of relationship

móðurbróðir samfeðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01251

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places