Brautarland í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Brautarland í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1936-

Saga

Nýbýli byggt úr landi Galtarness árið 1936. Land er fremur lítið en nær frá Víðidalsá og vestur á Bjargabrún. Ræktunarland er gott. Íbúðarhús byggt 1936, 214 m3. Fjós fyrir 10 gripi. Fjárhús yfir 170 fjár. Hlöður 400 m3. Votheysgryfja 56 m3. Tún 15 ha. Veiðiréttur í Víðidalsá.

Eigendur; Benedikt Steindórsson 18. júlí 1939. Var í Brautarlandi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957 og Ingólfur Arnar Steindórsson 9. ágúst 1942. Var í Brautarlandi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.

Staðir

Víðidalur; V-Hún:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;
1936-1962- Steindór Ragnar Benediktsson 27. feb. 1898 - 28. jan. 1971. Var á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Brautarlandi í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigurbjörg Þórðardóttir 14. maí 1907 - 19. jan. 1990. Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarlandi í Víðidal, Þorkellshólshr., V-Hún.Síðast bús. í Reykjavík.

Hjalti Jósefsson 23. des. 1951 og kona hans; Jóna Halldóra Tryggvadóttir 30. nóv. 1953

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Dýrunn Steindórsdóttir (1945-2019) Brautarlandi í Víðidal (4.8.1945 - 9.12.2019)

Identifier of related entity

HAH08442

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstungukirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00586

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Brautarland í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00623

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 392

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir