Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Axel Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri
  • Axel Valdimar Vilhelmsson Hvammstanga og Akureyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.2.1890 - 31.3.1927

History

Axel Valdimar Vilhelmsson 21. febrúar 1890 - 31. mars 1927 Fósturbarn á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Verslunarstjóri á Akureyri.

Places

Berg á Skagaströnd 1890; Borðeyri 1901: Reykjavík; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinbjörg Anna Sigurðardóttir 16. janúar 1865 - 9. september 1936 ógift Bergi Skagaströnd 1890. Vinnukona í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verkakona á Akureyri 1930 og bf hennar; Wilhelm Marzilíus Jónsson 2. mars 1869 - 25. ágúst 1938 Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði. Var á Siglufirði, 1930. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.

Kona Wilhelms; Ólöf Barðadóttir 12.5.1881 - 29.5.1973 Húsfreyja á Siglufirði, síðar í Reykjavík. Námsmey í Lindarbrekku, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930.
Börn þeirra, hálfsystkini Axels;
1) Vilhelmína Kristín Örum Vilhelmsdóttir 23. janúar 1904 - 2. júní 1976 Var í Jónshúsi á Siglufirði 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásta Soffía Wilhelmsdóttir 14. desember 1906 - 28. mars 1928 Var í Jónshúsi á Siglufirði 1910. Síðast bús. á Siglufirði.

Kona Axels: Margrét Jónína Karlsdóttir 20. apríl 1893 - 25. ágúst 1991 Var á Bjargi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
börn þeirra;
1) Anna Vilhelmína Axelsdóttir 24. ágúst 1918 - 11. júlí 2010 Var á Bjargi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Bjargi, síðar saumakona og kennari á Hvammstanga. Anna giftist Sigurgeiri Karlssyni 29.3.1908 - 4.10.1976, á Bjargi hinn 24. ágúst 1940.
2) Karl Jóhannes Axelsson 7. ágúst 1920 - 5. maí 1943 Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, V-Hún. 1930. Dóttursonur húsráðenda á Bjargi.
3) Páll Axelsson 29. júní 1922 - 15. júlí 1988 Var á Bjargi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Dóttursonur húsráðenda á Bjargi. Strætisvagnastjóri í Reykjavík. Kona hans; Finnboga Sigríður Halldórsdóttir 30. júlí 1925 - 27. mars 2002 Var í Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja, einn af stofnendum ABC hjálparstarfs og starfaði hún þar í sjálfboðavinnu.
4) Sigurgeir Axelsson 27. maí 1926 - 18. júní 2001 Vélstjóri, vann síðast hjá Eimskipafélagi Íslands. Var á Bjargi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Guðmundur Þór Sigurgeirsson, f.5.5.1962. Sigurgeir kvæntist Jónínu Guðmundsdóttur hinn 13. febrúar 1965. Jónína er fædd í Reykjavík 1. október 1942.
Börn Margrétar Jónínu;
5) Grettir Björnsson, f. 2.5.1931, d. 20.10.2005, faðir hans var Björn Ingvar Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1.10.1905, d. 6.3.1982. Grettir kvæntist 1. janúar 1952 Ernu S. Geirsdóttur, f. í Reykjavík 10. maí 1934
6) Árni Arinbjarnarson 8. september 1934 - 1. mars 2015 Var í Reykjavík 1945. Fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, fiðlukennari, orgelleikari og söngstjóri í Reykjavík.
Faðir hans var Finnur Arinbjörn Árnason 16.8.1904 - 11.1.1999 Símamaður í Reykjavík 1945. Vann við verslunar- og skrifstofustörf. Síðast bús. í Reykjavík. síðari maður Margrétar.

General context

Relationships area

Related entity

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari (2.5.1931 - 20.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01251

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Sonur Margrétar konu Axels Björn Ingvar Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1.10.1905, d. 6.3.1982

Related entity

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði (7.8.1920 - 5.5.1943)

Identifier of related entity

HAH09043

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði

is the child of

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Dates of relationship

7.8.1920

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Axelsson (1926-2001) (27.5.1926 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01957

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

is the child of

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Dates of relationship

27.5.1926

Description of relationship

Related entity

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991) (20.4.1893 - 25.8.1891)

Identifier of related entity

HAH01750

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

is the spouse of

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Anna Vilhelmína Axelsdóttir 24. ágúst 1918 - 11. júlí 2010 Bjargi, 2) Karl Jóhannes Axelsson 7. ágúst 1920 - 5. maí 1943 3) Páll Axelsson 29. júní 1922 - 15. júlí 1988 4) Sigurgeir Axelsson 27. maí 1926 - 18. júní 2001 Börn Margrétar 5) Grettir Björnsson, f. 2.5.1931, d. 20.10.2005, faðir hans var Björn Ingvar Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1.10.1905, d. 6.3.1982. 6) Árni Arinbjarnarson 8. september 1934 - 1. mars 2015 Faðir hans var Finnur Arinbjörn Árnason 16.8.1904 - 11.1.1999 Símamaður í Reykjavík 1945.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02530

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places