Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA

Parallel form(s) of name

  • Brynleifur Tobíasson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.4.1890 - 27.2.1958

History

Brynleifur Tóbíasson 20. apríl 1890 - 27. febrúar 1958 Yfirkennari Menntaskólans á Akureyri og áfengisvarnarráðunautur ríkisins frá 1954 til æviloka. Var í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Kennari á Akureyri 1930. Stórtemplar.

Places

Geldingaholt á Langholti; Akureyri:

Legal status

Kennaranám.

Functions, occupations and activities

Yfirkennari Menntaskólans á Akureyri og áfengisvarnarráðunautur ríkisins frá 1954 til æviloka. Stórtemplar

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Tóbías Eiríksson 7. mars 1853 - 19. apríl 1899, var í Borgarey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag. og kona hans 1889; Sigþrúður Helgadóttir 18. nóvember 1860 - 31. ágúst 1919 Húsfreyja í Geldingaholti, barnsmóðir Tobíasar; Guðrún Jónasdóttir 14. júlí 1844 - 1935 Búandi í Geldingaholti á Langholti, Skag. Ógift. Seinni maður Sigþrúðar 1901; Eiríkur Tóbías Magnússon 17. nóvember 1868 - 2. janúar 1923 Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag.
Systkini Brynleifs samfeðra; ;
1) Sigrún Tóbíasdóttir 26. ágúst 1877 - 23. desember 1964 Húsfreyja í Geldingaholti, Víðmýrarsókn, Skag. maður hennar 1897; Sigurjón Helgason 30. maí 1867 - 16. febrúar 1952 Bóndi í Geldingaholti, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Geldingaholti á Langholti, Skag. og Gili Svartárdal.
Alsystkini;
2) Jófríður Tóbíasdóttir 3. nóvember 1896
3) Margrét Tóbíasdóttir 19. ágúst 1899
Sammæðra;
4) Kristín Tóbíasdóttir 20. nóvember 1901

M1, 25.9.1920; Sigurlaug Hallgrímsdóttir 22.9.1893 - 24.6.1922, Húsfreyja á Akureyri 1920.
Sonur þeirra;
1) Siglaugur Brynleifsson 24. júní 1922 - 8. febrúar 2003 Var á Akureyri 1930. Rithöfundur og gagnrýnandi. M1 18.7. 1948; Guðfinna Sigríður Jónsdóttir, f. 17.12. 1920, d. 4.3. 2000. Þau skildu. M2 20.3. 1966 Ingibjörg Þ. Stephensen, f. 9.1. 1936, d. 27.4. 2001, Ingibjörg var dóttir Þorsteins Ö Stephensen (1904-1991) leikara, systir hans var; Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen 30. október 1914 - 11. janúar 2011 Var í Hólabrekku, Reykjavík 1930. Lærði uppeldisfræði í Svíþjóð, starfaði við uppeldisstofnanir í New York, skrifstofustarfsmaður og síðar húsfreyja í Reykjavík, kona Jónasar Bergmann Jónssonar (1908-2005) fræðslustjóra frá Torfalæk, föður Ögmundar Jónassonar ráðherra.

M2, 29.8.1952; Guðrún Guðnadóttir 28. janúar 1900 - 27. febrúar 1958 Var í Skarði I, Skarðssókn, Rang. 1930. Húsfreyja á Akureyri, síðar kaupmaður í Reykjavík. Barnlaus. Guðrún var systir Kristins Guðnasonar héraðshöfðingja í Skarði á Landi afa Kristins Guðnasonar landsþekkts hrossaræktanada,

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk (8.4.1908 - 1.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01605

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Seinnikona Sigurlaugs sonar Brynleifs var Ingibjörg Þ. Stephensen (1936-2001) Ingibjörg var dóttir Þorsteins Ö Stephensen (1904-1991) leikara, systir hans var; Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen (1914-2011) kona Jónasar

Related entity

Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag. (17.11.1868 - 2.1.1923)

Identifier of related entity

HAH03159

Category of relationship

family

Type of relationship

Tóbías Magnússon (1868-1923) Geldingaholti á Langholti, Skag.

is the parent of

Brynleifur Tobíasson (1890-1958) Yfirkennari MA

Dates of relationship

20.4.1890

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02964

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.1.2018

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places