Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Axel Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri
  • Axel Valdimar Vilhelmsson Hvammstanga og Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.2.1890 - 31.3.1927

Saga

Axel Valdimar Vilhelmsson 21. febrúar 1890 - 31. mars 1927 Fósturbarn á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Verslunarstjóri á Akureyri.

Staðir

Berg á Skagaströnd 1890; Borðeyri 1901: Reykjavík; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sveinbjörg Anna Sigurðardóttir 16. janúar 1865 - 9. september 1936 ógift Bergi Skagaströnd 1890. Vinnukona í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verkakona á Akureyri 1930 og bf hennar; Wilhelm Marzilíus Jónsson 2. mars 1869 - 25. ágúst 1938 Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði. Var á Siglufirði, 1930. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.

Kona Wilhelms; Ólöf Barðadóttir 12.5.1881 - 29.5.1973 Húsfreyja á Siglufirði, síðar í Reykjavík. Námsmey í Lindarbrekku, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930.
Börn þeirra, hálfsystkini Axels;
1) Vilhelmína Kristín Örum Vilhelmsdóttir 23. janúar 1904 - 2. júní 1976 Var í Jónshúsi á Siglufirði 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásta Soffía Wilhelmsdóttir 14. desember 1906 - 28. mars 1928 Var í Jónshúsi á Siglufirði 1910. Síðast bús. á Siglufirði.

Kona Axels: Margrét Jónína Karlsdóttir 20. apríl 1893 - 25. ágúst 1991 Var á Bjargi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
börn þeirra;
1) Anna Vilhelmína Axelsdóttir 24. ágúst 1918 - 11. júlí 2010 Var á Bjargi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Bjargi, síðar saumakona og kennari á Hvammstanga. Anna giftist Sigurgeiri Karlssyni 29.3.1908 - 4.10.1976, á Bjargi hinn 24. ágúst 1940.
2) Karl Jóhannes Axelsson 7. ágúst 1920 - 5. maí 1943 Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, V-Hún. 1930. Dóttursonur húsráðenda á Bjargi.
3) Páll Axelsson 29. júní 1922 - 15. júlí 1988 Var á Bjargi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Dóttursonur húsráðenda á Bjargi. Strætisvagnastjóri í Reykjavík. Kona hans; Finnboga Sigríður Halldórsdóttir 30. júlí 1925 - 27. mars 2002 Var í Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja, einn af stofnendum ABC hjálparstarfs og starfaði hún þar í sjálfboðavinnu.
4) Sigurgeir Axelsson 27. maí 1926 - 18. júní 2001 Vélstjóri, vann síðast hjá Eimskipafélagi Íslands. Var á Bjargi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Guðmundur Þór Sigurgeirsson, f.5.5.1962. Sigurgeir kvæntist Jónínu Guðmundsdóttur hinn 13. febrúar 1965. Jónína er fædd í Reykjavík 1. október 1942.
Börn Margrétar Jónínu;
5) Grettir Björnsson, f. 2.5.1931, d. 20.10.2005, faðir hans var Björn Ingvar Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1.10.1905, d. 6.3.1982. Grettir kvæntist 1. janúar 1952 Ernu S. Geirsdóttur, f. í Reykjavík 10. maí 1934
6) Árni Arinbjarnarson 8. september 1934 - 1. mars 2015 Var í Reykjavík 1945. Fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, fiðlukennari, orgelleikari og söngstjóri í Reykjavík.
Faðir hans var Finnur Arinbjörn Árnason 16.8.1904 - 11.1.1999 Símamaður í Reykjavík 1945. Vann við verslunar- og skrifstofustörf. Síðast bús. í Reykjavík. síðari maður Margrétar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari (2.5.1931 - 20.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01251

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1931 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði (7.8.1920 - 5.5.1943)

Identifier of related entity

HAH09043

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði

er barn

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Axelsson (1926-2001) (27.5.1926 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01957

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

er barn

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991) (20.4.1893 - 25.8.1891)

Identifier of related entity

HAH01750

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

er maki

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02530

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir