Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli
Hliðstæð nafnaform
- Björn Sigvaldason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.5.1831 - 1918
Saga
Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880, þá ekkill. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún.
Staðir
Litla-Ásgeirsá; Bálkastaðir; Útibleiksstaðir; Aðalból, Vesturheimur 1888:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigvaldi Jónsson 30. júní 1802 - 9. júní 1838 Var á Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835 og kona hans 14.1.1827: Björg Björnsdóttir 7. október 1800 - 27. júlí 1843 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Seinni maður hennar 21.5.1843; Magnús Snæbjarnarson 18. september 1812 - 13. febrúar 1883 Var á Ásastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Jón Sigvaldason 27.5.1827 Var á Litlu-Ásgeirsá í Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Vesturá, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Sambýliskona hans; Sigríður Jónsdóttir 7. desember 1826 Var á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þernumýri, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bústýra á Vesturá, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Akri, Torfalækjarhreppi, Hún.
2) Jósafat Sigvaldason 29. maí 1828 - fyrir 1921 Vinnuhjú í Valderas, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Strjúgsseli í Laxárdal. Bóndi í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1885 frá Gili, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Settist að í Pembina. Þótti í betri búenda röð en var skapmaður mikill. Fyrri kona hans 28.10.1862; Ragnheiður Stefánsdóttir 11. nóvember 1829 - 17. apríl 1862 Var fósturbarn í Þorsteinstaðakoti, Mælifellssókn, Skag. 1845. Ráðskona í Strjúgsseli. Seinni kona hans 13.12.1868; Guðný Guðlaugsdóttir 16. febrúar 1838 - 6. febrúar 1921 Var á Tjörn, Hofsssókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1885 frá Gili, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja í Pembina, N-Dakota.
3) Helga Sigvaldadóttir 12.8.1832 Tökubarn í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890.
4) Jóhann Frímann Sigvaldason 22. september 1833 - 3. nóvember 1903 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Mjóadal kona hans 1.11.1861; Guðrún Jónsdóttir 30. desember 1836 - 9. febrúar 1910 Húsfreyja í Mjóadal.
5) Sigvaldi Sigvaldason 7.4.1836 Var tökudrengur á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Kona Björns 10.10.1856; Ingibjörg Aradóttir 19.12.1827 - 14. maí 1876 Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.
Börn þeirra;
1) Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði, maður hennar 1883; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu.
2) Jón Ágúst Björnsson 1.8.1858 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún.
3) Eggert Björnsson 18.10.1864 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Saskatchewan, Kanada 1906.
4) Jóhann Björnsson 15. júní 1868 Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún. Landnemi austan Kandahar.
5) Arinbjörn Björnsson 5.10.1869 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún.
6) Þórunn Björnsdóttir 27. apríl 1871 - 1901 Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Victoria og við Point Roberts.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði