Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA

Hliðstæð nafnaform

  • Brynleifur Tobíasson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.4.1890 - 27.2.1958

Saga

Brynleifur Tóbíasson 20. apríl 1890 - 27. febrúar 1958 Yfirkennari Menntaskólans á Akureyri og áfengisvarnarráðunautur ríkisins frá 1954 til æviloka. Var í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Kennari á Akureyri 1930. Stórtemplar.

Staðir

Geldingaholt á Langholti; Akureyri:

Réttindi

Kennaranám.

Starfssvið

Yfirkennari Menntaskólans á Akureyri og áfengisvarnarráðunautur ríkisins frá 1954 til æviloka. Stórtemplar

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Tóbías Eiríksson 7. mars 1853 - 19. apríl 1899, var í Borgarey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag. og kona hans 1889; Sigþrúður Helgadóttir 18. nóvember 1860 - 31. ágúst 1919 Húsfreyja í Geldingaholti, barnsmóðir Tobíasar; Guðrún Jónasdóttir 14. júlí 1844 - 1935 Búandi í Geldingaholti á Langholti, Skag. Ógift. Seinni maður Sigþrúðar 1901; Eiríkur Tóbías Magnússon 17. nóvember 1868 - 2. janúar 1923 Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag.
Systkini Brynleifs samfeðra; ;
1) Sigrún Tóbíasdóttir 26. ágúst 1877 - 23. desember 1964 Húsfreyja í Geldingaholti, Víðmýrarsókn, Skag. maður hennar 1897; Sigurjón Helgason 30. maí 1867 - 16. febrúar 1952 Bóndi í Geldingaholti, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag. og Gili Svartárdal.
Alsystkini;
2) Jófríður Tóbíasdóttir 3. nóvember 1896
3) Margrét Tóbíasdóttir 19. ágúst 1899
Sammæðra;
4) Kristín Tóbíasdóttir 20. nóvember 1901

M1, 25.9.1920; Sigurlaug Hallgrímsdóttir 22.9.1893 - 24.6.1922, Húsfreyja á Akureyri 1920.
Sonur þeirra;
1) Siglaugur Brynleifsson 24. júní 1922 - 8. febrúar 2003 Var á Akureyri 1930. Rithöfundur og gagnrýnandi. M1 18.7. 1948; Guðfinna Sigríður Jónsdóttir, f. 17.12. 1920, d. 4.3. 2000. Þau skildu. M2 20.3. 1966 Ingibjörg Þ. Stephensen, f. 9.1. 1936, d. 27.4. 2001, Ingibjörg var dóttir Þorsteins Ö Stephensen (1904-1991) leikara, systir hans var; Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen 30. október 1914 - 11. janúar 2011 Var í Hólabrekku, Reykjavík 1930. Lærði uppeldisfræði í Svíþjóð, starfaði við uppeldisstofnanir í New York, skrifstofustarfsmaður og síðar húsfreyja í Reykjavík, kona Jónasar Bergmann Jónssonar (1908-2005) fræðslustjóra frá Torfalæk, föður Ögmundar Jónassonar ráðherra.

M2, 29.8.1952; Guðrún Guðnadóttir 28. janúar 1900 - 27. febrúar 1958 Var í Skarði I, Skarðssókn, Rang. 1930. Húsfreyja á Akureyri, síðar kaupmaður í Reykjavík. Barnlaus. Guðrún var systir Kristins Guðnasonar héraðshöfðingja í Skarði á Landi afa Kristins Guðnasonar landsþekkts hrossaræktanada,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk (8.4.1908 - 1.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01605

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag. (17.11.1868 - 2.1.1923)

Identifier of related entity

HAH03159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag.

er foreldri

Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA

Dagsetning tengsla

1890 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02964

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.1.2018

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir