Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Description area

Dates of existence

2.5.1931 - 20.10.2005

History

Grettir Björnsson harmonikuleikari fæddist á Bjargi í Miðfirði 2. maí 1931. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi 20. október síðastliðinn.
Grettir ólst upp hjá móður sinni, á Bjargi fyrstu 2 árin. Árið 1933 giftist Margrét ... »

Places

Bjarg í Miðfirði: Hafnarfjörður: Reykjavík:

Legal status

Grettir lauk gagnfræðaskólanámi. Þar að auki stundaði hann klarinettunám í Tónlistarskólanum í Reykjavík og harmónikunám í einkatímum.

Functions, occupations and activities

Harmoníuleikari

Mandates/sources of authority

Grettir hefur alla tíð unnið sem harmónikuleikari, við hljómsveitarstörf og harmónikukennslu. Einnig hefur hann spilað inn á allmargar hljómplötur og samið harmónikulög og unnið til margra verðlauna.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Margrét Jónína Karlsdóttir, f. 1893, d. 1991, og Björn Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1905, d. 1982. Fósturfaðir Grettis var Arinbjörn Árnason, f. 1904, d. 1999. Systkini Grettis eru
1) Anna Axelsdóttir, f. 1918,
2) Karl ... »

Relationships area

Related entity

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri (21.2.1890 - 31.3.1927)

Identifier of related entity

HAH02530

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Sonur Margrétar konu Axels Björn Ingvar Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1.10.1905, d. 6.3.1982

Related entity

Carl Gottlieb Ernst Senstius (1843-1895) bókari Blönduósi (12.1.1843 - 12.10.1895)

Identifier of related entity

HAH02982

Category of relationship

family

Description of relationship

Dóttir Grettis er Margrét (1955) 3ja kona Karls Gottlieb Senstíus Benediktssonar (1933) sonur Hansínu dóttur Carls Sentíus.

Related entity

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991) (20.4.1893 - 25.8.1891)

Identifier of related entity

HAH01750

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

is the parent of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

2.5.1931

Related entity

Sigurgeir Axelsson (1926-2001) (27.5.1926 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01957

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

is the sibling of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Sammæðra.

Related entity

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði (7.8.1920 - 5.5.1943)

Identifier of related entity

HAH09043

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði

is the sibling of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

1931

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari (8.9.1934 - 1.3.2015)

Identifier of related entity

HAH03519

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

is the sibling of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Guðlaug Gísladóttir (1920-2015) Torfastöðum (12.6.1920 - 16.3.2015)

Identifier of related entity

HAH03914

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Gísladóttir (1920-2015) Torfastöðum

is the sibling of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga (12.12.1943 -)

Identifier of related entity

HAH06900

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1943) Hvammstanga

is the cousin of

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

Dates of relationship

12.12.1943

Description of relationship

móðurbróðir samfeðra

Control area

Authority record identifier

HAH01251

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Language(s)

  • Icelandic

Sources

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Export

  • EAC