Brynhildur Jóhannsdóttir (1926-2006) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynhildur Jóhannsdóttir (1926-2006) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Brynhildur Hjördís Jóhannsdóttir (1926-2006)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.8.1926 -

Saga

Brynhildur Hjördís Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1926. Hún andaðist á hjúkrunardeild Seljahlíðar 22. júlí 2006.
Brynhildur fluttist sem ungabarn til Siglufjarðar og svo þaðan til Seyðisfjarðar þar sem hún bjó á unglingsárunum uns hún fluttist til Reykjavíkur.
Úför Brynhildar var gerð frá Dómkirkjunni 28.7.2006 og hófst athöfnin klukkan 11.

Staðir

Réttindi

Verslunarskóli Íslands:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhann Frímann Guðmundsson 14. jan. 1899 - 23. okt. 1966. Fulltrúi í Reykjavík. Verzlunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930 og kona hans; Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir 23. ágúst 1895 - 23. okt. 1966. Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skáld frá Kirkjubæ. Systir Þóru var; Einara Andrea Jónsdóttir (1902-1986).

Systkini;
1) Álfhildur Helena Jóhannsdóttir 21. ágúst 1926 - 14. nóv. 1932. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
2) Álfþór Brynjarr Jóhannsson 12.1.1933, fulltrúi Seltjarnarnesi. Kona Álfþórs 6.10.1956; Björg Bjarnadóttir 7.7.1932. Faðir hennar Bjarni Björnsson gamanleikari.

Maður hennar 1946; Albert Sigurður Guðmundsson 5. okt. 1923 - 7. apríl 1994. Var á Óðinsgötu 28 b, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Knattspyrnumaður, síðar sendiherra og ráðherra 1983-87. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeiira eru:
1) Helena Þóra, og á hún fimm börn: a) Jóhönnu Þóru sem á þrjú börn, Harald, Hinrik Kristján og Evu Lind; b) Albert sem á þrjú börn, Sigvalda Hjálmar, Helenu Natalíu og Albert Óla; c) Þorvald Harry sem á eitt barn, Skyler Pheonix; d) Jónínu Þóru, og e) Daníel Kristin, maki hans er Leila og eiga þau tvær dætur, Mahya Susanne og Zarah Erica.
2) Ingi Björn, kvæntur Magdalenu Kristinsdóttur og eiga þau sex börn: a) Kristbjörgu Helgu, sambýlismaður Guðmundur Benediktsson og eiga þau tvö börn, Albert og Karen; b) Ólaf Helga, sambýliskona Siggerður Gísladóttir og eiga þau einn son, Jón Aðalstein; c) Inga Björn, sem á einn son, Júlíus Elvar; d) Kristin; e) Albert Brynjar og; f) Thelmu Dögg.
3) Jóhann Halldór, kvæntur Margréti Stefánsdóttur og eiga þau fimm börn: a) Brynhildi Hjördísi sem á þrjú börn, Arnar Smára, Jason Yngva og Eriku Rún, sambýlismaður Ronny Moen; b) Stefán Friðrik, sambýliskona Inga Brynjólfdóttir; c) Ásdísi Björk, maki Daníel Steinarsson og eiga þau tvær dætur, Indíönu Ósk og Lilju Lind; d) Katrínu Ósk, og; e) Judith Ingibjörgu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal (23.8.1895 - 23.10.1966)

Identifier of related entity

HAH06452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1895-1966) skáldkona Siglunesi, frá Kirkjubæ í Norðurárdal

er foreldri

Brynhildur Jóhannsdóttir (1926-2006) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfþór Jóhannsson (1933) fulltrúi Seltjarnarnesi (12.1.1933 -)

Identifier of related entity

HAH03840

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Álfþór Jóhannsson (1933) fulltrúi Seltjarnarnesi

er systkini

Brynhildur Jóhannsdóttir (1926-2006) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06131

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir