Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag.

Hliðstæð nafnaform

  • Eiríkur Tóbías Magnússon (1868-1923)
  • Eiríkur Tóbías Magnússon

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1868 - 2.1.1923

Saga

Eiríkur Tóbías Magnússon 17. nóvember 1868 - 2. janúar 1923 Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag.

Staðir

Nautabú í Tungusveit; Hrafnagil á Laxárdal ytri; Geldingaholt á Langholti:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Magnús Pálsson 12. janúar 1832 - 20. nóvember 1892 Bóndi á Nautabúi í Tungusveit, Hrafnagili í Laxárdal, Skag. og víðar. Tökubarn á Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi í Hrafnagili, Hvammssókn, Skag. 1870. Bóndi í Reykjaseli í Reykjasókn, Skag. snemma árs 1879. Húsmaður á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Virðist vera sá sem var húsmaður í Teigakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og kona hans 23.7.1864; Kristín Eiríksdóttir 4.11.1837 - 3. júlí 1873 Húsfreyja að Nautabúi í Lýtingstaðahr., Skag. o.v. Var á Selhólum, Fagranessókn, Skag. 1845. Ógift vinnukona í Brekku hjá Víðimýri, Skag. 1864.
Barnsfaðir Kristínar var; Stefán Stefánsson 28.10.1834 - 1873 Bóndi á Eyri og Kirkjuhóli í Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Síðast bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Bústýra Magnúsar; Margrét Sigfúsdóttir 7. september 1851 - 5. maí 1924 Bústýra í Brekku hjá Víðimýri, Skag. Vinnukona á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Ráðskona í Reykjaseli í Lýtingsstaðahreppi snemma árs 1879. Húskona á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Vinnukona í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Hvammkoti, Mælifellssókn, Skag. 1901.
Alsystkini Tóbíasar;
1) Margrét Magnúsdóttir 1866 - 1899 Var vinnukona á Litlu-Seylu á Langholti, Skag. 1890. Var síðast á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Dó ógift.
2) Ásgrímur Magnússon 23. maí 1873 - 28. júní 1912 Barnakennari og skólastjóri. Barnakennari í Ásgrímshúsi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Stofnaði barnaskóla í Bergsstaðastræti 3, Rvk. árið 1904 og unglingaskóla 1908. Rak báða skólana til dauðadags. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans; Hólmfríður Þorláksdóttir 27. ágúst 1874 - 7. apríl 1959 Gustukabarn á Snartastöðum, Presthólasókn, Þing. 1880. Barnakennarafrú í Ásgrímshúsi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 3, Reykjavík 1930.
Samfeðra;
3) Sigfús Magnússon 9. febrúar 1879 - 24. janúar 1926 Hjá foreldrum á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Var á Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Ólst upp hjá séra Birni Jónssyni á Miklabæ. Var búfræðingur frá Hólum 1899. Fór til Vesturheims 1901 og bjó í Elfros, Saskatchewan, Kanada. Var í Elfros, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.
4) Helga Magnúsdóttir 1. maí 1881 - 10. september 1950 Húsfreyja á Torfgarði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Torfgarði á Langholti, Skag. Maður hennar 1903; Sigurður Helgason 22. júlí 1872 - 23. ágúst 1931 Bóndi á Torfgarði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Torfgarði á Langholti, Skag.
Kona hans 1901; Sigþrúður Helgadóttir 18. nóvember 1860 - 31. ágúst 1919 Húsfreyja í Geldingaholti á Langholti, Skag. Fyrri maður hennar 1889; Tóbías Eiríksson 7. mars 1853 - 19. apríl 1899 Var í Borgarey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag.
Barn hennar og fyrri manns:
1) Brynleifur Tóbíasson 20. apríl 1890 - 27. febrúar 1958 Yfirkennari Menntaskólans á Akureyri og áfengisvarnarráðunautur ríkisins frá 1954 til æviloka. Var í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Kennari á Akureyri 1930. M1 25.9.1920; Sigurlaug Hallgrímsdóttir 22. september 1893 - 24. júní 1922 Húsfreyja á Akureyri. Var á Akureyri, Eyj. 1901. M2; 29.8.1952; Guðrún Guðnadóttir 28. janúar 1900 - 27. febrúar 1958 Var í Skarði I, Skarðssókn, Rang. 1930. Húsfreyja á Akureyri Síðar kaupmaður í Reykjavík. Barnlaus.
Börn þeirra;
1) Jófríður Tóbíasdóttir 3. nóvember 1896 Geldingaholti.
2) Margrét Tóbíasdóttir 19. ágúst 1899 Geldingaholti.
3) Kristín Tóbíasdóttir 20. nóvember 1901 Geldingaholti.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Jónsson (1858-1924) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889, (15.7.1858 - 3.2.1924)

Identifier of related entity

HAH02847

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA (20.4.1890 - 27.2.1958)

Identifier of related entity

HAH02964

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA

er barn

Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag.

Dagsetning tengsla

1890 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03159

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir