Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA
Hliðstæð nafnaform
- Brynleifur Tobíasson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.4.1890 - 27.2.1958
Saga
Brynleifur Tóbíasson 20. apríl 1890 - 27. febrúar 1958 Yfirkennari Menntaskólans á Akureyri og áfengisvarnarráðunautur ríkisins frá 1954 til æviloka. Var í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Kennari á Akureyri 1930. Stórtemplar.
Staðir
Geldingaholt á Langholti; Akureyri:
Réttindi
Kennaranám.
Starfssvið
Yfirkennari Menntaskólans á Akureyri og áfengisvarnarráðunautur ríkisins frá 1954 til æviloka. Stórtemplar
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Tóbías Eiríksson 7. mars 1853 - 19. apríl 1899, var í Borgarey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag. og kona hans 1889; Sigþrúður Helgadóttir 18. nóvember 1860 - 31. ágúst 1919 Húsfreyja í Geldingaholti, barnsmóðir Tobíasar; Guðrún Jónasdóttir 14. júlí 1844 - 1935 Búandi í Geldingaholti á Langholti, Skag. Ógift. Seinni maður Sigþrúðar 1901; Eiríkur Tóbías Magnússon 17. nóvember 1868 - 2. janúar 1923 Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag.
Systkini Brynleifs samfeðra; ;
1) Sigrún Tóbíasdóttir 26. ágúst 1877 - 23. desember 1964 Húsfreyja í Geldingaholti, Víðmýrarsókn, Skag. maður hennar 1897; Sigurjón Helgason 30. maí 1867 - 16. febrúar 1952 Bóndi í Geldingaholti, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag. og Gili Svartárdal.
Alsystkini;
2) Jófríður Tóbíasdóttir 3. nóvember 1896
3) Margrét Tóbíasdóttir 19. ágúst 1899
Sammæðra;
4) Kristín Tóbíasdóttir 20. nóvember 1901
M1, 25.9.1920; Sigurlaug Hallgrímsdóttir 22.9.1893 - 24.6.1922, Húsfreyja á Akureyri 1920.
Sonur þeirra;
1) Siglaugur Brynleifsson 24. júní 1922 - 8. febrúar 2003 Var á Akureyri 1930. Rithöfundur og gagnrýnandi. M1 18.7. 1948; Guðfinna Sigríður Jónsdóttir, f. 17.12. 1920, d. 4.3. 2000. Þau skildu. M2 20.3. 1966 Ingibjörg Þ. Stephensen, f. 9.1. 1936, d. 27.4. 2001, Ingibjörg var dóttir Þorsteins Ö Stephensen (1904-1991) leikara, systir hans var; Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen 30. október 1914 - 11. janúar 2011 Var í Hólabrekku, Reykjavík 1930. Lærði uppeldisfræði í Svíþjóð, starfaði við uppeldisstofnanir í New York, skrifstofustarfsmaður og síðar húsfreyja í Reykjavík, kona Jónasar Bergmann Jónssonar (1908-2005) fræðslustjóra frá Torfalæk, föður Ögmundar Jónassonar ráðherra.
M2, 29.8.1952; Guðrún Guðnadóttir 28. janúar 1900 - 27. febrúar 1958 Var í Skarði I, Skarðssókn, Rang. 1930. Húsfreyja á Akureyri, síðar kaupmaður í Reykjavík. Barnlaus. Guðrún var systir Kristins Guðnasonar héraðshöfðingja í Skarði á Landi afa Kristins Guðnasonar landsþekkts hrossaræktanada,
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.1.2018