Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bóas Magnússon (1908-1991)
Hliðstæð nafnaform
- Bóas Gestur Magnússon (1908-1991)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.4.1908 - 17.12.1991
Saga
Bóas Magnússon Fæddur 11. apríl 1908 Dáinn 17. desember 1991. Í dag er til grafar borinn frá Blönduóskirkju Bóas Magnússon. Hann fæddist 11. apríl 1908 á Kleifum í Kaldbaksvík í Strandasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Andrésson f. 23. september 1874 - 29. janúar 1918 Var á Kleifum, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Bóndi og sjómaður á Kleifum í Kaldbaksvík. og Efemía Bóasdóttir f. 9. apríl 1875 - 2. janúar 1957 Var á Gjögri, Árnessókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Kleifum. Var í Austurhlíð, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Þegar hann var á tíunda aldursári missti hann föður sinn. Leystist þá fjölskyldan upp og var Bóas sendur að Kálfárdal í Húnavatnssýslu. Næstu árin var hann á ýmsum stöðum í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. Það var svo upp úr 1920 að hann kom sem kaupamaður að Bólstaðarhlíð og var þar síðan af og til næstu fjóra áratugina. Útför hans fór fram frá Blönduósskirkju 28. desember.
Staðir
Kleifar í Kaldbaksvík: Kálfárdalur A-Hún. Bólstaðarhlíð.
Réttindi
Starfssvið
Auk þess að vinna um langt skeið hjá hjónunum í Bólstaðarhlíð var Bóas mjólkurbílstjóri um árabil. Minnast margir sveitungarnir greiðvikni hans og hjálpsemi. Eftir að Bóas flutti til Blönduóss gerðist hann starfsmaður Kaupfélags Húnvetninga.
Vinnumaður í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri á Blönduósi. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Magnús Andrésson f. 23. september 1874 - 29. janúar 1918 Var á Kleifum, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Bóndi og sjómaður á Kleifum í Kaldbaksvík. og Efemía Bóasdóttir f. 9. apríl 1875 - 2. janúar 1957 Var á Gjögri, Árnessókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Kleifum. Var í Austurhlíð, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Var Bóas sjötti í röðinni af 11 börnum þeirra hjóna.
1) Guðrún Elísa Magnúsdóttir 24. apríl 1899 - 26. júní 1988 Húsfreyja í Austurhlíð, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kolgröf Skagafirði o.v. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Rósa Magnúsdóttir 2. október 1901 - 14. mars 1909
3) Guðbjörg Magnúsdóttir 23. júní 1903 - 17. maí 1946 Húsfreyja á Sauðárkróki. Miðkona Jóns R Guðmundssonar trésmiðs Sauðárkróki f. 23.10.1894 – 10.6.1974
4) Andrés Guðbjörn Magnússon 8. september 1906 - 12. desember 1979 Bátsformaður á Drangsnesi VI, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Útvegsbóndi á Drangnesi og verkamaður, síðast bús. í Sandgerði.
6) Bóas
7) Ríkey Kristín Magnúsdóttir 11. júlí 1911 - 9. september 2005 Vinnukona á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 14.5.1932 Steingrímur B Magnússon frá Njálsstöðum f. 15.6.1908 – 13.3.1975. Torfustöðum í Svartárdal. Amma Birgirs Þórs Ingólfssonar.
8) Anna Magnúsdóttir Petersen 25. ágúst 1914 - 1. mars 2003 Vinnukona í Enniskoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Kjörbarn: Ævar Petersen f. 15.1.1948. Maður hennar 17.9.1939 Bernhard Petersen f. 28.3.1886 – 8.4.1962 frá Senja í Noregi, stórkaupmaður.
11) Óskar Ingi Magnússon 12. janúar 1917 - 28. ágúst 2003 bóndi Brekku í Víðimýrarsókn Skagafirði, kona hans var Herfíður Valdemarsdóttir f. 14.12.1920 – 12.1.2012.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
http://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/
®GPJ ættfræði