Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Sveinsson Botnastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.5.1867 - 21.8.1958

Saga

Björn Sveinsson 20. maí 1867 - 21. ágúst 1958 Bóndi Torfastöðum í Svartárdal 1901, Botnastöðum 1910 og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag.

Staðir

Torfastaðir í Svartárdal; Botnastaðir; Gil í Borgarsveit Skagafirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sveinn Jónsson 19.11.1842 - 6.6.1871 Bóndi á Gvendarstöðum og Ketu í Hegranesi, Skag. Var í Vaglagerði í Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Jarlstaðaseli, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsmaður í Geldingaholtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870 og kona hans 26.10.1865; Sigurlaug Kristjánsdóttir 15. september 1830 - 24. ágúst 1911 Húsfreyja á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag. Húsmannsfrú í Geldingaholtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870. Barnsfaðir hennar var; Jón Jónsson 11. desember 1829 Vinnumaður á Kárastöðum í Hegranesi. Var á Máná, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835.
Systir Björns sammæðra;
1) Sæunn Jónsdóttir 29. ágúst 1861 - 10. mars 1946. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Vinnukona á Nautabúi. Síðast til heimilis í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Sambýlismaður hennar; Sveinn Magnússon 15. janúar 1857 Bóndi á Stekkjarflötum í Austurdal, Skag. Fyrri kona hans 28.10.1881; Anna Guðmundsdóttir 19.4.1846 - 25.5.1894. Er ranglega rituð Jónsdóttir í kb. Vinnukona í Brandagerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1860. Vinnukona á Hafgrímsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Stekkjarflötum, Silfrastaðasókn, Skag. 1890. Seinnikona hans 2.11.1895; Ingibjörg Erlendsdóttir 5. ágúst 1864 - 13. apríl 1937 Vinnukona á Ríp, Rípursókn, Skag. 1880. Vinnukona á Merkigili, Ábæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Stekkjarflötum í Austurdal, Skag. Húsfreyja í Keldulandi, Silfrastaðasókn, Skag. 1901. Var á Merkigili, Miklabæjarsókn, Skag. 1920. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Þau skildu. Barnsmóðir Sveins; Steinunn Stefánsdóttir 22. júlí 1876 - 28. júní 1931 Var í Haugsnesi í Blönduhlíð, Skag. 1901. Ráðskona í Stokkhólma í Vallhólmi, Skag.
Alsystir;
2) Sigurbjörg Sveinsdóttir 15. ágúst 1869 - 15. apríl 1917 Var í Geldingaholtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870. Vinnukona á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. 1902. Bústýra í Gilkoti á Neðribyggð, Skag. Ógift.
Kona Björns 09.5.1891; Guðbjörg Jónsdóttir 15. desember 1866 - 26. apríl 1943 Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi.
Börn þeirra;
1) Jón Björnsson 17. júlí 1891 - 27. júlí 1983 Bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Jón „var greindur maður og gegn, hæglátt prúðmenni, en þægilega glaðvær, gætinn í öllum efnum og farsæll“ segir í Skagf.1910- Bóndi á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I. Kona hans 5.7.1919; Finney Reginbaldsdóttir 22. júní 1897 - 7. desember 1988 Var í Barnaskólanum, Aðalvíkursókn, N-Ís. 1901. Nefnd Finney Bjarnadóttir í manntalinu 1901. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Eiríkur Björnsson 14. október 1895 - 3. september 1986 Bóndi í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Bóndi á Sjávarborg og Gili í Borgarsveit, Skag. Oddviti Skarðshrepps 1931-33. Síðar bifreiðarstjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. „Eiríkur var hlédrægur og hæglátur, traustur maður og vandaður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I. Kona hans 5.7.1919; Sigríður Margrét Reginbaldsdóttir 10. mars 1895 - 28. apríl 1955 Húsfreyja í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. Síðar á Sauðárkróki, systir Finneyjar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eiríkur Björnsson (1895-1986) Þverárdal (14.10.1895 - 3.9.1986)

Identifier of related entity

HAH03139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Björnsson (1895-1986) Þverárdal

er barn

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

Dagsetning tengsla

1895 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði (15.12.1866 - 26.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03851

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði

er maki

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Botnastaðir í Blöndudal

er stjórnað af

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfustaðir í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00176

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfustaðir í Svartárdal.

er stjórnað af

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þverárdalur á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02900

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir