Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Sigvaldason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.5.1831 - 1918

Saga

Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880, þá ekkill. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún.

Staðir

Litla-Ásgeirsá; Bálkastaðir; Útibleiksstaðir; Aðalból, Vesturheimur 1888:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigvaldi Jónsson 30. júní 1802 - 9. júní 1838 Var á Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835 og kona hans 14.1.1827: Björg Björnsdóttir 7. október 1800 - 27. júlí 1843 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Seinni maður hennar 21.5.1843; Magnús Snæbjarnarson 18. september 1812 - 13. febrúar 1883 Var á Ásastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Jón Sigvaldason 27.5.1827 Var á Litlu-Ásgeirsá í Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Vesturá, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Sambýliskona hans; Sigríður Jónsdóttir 7. desember 1826 Var á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þernumýri, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bústýra á Vesturá, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Akri, Torfalækjarhreppi, Hún.
2) Jósafat Sigvaldason 29. maí 1828 - fyrir 1921 Vinnuhjú í Valderas, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Strjúgsseli í Laxárdal. Bóndi í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1885 frá Gili, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Settist að í Pembina. Þótti í betri búenda röð en var skapmaður mikill. Fyrri kona hans 28.10.1862; Ragnheiður Stefánsdóttir 11. nóvember 1829 - 17. apríl 1862 Var fósturbarn í Þorsteinstaðakoti, Mælifellssókn, Skag. 1845. Ráðskona í Strjúgsseli. Seinni kona hans 13.12.1868; Guðný Guðlaugsdóttir 16. febrúar 1838 - 6. febrúar 1921 Var á Tjörn, Hofsssókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1885 frá Gili, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja í Pembina, N-Dakota.
3) Helga Sigvaldadóttir 12.8.1832 Tökubarn í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890.
4) Jóhann Frímann Sigvaldason 22. september 1833 - 3. nóvember 1903 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Mjóadal kona hans 1.11.1861; Guðrún Jónsdóttir 30. desember 1836 - 9. febrúar 1910 Húsfreyja í Mjóadal.
5) Sigvaldi Sigvaldason 7.4.1836 Var tökudrengur á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Kona Björns 10.10.1856; Ingibjörg Aradóttir 19.12.1827 - 14. maí 1876 Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.
Börn þeirra;
1) Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði, maður hennar 1883; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu.
2) Jón Ágúst Björnsson 1.8.1858 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún.
3) Eggert Björnsson 18.10.1864 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Saskatchewan, Kanada 1906.
4) Jóhann Björnsson 15. júní 1868 Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún. Landnemi austan Kandahar.
5) Arinbjörn Björnsson 5.10.1869 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún.
6) Þórunn Björnsdóttir 27. apríl 1871 - 1901 Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Victoria og við Point Roberts.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Samúelsson (1867-1947) landnámsmaður Point Roberts. (4.2.1867 - 13.8.1947)

Identifier of related entity

HAH05830

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Seltangabúð á Heggstaðanesi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00595

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði (16.11.1873 - 13.12.1945)

Identifier of related entity

HAH06609

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

er barn

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum (1.8.1858 - 3.5.1947)

Identifier of related entity

HAH05789

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

er barn

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði (1.7.1857 - 3.12.1917)

Identifier of related entity

HAH06782

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

er barn

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada (18.10.1864 -)

Identifier of related entity

HAH03059

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

er barn

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

Dagsetning tengsla

1864 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Frímann Sigvaldason (1833-1903) Mjóadal á Laxárdal fremri (22.9.1833 - 3.11.1903)

Identifier of related entity

HAH05304

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Frímann Sigvaldason (1833-1903) Mjóadal á Laxárdal fremri

er systkini

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

Dagsetning tengsla

1833

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02894

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir