Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov
Hliðstæð nafnaform
- Björn Sveinsson Botnastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.5.1867 - 21.8.1958
Saga
Björn Sveinsson 20. maí 1867 - 21. ágúst 1958 Bóndi Torfastöðum í Svartárdal 1901, Botnastöðum 1910 og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag.
Staðir
Torfastaðir í Svartárdal; Botnastaðir; Gil í Borgarsveit Skagafirði:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sveinn Jónsson 19.11.1842 - 6.6.1871 Bóndi á Gvendarstöðum og Ketu í Hegranesi, Skag. Var í Vaglagerði í Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Jarlstaðaseli, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsmaður í Geldingaholtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870 og kona hans 26.10.1865; Sigurlaug Kristjánsdóttir 15. september 1830 - 24. ágúst 1911 Húsfreyja á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag. Húsmannsfrú í Geldingaholtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870. Barnsfaðir hennar var; Jón Jónsson 11. desember 1829 Vinnumaður á Kárastöðum í Hegranesi. Var á Máná, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835.
Systir Björns sammæðra;
1) Sæunn Jónsdóttir 29. ágúst 1861 - 10. mars 1946. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Vinnukona á Nautabúi. Síðast til heimilis í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Sambýlismaður hennar; Sveinn Magnússon 15. janúar 1857 Bóndi á Stekkjarflötum í Austurdal, Skag. Fyrri kona hans 28.10.1881; Anna Guðmundsdóttir 19.4.1846 - 25.5.1894. Er ranglega rituð Jónsdóttir í kb. Vinnukona í Brandagerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1860. Vinnukona á Hafgrímsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Stekkjarflötum, Silfrastaðasókn, Skag. 1890. Seinnikona hans 2.11.1895; Ingibjörg Erlendsdóttir 5. ágúst 1864 - 13. apríl 1937 Vinnukona á Ríp, Rípursókn, Skag. 1880. Vinnukona á Merkigili, Ábæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Stekkjarflötum í Austurdal, Skag. Húsfreyja í Keldulandi, Silfrastaðasókn, Skag. 1901. Var á Merkigili, Miklabæjarsókn, Skag. 1920. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Þau skildu. Barnsmóðir Sveins; Steinunn Stefánsdóttir 22. júlí 1876 - 28. júní 1931 Var í Haugsnesi í Blönduhlíð, Skag. 1901. Ráðskona í Stokkhólma í Vallhólmi, Skag.
Alsystir;
2) Sigurbjörg Sveinsdóttir 15. ágúst 1869 - 15. apríl 1917 Var í Geldingaholtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870. Vinnukona á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. 1902. Bústýra í Gilkoti á Neðribyggð, Skag. Ógift.
Kona Björns 09.5.1891; Guðbjörg Jónsdóttir 15. desember 1866 - 26. apríl 1943 Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi.
Börn þeirra;
1) Jón Björnsson 17. júlí 1891 - 27. júlí 1983 Bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Jón „var greindur maður og gegn, hæglátt prúðmenni, en þægilega glaðvær, gætinn í öllum efnum og farsæll“ segir í Skagf.1910- Bóndi á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I. Kona hans 5.7.1919; Finney Reginbaldsdóttir 22. júní 1897 - 7. desember 1988 Var í Barnaskólanum, Aðalvíkursókn, N-Ís. 1901. Nefnd Finney Bjarnadóttir í manntalinu 1901. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Eiríkur Björnsson 14. október 1895 - 3. september 1986 Bóndi í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Bóndi á Sjávarborg og Gili í Borgarsveit, Skag. Oddviti Skarðshrepps 1931-33. Síðar bifreiðarstjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. „Eiríkur var hlédrægur og hæglátur, traustur maður og vandaður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I. Kona hans 5.7.1919; Sigríður Margrét Reginbaldsdóttir 10. mars 1895 - 28. apríl 1955 Húsfreyja í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. Síðar á Sauðárkróki, systir Finneyjar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
íslendingabók