Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag.
Parallel form(s) of name
- Eiríkur Tóbías Magnússon (1868-1923)
- Eiríkur Tóbías Magnússon
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.11.1868 - 2.1.1923
History
Eiríkur Tóbías Magnússon 17. nóvember 1868 - 2. janúar 1923 Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag.
Places
Nautabú í Tungusveit; Hrafnagil á Laxárdal ytri; Geldingaholt á Langholti:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Magnús Pálsson 12. janúar 1832 - 20. nóvember 1892 Bóndi á Nautabúi í Tungusveit, Hrafnagili í Laxárdal, Skag. og víðar. Tökubarn á Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi í Hrafnagili, Hvammssókn, Skag. 1870. Bóndi í Reykjaseli í Reykjasókn, Skag. snemma árs 1879. Húsmaður á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Virðist vera sá sem var húsmaður í Teigakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og kona hans 23.7.1864; Kristín Eiríksdóttir 4.11.1837 - 3. júlí 1873 Húsfreyja að Nautabúi í Lýtingstaðahr., Skag. o.v. Var á Selhólum, Fagranessókn, Skag. 1845. Ógift vinnukona í Brekku hjá Víðimýri, Skag. 1864.
Barnsfaðir Kristínar var; Stefán Stefánsson 28.10.1834 - 1873 Bóndi á Eyri og Kirkjuhóli í Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Síðast bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Bústýra Magnúsar; Margrét Sigfúsdóttir 7. september 1851 - 5. maí 1924 Bústýra í Brekku hjá Víðimýri, Skag. Vinnukona á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Ráðskona í Reykjaseli í Lýtingsstaðahreppi snemma árs 1879. Húskona á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Vinnukona í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Hvammkoti, Mælifellssókn, Skag. 1901.
Alsystkini Tóbíasar;
1) Margrét Magnúsdóttir 1866 - 1899 Var vinnukona á Litlu-Seylu á Langholti, Skag. 1890. Var síðast á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Dó ógift.
2) Ásgrímur Magnússon 23. maí 1873 - 28. júní 1912 Barnakennari og skólastjóri. Barnakennari í Ásgrímshúsi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Stofnaði barnaskóla í Bergsstaðastræti 3, Rvk. árið 1904 og unglingaskóla 1908. Rak báða skólana til dauðadags. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans; Hólmfríður Þorláksdóttir 27. ágúst 1874 - 7. apríl 1959 Gustukabarn á Snartastöðum, Presthólasókn, Þing. 1880. Barnakennarafrú í Ásgrímshúsi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 3, Reykjavík 1930.
Samfeðra;
3) Sigfús Magnússon 9. febrúar 1879 - 24. janúar 1926 Hjá foreldrum á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Var á Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Ólst upp hjá séra Birni Jónssyni á Miklabæ. Var búfræðingur frá Hólum 1899. Fór til Vesturheims 1901 og bjó í Elfros, Saskatchewan, Kanada. Var í Elfros, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.
4) Helga Magnúsdóttir 1. maí 1881 - 10. september 1950 Húsfreyja á Torfgarði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Torfgarði á Langholti, Skag. Maður hennar 1903; Sigurður Helgason 22. júlí 1872 - 23. ágúst 1931 Bóndi á Torfgarði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Torfgarði á Langholti, Skag.
Kona hans 1901; Sigþrúður Helgadóttir 18. nóvember 1860 - 31. ágúst 1919 Húsfreyja í Geldingaholti á Langholti, Skag. Fyrri maður hennar 1889; Tóbías Eiríksson 7. mars 1853 - 19. apríl 1899 Var í Borgarey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag.
Barn hennar og fyrri manns:
1) Brynleifur Tóbíasson 20. apríl 1890 - 27. febrúar 1958 Yfirkennari Menntaskólans á Akureyri og áfengisvarnarráðunautur ríkisins frá 1954 til æviloka. Var í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Kennari á Akureyri 1930. M1 25.9.1920; Sigurlaug Hallgrímsdóttir 22. september 1893 - 24. júní 1922 Húsfreyja á Akureyri. Var á Akureyri, Eyj. 1901. M2; 29.8.1952; Guðrún Guðnadóttir 28. janúar 1900 - 27. febrúar 1958 Var í Skarði I, Skarðssókn, Rang. 1930. Húsfreyja á Akureyri Síðar kaupmaður í Reykjavík. Barnlaus.
Börn þeirra;
1) Jófríður Tóbíasdóttir 3. nóvember 1896 Geldingaholti.
2) Margrét Tóbíasdóttir 19. ágúst 1899 Geldingaholti.
3) Kristín Tóbíasdóttir 20. nóvember 1901 Geldingaholti.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag.
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði