Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Hliðstæð nafnaform

  • Bryndís Ármannsdóttir (1941)
  • Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.2.1941 -

Saga

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir 28. febrúar 1941 kaupfélagsstjórafrú á Blönduósi.

Staðir

Myrká; Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ármann Hansson 22. desember 1888 - 9. janúar 1986 Bóndi á Myrká í Hörgárdal. Var í Myrkárdal, Myrkársókn, Eyj. 1901. Bóndi á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930 og kona hans; Þóra Júníusdóttir 26. mars 1902 - 21. október 1981 Húsfreyja. Húsfreyja á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930.
Systkini hennar;
1) Árdís Ármannsdóttir 12. október 1919 - 18. september 1994 Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Myrkárbakka. Maður hennar 1938; Búi Guðmundsson 8. maí 1908 - 10. október 1977 Vinnumaður á Ásgerðarstöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Myrkárbakka í Hörgárdal. Síðast bús. í Skriðuhreppi. Meðal barna þeirra er Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá og Guðmundur Búason Kaupfélagsstjóri á Selfossi.
2) Álfheiður Ármannsdóttir 26. nóvember 1922 - 1. ágúst 2012, maður hennar 24.7.1943; Sverrir Baldvinsson 23. september 1912 - 23. desember 2004 Ólst upp í Glerárhverfi fram til 13 ára aldurs, flutti þá með foreldrum að Neðstalandi í Öxnadal og síðan niður á Þelamörk. Var á Rauðalæk neðri, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bóndi í Skógum á Þelamörk um 1940-88, flutti þá til Akureyrar en átti áfram jarðirnar Skóga og Steðja í sömu sveit og stundaði þar skógrækt. Síðast bús. á Akureyri.
3) Hanna Guðríður Ármannsdóttir 19. febrúar 1924 - 12. september 2013 Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930. Ljósmóðir á Akureyri. Sambýlismaður hennar; Hrafn Eiðsson 8. desember 1922 - 3. júlí 2012 Vann ýmis störf eins og við sjómennsku, vegagerð og landbúnað. Var á Þúfnavöllum, Bægisársókn, Eyj. 1930.
4) Rannveig Ármannsdóttir 22. júlí 1925 - 23. júní 2012 Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri, maður hennar 31.12.1960; Hákon Aðalsteinsson 8. desember 1929 Var á Öxnhóli, Bægisársókn, Eyj. 1930.
5) Bryndís Ármannsdóttir 25. mars 1927 - 18. nóvember 1940 Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930.
6) Þórólfur Skólmsson Ármannsson 30. október 1928 - 1. nóvember 2016 Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Myrká í Skriðuhreppi. Síðast bús. á Akureyri.
7) Sigrún Ármannsdóttir 1. maí 1930 - 5. febrúar 2010 Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja, leikskólastarfsmaður og sjúkrahússtarfsmaður í Kópavogi. Maður hennar 1956; Jónas Kristjánsson Jónsson 21. júlí 1926 bifreiðastjóri frá Valadal.
8) Þórunn Ármannsdóttir 16. október 1937
Uppeldissystir og frænka er
0) Unnur Herbertsdóttir 10. febrúar 1930 - 26. maí 2015 Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Ytri-Bægisá í Hörgárdal, síðar bús. á Akureyri. Maður hennar; Baldur Þorsteinsson 7. janúar 1920 - 3. apríl 2011 Var í Vindheimum efri, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bóndi, mjólkurbílstjóri og vörubílstjóri á Ytri-Bægisá og síðar bílstjóri á Akureyri.
Maður hennar 10.6.1962; Árni Sverrir Jóhannsson 24. janúar 1939; Árni Sverrir Jóhannsson 24. janúar 1939 kaupfélagsstjóri á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Lilja Jóhanna Árnadóttir 2.7.1961, maður hennar 19.8.1989, Jónas Þór Sigurgeirsson 1.4.1962, Rafvirki á Blönduósi, þau skildu.
2) Árný Þóra Árnadóttir 25.7.1963, matvælafræðingur á Blönduósi, sambýlis maður hennar var; Stefán Valdimar Stefánsson f. 24.7.1957, húsasmiður á Blönduósi, þau skildu.
3) Arnar Árnason f. 26.6.1966, kona hans; Hulda Þóra Sveinsdóttir f. 20.6.1966
4) Ómar Árnason f. 13.3.1971
5) Unnar Árnason f. 13.3.1971

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Holtabraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1989 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi (13.5.1941 -)

Identifier of related entity

HAH10034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1989 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ellert Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag (14.10.1890 - 19.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árný Árnadóttir (1963) (25.7.1963 -)

Identifier of related entity

HAH03587

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árný Árnadóttir (1963)

er barn

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnar Árnason (1966) (26.6.1966 -)

Identifier of related entity

HAH02471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnar Árnason (1966)

er barn

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi (24.1.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

er maki

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti (4.7.1915 - 22.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01986

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

is the cousin of

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Dagsetning tengsla

1962 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu (19.8.1921 - 20.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01547

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Eiríkur Jónsson (1921-2004) Beinakeldu

is the cousin of

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá (10.1.1932 - 1.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá

is the cousin of

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá (16.5.1938 -)

Identifier of related entity

HAH04879

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá

is the cousin of

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02939

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir